Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 26
34 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 Afmæli Daníel J. Glad Daníel J. Glad trúboöi, Miðtúni 32, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Daniel fæddist í Hels- ingfors í Finnlandi og ólst upp í Porkale, suð- vestur af Helsingfors. Hann stundaði nám við Grankula Samskola 1938-44, lauk verslunar- skólaprófi frá Svenska handelsinstitat og stund- aði síðar nám við Biblíu- skóla í Helsingfors, Stokkhólmi og í Gautaborg. Daníel var starfsmaður á Bæjar- skrifstofu Helsingforsborgar 1945-48 og var trúboði í Finnlandi 1948-52. Daníel kom til íslands 1952 og hefur síðan búið hér á landi. Hann var for- stöðumaður Hvítasunnu- safnaðarins á Sauðár- króki 1952-65 og í Stykkis- hólmi 1966-70 en aðalstarf hans undanfama íjóra og hálfan áratug hefur verið dreifíng og kynning á efni blaða- og bókaforlags Fíla- delfiu, jafnframt því sem hann hefur verið með samkomuhald Hvíta- sunnumanna um allt land um ára- biL Daníel hefur setið í stjóm Hvíta- sunnusafnaðarins í Reykjavík, Fíla- delfíu, frá 1970-91. Fjölskylda Daníel kvæntist 13.9. 1952 Mari- anne E. Glad, f. 28.4. 1932, banka- starfsmanni. Hún er dóttir Edvin Nyqvist bankastarfsmanns, og k.h„ Juliu Nyqvist húsmóður. Börn Daníels og Marianne eru Sam Daniel Glad, f. 3.10. 1953, kristniboði á Álandseyjum, kvænt- ur Rut A. Glad meinatækni og eiga þau fimm börn; Róbert E. Glad, f. 29.10. 1954, verkstjóri í Reykjavík, kvæntm: HrafnhUdi Hafberg ís- lenskufræðingi og á hann fjögur böm; Clarence E. Glad, f. 24.6.1956, guðfræðingur í Reykjavík, kvæntur Kolbrúnu Baldursdóttur sálfræðingi og eiga þau tvö böm; Barbro E. Glad, f. 18.10. 1959, sjúkraliði á Akranesi, gift Sigurði Sigurðssyni skósmið og eiga þau fjögur böm. Bróðir Daníels er Böije Edvin Glad, f. 21.2.1921, jámbrautarstarfs- maður, búsettur í Ingá í Finnlandi. Foreldrar Daníels vora Johan Ed- vin Glad, f. 1897, d. 1963, jámbraut- arstarfsmaður, og Evi Amanda Nordström-Glad, f. 1896, d. 1984, hús- móðir. Daníel tekur á móti gestum í FUa- delfiukirkjunni, Hátúni 2, í kvöld kh 19.00-21.00. Daníel J. Glad. Arnþór Atli Skaftason Amþór Atli Skaftason stýrimað- ur, Hólstíg 2, Fáskrúðsfirði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Amþór fæddist á Fáskrúðsfirði. Hann stundaði nám við Stýri- mannaskólann í Reykjavik, lauk þaðan fiskimannaprófi 1967 og far- mannaprófi frá sama skóla 1968. Amþór hefur stundað sjó- mennsku frá 1962. Hann var stýri- maður á ýmsum bátum 1969-75, stýrimaður og afleysingarskipstjóri á HoffeUi 1977-96 og hefur eftir það leyst af sem stýrimaður á ýmsum skipum. Fjölskylda Amþór kvæntist 26.12. 1970 Jónu Báru Jakobsdóttur, f. 9.8. 1947, hús- móður. Hún er dóttir Jakobs Jó- hannssonar, f. 7.3. 1926, d. 27.4. 1985, og Guðrúnar Jónsdóttur, f. 3.3. 1928. Synir Amþórs og Jónu Báru eru Jakob Rúnar Atlason, f. 14.8. 1968, iðnverkamaður en sambýliskona hans er Dýrann Pála Skaftadóttir og era dætur þeirra Jóna Bára og Aníta Eir; Skafti Kristján Atlason, f. 8.11. 1971, stýrimaður en sam- býliskona hans er Þórey Eiríksdóttir; Heiðar Ás- berg Atlason, f. 26.4. 1975, nemi í lögfræði við HÍ. Systkini Amþórs era Högni, f. 30.3. 1946, fyrrv. skipstjóri og starfsmaður Siglingastofnunar; Gunn- þóra, f. 15.1.1950, húsmóð- ir; Erla, f. 12.2. 1954, hús- Arnþór Atli Skaftason. móðir; Hafsteinn, f. 14.3. 1958, stýrimaður; Krist- ján, f. 14.2.1965, stýrimað- ur. Foreldrar Amþórs eru Skafti Þóroddsson, f. 6.1. 1923, fyrrv. sjómaður, og Kristín Þórlindsdóttir, f. 16.2. 1923, húsmóðir. Arnþór og Jóna Bára dvelja á MaUorca. Reynir Karlsson Reynir Karlsson framreiðslumað- ur, Heiðarhrauni 15, Grindavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Reynir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Austurbæjar- skólann og Breiðagerðisskóla, lauk gagnfræðaprófi frá Réttarholts- skóla, stimdaði síðar nám við Hótel og veitingaskóla íslands og lauk þaðan sveinsprófi 1967 og er fram- reiðslumeistari frá 1970. Reynir fór fimmtán ára tU sjós og var þá messadrengur á Gullfossi, lærði framreiðslu á Hótel Borg 1963-67 og var þjónn í veitingahúsinu Glaumbæ 1970-71 er húsið brann. Reynir fór þá tU Sví- þjóðar þar sem hann var þjónn og matreiðslumað- ur í tólf ár. Hann kom aftur heim tU íslands 1983 og var þá matsveinn tU sjós og á veitingahús- um. Hann hefur starf- rækt veitingahúsið Festi í Grindavík frá 1986. Fjölskylda Reynir Karlsson. Reynir kvæntist 30.7. 1987 Ásdísi Svavarsdóttur, f. 30.7. 1959, starfsstúlku og hús- móður. Ásdís er dóttir Svavars Jónssonar og Sigurbjargar Guðmunds- dóttur, bænda að Öxl í Austur-Húnavatnssýslu. Synir Reynis frá fyrra hjónabandi era Haraldur Karl, f. 1968, bygginga- starfsmaður í Þýskalandi; Heiðar, f. 1969, veitinga- maður sem starfrækir Þristinn í Njarövík; Elimar Tómas, f. 1977, verkamaður í Keflavík. Böm Reynis og Asdísar eru Aldís Bára, f. 1989; Einar Bjami, f. 1990. Stjúpböm Reynis og böm Ásdísar era Svala Magnea, f. 1979, starfs- stúlka í Reykjavík; Svava Guðbjörg, f. 1982, nemi; Svandís Jóna, f. 1983, nemi. Foreldrar Reynis: Karl Ámason, f. 24.2. 1923, d. 29.7. 1990, glerskurö- armeistari í Reykjavík, og k.h., Margrét Eyjólfsdóttir, f. 16.7. 1922, verslunarmaður og húsmóðir í Reykjavík. Reynir verður að heiman á af- mælisdaginn. Bridge Þann 31. maí voru gefin saman í Há- teigskirkju, af sr. Siguröi Árnasyni, Þorbjörg Dögg Árnadóttir og Hall- grímur Friögeirsson. Þau eru til heimilis aö Garöhúsum 10, Reykja- vík. Ljósm. Ljósmyndarinn Lára Long Þann 7. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni, af sr. Hjalta Guö- mundssyni, María Jónasdóttir og Ólafur M. Magnússon. Þau eru til heimilis aö Hjaröarhaga 42, Reykja- vík. Ljósm. Ljósmyndarinn Lára Long Þann 31. maí voru gefin saman f Hallgrfmskirkju, af sr. Karli Sigur- björnssyni, Jóhanna Gústafsdóttir og Guömundur Þór. Þau eru til heimilis í Kópavogi. Ljósm. Ljósmyndarinn Lára Long Þann 7. júnf voru gefin saman f Folkströmkirkju í Svíþjóö,Guöbjörg fris Jónsdóttir og Kennet Hennriks- en. Þau eru tii heimilis í Svfþjóö. Tll hamingju með afmælið 30. júlí 85 ára Pálína Gísladóttir, Skálafelli I, Borgarhafharhreppi. Elísabet I. Guðmundsdóttir, fyrrv. húsfreyja að Árhæ, Reykhólahreppi. Hún er að heiman. 80 ára Hallgrímur H. Konráðsson, Hríseyjargötu 13, Akureyri. 70 ára Áslaug Sigurgrímsdóttir, Lindarflöt 42, Garðabæ. Hálfdán Haraldsson, heimav.skóla, Neskaupstað. Vilhelmina Valdimarsdóttir, Hjarðarholti 3, Selfossi. Guðmunda Pálsdóttir, Hjallabraut 7, Hafnarfirði. 60 ára Eiríkur Óskarsson, Bjarkargrund 34, Akranesi. Árndís Styrkársdóttir, Miklubraut 76, Reykjavík. Guðjón Ragnar Sigurðsson, Árbakka 3, Seyðisfirði. Hulda Jakobsdóttir, Litlagerði, Mosfellsbæ. Sigrún Erla Sigurðardóttir, Eskihlíð 6, Reykjavík. Gunnar Guðmundsson, Nýbýlavegi 104, Kópavogi. Jóhann Einarsson, Geithellum 1, Djúpav.hr.. 50 ára Jón Sævar Jónsson, Skagabraut 35, Akranesi. Hrafiihildur Jóhannesdóttir, Ásólfsstöðum IA, Gnúpv.hr. Ingigerður Bjargmundsdóttir, Trönuhólum 4, Reykjavík. Fjóla Jónsdóttir, Hæðargerði 18, Reyðarfirði. Atli Skaftason, Hólastíg 2, Fáskrúðsfirði. Yvonne Kristfn Nielsen, Grettisgötu 51, Reykjavík. Kristinn Viglundsson, Bröttuhlíð 3, Mosfellsbæ. Hildur Eiríksdóttir, Silungakvísl 18, Reykjavík. Guðlaugur S. Sigurðsson, Mánagötu 25, Reyðarfirði. Alda Sigurðardóttir, Brekkugötu 53, Þingeyri. 40 ára Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir, Skagabraut 35, Akranesi. Bima Leifsdóttir, Fjóluhlíð 11, Hafnarfirði. Ómar Kristjánsson, Holtsgötu 38, Njarðvík. Ágúst Nordgulen, Fannafold 24, Reykjavík. Valgeir Ellertsson, Hólabraut 8, Hafharfirði. Hannes Eyvindsson, Sólbákka, Suðurh., Reykjavík. Sævar Hafsteinsson, Flétturima 11, Reykjavík. Margrét B. Gunnarsdóttir, Funafold 62, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.