Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 JLlV & ■& 32 ★ * - kvíkmyndír ^cnM^v ÓLRÍK S&.* LJOSMYNDASAMKEPPNI flestum myndum Besson er stíllinn í fyrirrúmi, en handritið er einnig gott og leikurinn á köflmn frábær. Slakari þykir mér Nikita (1990) sem segir frá ungri afbrotakonu sem eft- ir rán er þjálfuð sem atvinnumorð- ingi á vegum ríkisins. Anne Parillaud varð fræg fyrir túlkun sína á Nikitu en slakt handrit dreg- ur myndina niður. Nikita var end- urgerð sem Point of No Retum (1993) með Bridget Fonda í aðalhlut- verki. ge tAÍUjfi! Bíóborgin/Grosse Pointe Blank: Morðingjar allra landa sameinist Gamanmyndin Grosse Pointe Blank er gráleit satíra. Þar leikur John Cusack leigu- morðingjann Martin Blank sem heldur á 10 ára skðlamót í tengslum við næsta verk- efni. Á hælum hans eru leigu- morðingjar á vegum leyni- þjónustunnar og helsti keppi- nauturinn í bransanum, Herra Grocer (Dan Aykroyd), sem hefur í hyggju að stofna verkalýðsfélag til þess að tryggja afkomu „stéttarinn- ar“. Snurða hleypur þó fyrst á þráðinn þegar Blank uppgötvar að næsta „verkefni“ er faðir gömlu menntaskólakærustunnar. Styrkur Leigumorðingjans felst í óvenju myrkum húmor, afbrags samtölum og góðum leik Cusacks. Aukahlutverkin eru einnig mjög vel mönnuð. Alan Arkin leikur sálfræðing sem er á barmi taugaáfalls eft- ir að hafa komist að atvinnu Blanks. Dan Aykroyd hefur ekki verið jafn góður í mörg ár og Joan Cusack (systir Johns) fer á kostmn í hlut- verki einkaritarans hjálpsama. Gallar myndarinnar eru einnig nokk- uð augljósir. Handritið hefði mátt vera jafnara og of margar dauðar senur má frnna um miðbik myndarinnar. Ástarsamband Blanks og Debi Newberry (Minnie Driver) skortir spennu og ég er ekki frá því aö hlutverk Driver, en hún er annars ágæt leikkona, sé veikasti hlekkur myndarinnar. Á sjálfú skólamótinu gerist fátt markvert og í raun undrunarefni hversu sá kafli er slappur þegar tekið er mið af bestu senum myndarinnar. Á heildina litið er Leigumorðinginn þó afbragðs skemmtun og kost- ir myndarinnar yfirgnæfa gallana. Hún er að mínu mati ein besta gamanmynd sumarsins og ætti ekki að valda vonbrigðum ef áhorfend- ur eru til í að horfa fram hjá þeim hnökrum sem finna má í handrit- inu. Leikstjóri: George Armrtage. Aðalhlutverk: John Cusack, Minnie Driver, Dan Aykroyd, Alan Arkin og Joan Cusack. Guðni Elísson Morð hf. TO?l It - 25. júlí til 27. júlí Allar tölur eru í dollurum - annað. Myndin var á sínum tíma út- nefhd til fjölmargra óskarsverðlaima og er afbragðs skemmt- un. Atvinnumorðing- inn hefur verið við- fangsefni fjölmargra spennumynda og margir hafa eflaust séð Sylvester Stallone og Antonio Banderas í Assass- ins (1995) þar sem Banderas leikur ungan leigumorð- ingja sem ætlar sér krúnuna með því að ryðja Stallone úr vegi. Söguþráður The Mechanic (1972) er svipaður en þar leikur Charles Bronson aldraðan atvinnumann sem tekur imgmenni leikið af Jan-Mich- ael Vincent í kennslu. Þetta er ein besta mynd Bronsons og leigunnar virði þó ekki væri nema fyrir ógleymanlega upp- hafssenu. Franski leikstjórinn Luc Besson hefur gert tvær kvikmyndir um leigumorðingja. Léon (1994) seg- ir frá einfeldningi (Jean Reno) sem hefur sérstaka drápsgáfu. Hann vingast við 12 ára stúlku (Natalie Portman) og þegar foreldrar hennar eru drepnir af spilltum lögreglufor- ingja (Gary Oldman), ákveður hann að hjálpa henni að ná hefndum. Ég mæli eindregið með Leon. Líkt og í Ford á toppinn Þaö fór svo sem spáö var. Harri- son Ford komst á toppinn meö nýja tryllinn sinn, Air Force One. Men in Black sem setiö hafa á toppnum í þijár vikur féllu niö- ur I þriöja sæti fyrir vikiö þar sem hinn óvænti smellur Ge- orge of the Jungle frá Disney hélt ööru sætinu. Þaö veröur spennandi aö sjá hvort piltarn- ir í svörtu ná aö veröa aösókn- arhærri en The Lost World. Eins og staðan er í dag og miöaö viö áframhaldandi aösókn er þaö engan veginn útilokaö. Tekjur Heildartekjur 1. (-) Alr Force One 37,132,505 37,132,505 2. (2) George of the Jungle 13,196,237 48,082,033 3. (1) Men In Black 12,350,884 194,036,790 4.(3) Contact 9,704,949 64,973,014 5. (-) Good Burger 7,058,333 7,058,333 6. (4) Nothlng to Lose 6,917,279 24,476,052 7.(5) Face/Off 5,603,028 96,057,237 8. (6) My Best Frlendls Wedding 4,512,085 103,092,341 9. (7) Hercules 3,151,320 83,426,924 10. (8) Operatlon Condor 1,693,999 8,327,922 11. (9) Out to Sea 1,648,223 23,524,885 12. (11) Con Alr 971,751 94,887,787 13. (13) Speed 2 714,344 45,796,349 14. (14) Uleels Gold 709,550 5,418,501 15. (10) Batman & Robin 703,205 104,552,403 16. (16) Liar Liar 517,650 178,288,465 17.(18) Shall We Dance? 467,312 1,202,153 18.(30) The Fifth Element 420,687 61,778,086 19. (15) The Lost Worid 408,660 223,375,949 20. (12) A Slmple Wlsh 400,330 6,956,815 rsri Kvikmyndir um atvinnumorð- ingja eru orðnar margar og ærið misjafhar að gæðum. Þeir sem vilja kynna sér þessa tegund mynda eftir að hafa séð Grosse Pointe Blank hafa úr ýmsu að velja. Fyrst er að nefna þær sem líkt og GPB eru í gamansömum dúr. Síö- asta myndin sem meistari Billy Wilder leikstýrði, Buddy Buddy (1981), er ekki gallalaus en þó hin besta skemmtun. í henni leikur Jack Lemmon hrakfallabálk sem kynnist leigumorðingja (Walter Matthau) sem á fyrir höndum erfið- asta verkefni lifs síns. Lemmon og Matthau fara á kostum í myndinni, enda ekki margir leikstjórar sem koma gráleitu gamni jafnvel til skila og Wilder. 1 Grace Quigley (1984) leikur Katharine Hepbum aldraða konu sem ræður „atvinnu- mann“ (Nick Nolte) til þess að stytta henni aldur. Fyrst þarf hann þó aö hjálpa vinum hennar yfir móðuna miklu. Þessi mynd fékk ekki góða dóma á sínum tíma en leikur Hep- bum og Nolte fleytir henni þó áfram. Mun betri er mynd Johns Huston, Prizzi’s Honor (1985), þar sem Jack Nicholson og Kathleen Tumer leika tvo leigumorðingja sem eiga i ástarsambandi. Einn dag era þau ráðin í það að myrða hvort sumar FLU Mei því ab smella af á Kodakfilmu geturðu unniö til P í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferSalagi innanlands eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góðar minningar aS varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert meS í litríkum leik FLUGLEIDIR 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun 6. verðlaun fyrír bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florída. Canon EOS 500N, með 28-80 linsu, að verðmæti 54.900 kr. Tæknilega fullkomin myndavil sem gerir Ijósmyndun að leik. Canon IXUS Z90, að verðmæti 42.100 kr. Myndavél fyrir nýja Ijósmyndakerfið APS. Fullkomin myndavél sem ávallt gefur góðar myndir. Canon IXUS, að verðmæti 29.900 kr. Fyrir nýja Ijósmyndakerfið, APS. Alsjólfvirk og vegur aðeins 180 gr. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla ag flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. SjáHvirk fitmufærsla og fiass. Skilafrestur ertil 28. égúst 1997 Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. TryggSu þér litríkar og skarpar minningar meS Kodak Express gæSaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijásmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Goft verð Kodak spseði iaagojiB' - Verslonit Hans Pefersen hf: Austurveri, Banka- stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Holagarði, Hvcrafold, Kringlunni, Laugavcgi 82, Laugavegi 178, Lynghalsi og Selfossi. Reykjavik: Myndval Mjodd. Hafnarf jörður: Filmur og Framkollun. Grindavik: Solmynd. Akranes: Bókav. Andrésar Niclssonar. ísafjörður: Bókav. Jónasar Tómassonar. Saudarkrókur: Bókav. Brynjars. Akurcyri: Pcdrómyndir. Egilsstadir: Hraðmynd. Vestmannaeyjar: Bókabúð Vcstmannacyja. Keflavik: Hljómval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.