Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997 35 I I 1 1 I | I 1 ) 1 i I i I I i B I I I Lalli og Lína LÍNA ER AÐ BERJAST VW> ELDINN. HÚN HEFUR BRENNT ALLAR BRÝR AP BAKI SÉR. Andlát Steinunn Finnbogadóttir, Eyrar- húsum, Tálknafirði, lést á heimili sínu mánudaginn 28. júlí. Þuríður Stefánsdóttir, Vesturgötu 7, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur aðfaranótt þriðjudagsins 29. júlí. Soffía Vigfúsdóttir frá Akureyri, Austurbrún 6, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum að morgni sunnu- dagsins 27. júlí. Ragnheiður Pétursdóttir kennari, Freyjugötu 35, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum mánudaginn 28. júlí. Jóhannes G. Helgason, Stóragerði 26, Reykjavík, andaðist á heimili sínu mánudaginn 28. júlí. Jarðarfarir Samúel Helgason, Borgarbraut 65a, Borgarnesi, lést á heimili sínu sunnudaginn 27. júlí. Jarðarförin fer fram frá Borgneskirkju laugar- daginn 2. ágúst kl. 14. Ómar Örn Eysteinsson lést á heimili sinu sunnudaginn 27. júlí. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði föstudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Ólavía Steinunn Sveinsdóttir hjúkr- unarforstjóri, til heimilis að Borgar- hrauni 2, Grindavík, lést á heimili sínu aðfaranótt föstudagsins 25. júlí sl. Jarðarförin fer fram frá Grinda- víkurkirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 14. Guðbjörg Þorgrímsdóttir frá Efri- Gegnishólum, Fossheiði 54, Selfossi, sem lést á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtudaginn 24. júlí, verður jarð- sungin frá Selfosskirkju föstudag- inn 1. ágúst kl. 13.30. Einar Arnalds, fyrrverandi hæsta- réttardómari, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 31. júlí kl. 10.30. Ragna Hjördís Ágústsdóttir, Aust- urgötu 4, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Víðistaðakirkju fimmtu- daginn 31. júlí kl. 13.30. Olga Eliasdóttir, Hlévangi, Kefla- vík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 31. júli kl. 15. Guðrún Jónsdóttir verður borin til grafar í Reykholti föstudaginn 1. ágúst kl. 14. Tilkynningar Arleg messa í Abæjarkirkju Sunnudaginn 3. ágúst kl. 14 verður hin árlega messa í Ábæjarkirkju í Austurdal í Skagafirði. Sr. Björn Jónsson, sóknarprestur á Akranesi, predikar og sr. Ólafur Þ. Hallgríms- son á Mælifelli þjónar fyrir altari. Kirkjukór Miklubæjar- og Flugu- mýrarsóknar leiðir söng. Organisti verður Sveinn Arnar Sæmundsson. Kirkjukaffi verður að Merkigili að lokinni athöfn. Síðasta sóknarbarn í Ábæjarsókn var Helgi Jónsson, bóndi á Merkigili, sem lést af slys- förum á síðastliðnum vetri. Messu- gestum hefur fjölgað með hverju ári og voru um 250 manns í messu í Ábæ síðasta sumar. Tapað fundið Ljós budda með krókódílaáferð tap- aðist á Klapparstíg eða Laugavegi aðfaranótt laugardags. Bilstjóri sem ók farþega frá Laugavegi upp í Hlíð- ar vinsamlega hafi samb. í síma: 552 7272. Ferðafélag íslands Fjölbreyttar ferðir um verslunar- mannahelgina, ss. Þórsmörk, Fimm- vörðuháls, Landmannalaugar-Eld- gjá-Skælingar, Nýidalur- Vonar- skarð-Hágöngur, Núpstaðaskógar. Vantar sjálfboðaliða í Hvítárnes til vörslu. Nánari uppl. í síma: 568 2533 eða á skrifst. Mörkinni 6. Vísir fyrir 50 árum 30. júlí. Maöur deyr af sólstungu. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjöt'ður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Kefiavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opiö alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opiö mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostud. 9M9 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu, gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasfmi 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Simi 555 6800. Apótek Kefiavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjöröur, simi 555 1100, Keflavfk, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka állan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Umhyggja móöurinn- ar nær lengra en reynsla hennar. Meir Aron Goldschmidt. heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Frfkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn ísiands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sfmi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. júlí Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Þú reiðist einhverjum fyrir ósanngirni í þinn garð. Þér finnst mikið mæða á þér og lítið á aðra að treysta. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér leiöist framkoma einhvers en ættir þó að reyna að leiða hana hjá þér. Forðastu samkeppni við þína nánustu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú reynir verulega á hæfileika þina í máli sem upp kemur í dag. Þú átt alveg aö geta ráðið fram úr því með eigin hyggju- viti. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þér finnst einhver hafa komið undarlega fram við þig síðustu daga. í kvöld færðu líklega einhver svör sem varpa ljósi á málið. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú kemst yfir mikilvægar upplýsingar sem þú lendir dálítið í vandræðum með. Þú gætir þurft að leita aðstoðar varðandi þær. Krabbinn (22. júni-22. júli): Aðstæöur eru þér hagstæðar í viðskiptum. Nýttu þér hæfi- leika þína til að fá þínu framgengt. Happatölur eru 17, 20 og 24. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú átt í erfiðleikum með að fá fólk til að styðja hugmynd sem þú varpar fram. Reyndu að setja hana öðruvlsi fram áður en þú gefur hana upp á bátinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér græðist fé á einhvem hátt en þó er ekki um verulegar fjárhæðir að ræða. Þú færð skemmtilegar viðtökur hjá vini þinum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur í mörgu að snúast, bæði heima og heiman. Félagslif- ið er fyrirferðarmikiö og þykir þér raunar nóg um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samband þitt við ástvin er mjög gott en einhverjir árekstrar verða milli þín og náinna ættingja. Happatölur em 4,13 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bráðlega er að vænta breytinga í umhverfi þinu og var kannski tími til kominn. Alla vega er ekki ástæða til að hafa áhyggjur vegna þess. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft á einhverri tilbreytingu að halda. Tileinkaðu þér já- kvæðari viðhorf gagnvart því sem er að angra þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.