Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997
Mikið úrval
reiknivéla
Verð frá:
1699 kr
staðgreitt
Heimilistæki hf
Umboðsmenn um land allt.
SÆTÚNI 8 SfMI 69 15 OO
Síævsta karatefclag lanclsins!
Brautarholti 22 • Sími 551 4003
Hí.,umln«»húsl
'myT'd oghlióöi. “Easy L°y,v- — fjarstýringu.
C^tjrstir konut ft/rstir fá!
RflFTffKMDIRZLUN ÍSLflMDS hf
- ANNO 1 929 -
SÍcútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Greiöslukjör viö allra hæfi
á ísiandi
Stærsta heimiHs-og raftækjaverslunarkeðja '
I Evrópu
Útlönd
Breska konungsfjölskyldan lengir leið líkfylgdar Díönu:
Lét undan þrýst-
ingi almennings
Breska konungsfjölskyldan lét
undan þrýstingi almennings í gær
og lengdi leiöina sem líkfylgd Díönu
prinsessu fer á laugardag til West-
minster Abbey til að gefa fleiri kost
á að votta henni hinstu virðingu.
Lík Díönu verður flutt úr konung-
legu kapellunni í St. Jameshöll til
fyrrum heimilis prinsessunnar í
Kensingtonhöll á föstudag. Þar verð-
ur líkið hinstu nóttina fyrir útför-
ina í Westminster Abbey.
í Buckinghamhöfl vísuðu tals-
menn konungsflölskyldunnar því á
bug að látið hefði verið undan þrýst-
ingi almennings, heldur hefði þurft
að hugsa um öryggi almennings.
Konungsfjölskyldan hefur sætt sí-
vaxandi gagnrýni undanfarna daga
og hafa fjölmiðlar sakað hana um að
taka ekki þátt í sorg almennings
vegna fráfalls Díönu prinsessu.
Sjónvarpsfréttamenn hafa meðal
Mikið blómahaf er nú við Kens-
ingtonhöll, fyrrum heimili Díönu.
Símamynd Reuter
BÍLAS4LAN HŒINIÐ
DUGGUVOGI 12 • 104 REYKJAVÍK
SÍMI 553 2022 • FAX 553-2012
4,21. rauður, ek. 50 þús. km, 7 manna,
leðurklæddur.Verö 3.980.000.
Ford F350 ‘92, svartur/grár, plasthús,
ek. 31 þús. km, leðurklæddur,
einn meö öllu. Verö 3.950.000.
Jaguar XJ-S Collection Classlc ‘90,
Grænsanseraöur, blæjubíll, 12 cyl., ek.
96 þús. km. Verö 3.150.000.
M. Bens 300 CE ‘89,
svartur, m/öllu, ek. 80 þús. km.
Verö 3.300.000.
Mazda MX-3 ‘92,
rauöur, ek. 80 þús. km.
Verö 1.270.000.
Saab 9000 Turbo ‘87, gullsans., ek.
176 þús. km, þjónustubók frá upp-
hafi.Verö 790.000.
4x4, gullsans. 6 kaptein-stólar, ek. 92
þús. km. Verö 3.700.000.
Ford Econoline 4x4 ‘88, blár, 36“
dekk, loftlæsingar, 488 hlf., spil, 4 stól-
ar + bekkur, svefnaöstaöa fyrir 4, góö-
ar stereogræjur. Verö 2.950.000.
Toyota LandCruiser ‘88, dísil, hvítur,
ek. 263 þús. km, læstur, 36" dekk.
Verö 1.850.000.
Jeep Wrangler Laredo ‘89,
hvítur, ssk., ek. 90 þús. km,
Verö 950.000.
Sýnishorn úr söluskrá:
Honda Clvic ‘95,1,4, 3 d.,
ek. 34 þús. km.
Honda Civic ‘96,1,4,3 d.,
ek. 19 þús. km.
Honda Civic ‘95,1,4, 3 d.,
ek. 28 þús. km.
Hyundai Accent ‘95,1,3,4 d.,
ek. 28 þús. km.
Nissan Micra ‘95,1,3, 5 d.,
ek. 49 þús. km.
Subaru Impresa ‘96, 2,0, 4 d.,
ek. 26 þús. km.
VWGolf ‘95,1,4,5 d.,
ek. 47 þús. km.
Toyota Corolla ‘88, GTi, 5 d.,
ek. 156 þús. km.
Toyota Corolla ‘88, GTi, 3 d.,
ek. 147 þús. km.
Toyota Corolla ‘96,1,6,4 d.,
ek. 29 þús. km.
Toyota Corolla ‘94, GLi, 4 d.,
ek. 42 þús. km.
Toyota Corolla ‘91, Sþecial Series,
5 d., ek. 105 þús. km.
Nissan Sunny ‘92, GTi, 3 d.,
ek. 56 þús. km.
VW Polo ‘96, Mllano, 3 d.,
ek. 26 þús. km.
V
BILASALAN HORNIÐ, DUGGUVOG112
104 REYKJAVlK. SÍMI 553 2022 OG 553 2012
J
annars velt því fyrir sér hvers
vegna Karl ríkisarfi, fyrrum eigin-
maöur Dfönu, og Ellsabet drottning
hafl ekki þegar i stað flogið frá sum-
arhöll sinni í Skotlandi til að vera
með líkinu.
Jafn sorgmædd og aðrir
Gagnrýnin hefur aðallega beinst
að því að konungsfjölskyldan hefúr
aðeins sent frá sér tvær stuttar yflr-
lýsingar um dauða Díönu í bílslysi í
París aðfaranótt siðastliðins sunnu-
dags sem hvorki Karl né drottning
fluttu persónulega.
Vinir konungsfjölskyldunnar
voru ekki seinir til að bera hönd
fyrir höfuð hennar.
Ronald Allison, fyrrum blaðafull-
trúi fjölskyldunnar, sagði í viðtali
við Stöð 4: „Þau eru jafn harmi sleg-
in og sorgmædd og hægt er að
vera.“
Paul Reynolds, sérfræðingur BBC
í málefnum konungsfj öl skyldunnar,
sagði að ekki væri vafi á að fjöl-
skyldan væri að láta undan „valdi
fólksins“, eins og hann orðaði það,
þúsundum manna sem hafa þakið
garða Kensingtonhallar með blóm-
um.
„Þetta er vald fólksins gegn sið-
venjunum. Vald fólksins hefur und-
irtökin að sinni,“ sagði Reynolds.
Tony Blair forsætisráðherra, sem
ræddi við Karl ríkisarfa í stundar-
fjórðung í gær, hvatti almenning til
að virða sorg konungsfjölskyldunn-
ar þegar hún væri að reyna að
hugga syni Díönu, þá Vilhjálm og
Harrý.
„Hún er að undirbúa jarðarforina
og hugga drengina á sama tíma. Hún
deilir sorg okkar og við eigum að
viröa hana fyrir það,“ sagði Blair.
Fljúga til Lundúna
Sandy Henney, aðalijölmiölafull-
trúi Karls ríkisarfa, veitti sjón-
varpsviðtal í gær til að útskýra
hvers vegna konungsfjölskyldan
kaus að dvelja áfram í
Balmoralkastala í Skotlandi.
„Þegar maður missir ástvin vill
maður vera með fjölskyldunni
sinni. Þar er konungsfjölskyldan
núna, saman heima í Balmoral,"
sagði Henney.
Karl og synimir tveir munu
fljúga til Lundúna á fóstudag og fara
til konunglegu kapellunnar í St.
Jameshöll þar sem lík Díönu hefur
staöið. Elísabet drottning, Filippus
drottningarmaður og drottningar-
móðirin munu taka næturlest frá
Skotlandi og koma til Lundúna að-
faranótt laugardagsins.
„Öll konungsfjölskyldan, einkum
þó Karl og prinsamir Vilhjálmur og
Harrý, sækir styrk í þann mikla
stuðning almennings sem deilir
missi þeirra og sorg,“ sagði í yfirlýs-
ingu sem Buckinghamhöll sendi frá
sér í gær.
Milljónir út á göturnar
Lögreglan í Lundúnum á von á
milljónum manna út á götur borgar-
innar á laugardag þegar útfor Díönu
verður gerð. Til að gefa sem flestum
kleift að taka þátt í athöfninni verð-
ur tveimur risastórum skjám komið
fyrir í Hyde Park þar sem 100 þús-
und manns geta fylgst með því sem
fram fer.
Þá er gert ráð fyrir að milljarðar
manna um heim allan fylgist með
athöfninni í Westminster Abbey í
beinni útsendingu.
Forráðamenn franskrar frétta-
myndamiðlunar sögðu í gær að tug-
ir fjölmiðla um heim allan hefðu
boðið í myndir af flaki bílsins sem
Díana og ástvinur hennar, Dodi A1
Fayed, voru í þegar þau létust.
Hæstu boöin námu á annan tug
milljóna króna, bæði frá breskum
og bandarískum fjölmiðlum. Reuter