Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 37 DV Á móti sól. Á móti sól á Gauknum í kvöld leikur hin bráðhressa hljómsveit Á móti sól á Gauki á Stöng. í hvítum sokkum á Kringlu- kránni í aðalsal Kringlukrárinnar í kvöld leikur hljómsveitin í hvít- um sokkum frá klukkan 22 til 1. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Guðmundur Rúnar Lúðvíksson og Hlöðver Guðnason. Þeir flytja tónlist af öllu tagi og þá helst í anda síðasta áratugar. Tónlist Fógetinn Á Fógetanum spila í kvöld Ak- ureyringarnir Hermann Arason á gítar og Níels Ragnarsson á pí- anó. Alþjóða- rallið Um helgina verður Alþjóð- arallið haldið hér á landi. í rall- inu verða meðal annars sex Land Rover- jeppar frá breska hernum. Mun B&L hafa umsjón með þeim meðan þeir verða á landinu. Sýning verður haldin á þessum sérútbúnu rall-jeppum i sýningarsal B&L að Suðurlands- braut í dag klukkan 18. Allir eru velkomnir að koma og skoða bíl- ana og ræða við ökumenn þeirra. Þeir hafa keppt um allan heim og vita sitthvað um rallí. Ennfremur þekkja þeir Land Rover út og inn og eru tilbúnir að svara spurningum gesta. Samkomur Fræðslufyrir- lestur um pól- un og höfuð- beina- og spjaldhryggs- meðferð Scott Zamurut verður með fyrirlestur um pólun (polarity) og höfuðbeina- og spjaldhryggs- meðferð (Cranio Sacral Ther- apy) í kvöld klukkan 20 í Iþrótta- miðstöðinni Laugardal. Saga þessara meöferðarforma veröur rakin og varpað ljósi á það hvemig þau skarast og geta gagnast hvort öðru. Ljóðatónleikar Margrétar Bóas- dóttur og Ulrichs Eisenlohr Margrét Bóasdóttir sópran og Ulrich Eisenlohr píanóleikari halda ljóðatónleika í Aratungu í kvöld klukkan 21. Þau verða gestir Tónlistarfélagsins í Borgarfirði á fóstudag í Reykholtskirkju, hjá Tón- listarfélagi Akureyrar í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju á sunnudagskvöld klukkan 20.30, hjá Tónlist- arfélagi Ísaíjaröar í sal frímúrara á Ísafírði á þriðju- dag og í tónleikaröð Kópavogsbæjar í Gerðarsafni í Kópavogi sunnudaginn 14. september klukkan 20.30. Efnisskrá þeirra er að mestu sú sama og á tón- leikum þeirra fyrr á árinu í ýmsum borgum Þýska- lands; íslenskar þjóðlagaútsetningar eftir Fjölni Stefánsson, Ijóðasöngvar eftir Franz Schubert, Jór- unni Viðar, Edvard Grieg, Jónas Tómasson og Jón Hlöðver Áskelsson. Tónleikar Margrét Bóasdóttir er nýkomin úr ársdvöl frá Þýskalandi þar sem hún starfaði sem söngvari og kennari. Ulrich Eisenlohr er stjómandi ljóðadeildar Tónlistarháskólans í Heidelberg og meðleikari margra þekktra söngvara af yngri kynslóðinni. Margrét og Ulrich stunduðu samtímis nám við ljóðadeild Tónlistarháskólans í Stuttgart og hafa haldið fjölmarga tónleika saman. Margrét Bóasdóttir. Patricia Arquette í hlutverki sínu. Trufluð veröld Laugarásbíó er enn að sýna myndina Trufluð veröld, eða Lost Highway, í leikstjórn Davids Lynch. Myndin fjallar um venjulegt fólk í venjulegri borg sem gerir óvenjulega hluti við óvenjulegar aðstæður. Við kynnumst hjónun- um Fred og Reene Madison sem fara að berast einkennileg mynd- bönd af þeim sjálfum sofandi í rúmum sínum. Skömmu síðar rekst Fred á djöfullega útlítandi mann sem virðist vita ýmislegt um hans mál. Það næsta sem ger- ist er að Fred er handtekinn fyrir morð á Reene, konu sinni. Fred veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Sönnunargögnin eru borð- leggjandi og Fred er handjárnaður og settur í fangelsi. 1 Hlýjast suð- austanlands í dag er gert ráð fyrir norðan stinningskalda og sums staðar all- hvössu og rigningu, einkum norðan- Veðrið í dag og austanlands. Hægari norðaust- læg átt og skúrir verða á víð og dreif á austanverðu landinu síðdeg- is. Hiti verður á bilinu 7 til 16 stig, hlýjast suðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir stinningskalda eða all- hvössu. Dálítil rigning verður síð- degis. Hiti á bilinu 10 til 15 stig. Minnkandi norðvestanátt í nótt. Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 8 Akurnes rigning 13 Bergsstaóir súld 7 Bolungarvík alskýjaö 8 Egilsstaóir rigning 8 Keflavíkurflugv. skýjaö 9 Kirkjubkl. skúr 13 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavík léttskýjaö 10 Stórhöföi léttskýjaö 10 Helsinki skýjaó 14 Kaupmannah. skýjaó 17 Ósló alskýjaö 16 Stokkhólmur þokumóöa 18 Þórshöfn léttskýjaö 11 Amsterdam rign. á síö.kls. 16 Barcelona léttskýjaö 18 Chicago heióskírt 11 Frankfurt þokumóóa 17 Glasgow skúr á síö.kls. 13 Hamborg skýjaó 16 London skýjaö 16 Lúxemborg þokumóöa 15 Malaga heióskírt 18 Mallorca léttskýjaö 16 París skýjaö 15 New York skýjaö 14 Orlando alskýjaö 24 Nuuk súld á slö.kls. 8 Róm skýjaö 21 Vín hálfskýjaö 17 Winnipeg Kvikmyndir Næst þegar klefi hans er opnað- ur er Fred svo horfinn og í hans stað er kominn ungur maður að nafni Pete. Pete veit hins vegar ekkert hvernig hann lenti í fanga- klefanum. í aðalhlutverkum eru Bill Pullman, Patricia Arquette, Balt- hazar Getty, Robert Blake, Gary Busey og Robert Loggia. Nýjar myndir: Háskóiabió: Bean Laugarásbíó: í tómu tjóni Kringlubió: Face/off Saga-bíó: Tveir á nippinu Bíóhöllin: Face/off Bíóborgin: Face/off Regnboginn: Bean Stjörnubíó: Blossi Krossgátan J- 2” ’n fT~ > 1 r ? mm J IÓ !í . i 17** n J •MMl !(? r 1 J t V -V Flestir hálendisvegir færir Færð á vegum er víöast hvar ágæt. Þó er sums staðar unnið að viðgerðum á vegum og eru öku- menn því minntir á að virða hámarkshraða hverju sinni til að forðast skemmdir á bílum sínum vegna steinkasts. Flestir hálendisvegir eru nú færir. Fært er orðið um Kjalveg norðan og sunnan til, Sprengi- sandur er fær fjallabílum, fært er í Landmanna- Færð á vegum laugar og Lakagíga, einnig Djúpavatnsleið. Fært er í Eldgjá úr Skaftártungu, í Hólmatungur, um Kalda- dal, Steinadalsheiði, Tröllatunguheiði, Landmanna- leið, Uxahryggi, Snæfellsleið, Þríhyrningsleið, Hrafnkelsleið og Lónsöræfi. Dyngjufjallaleið, Öskjuleið, Kverkjfallaleið, Öxi, Hlöðuvallavegur, Arnarvatnsheiði, Loðmundar- fjörður og Fjallabaksleið eru fær fjallabílum. 0 Steinkast E9 Hálka og snjór án fýrirstööu Lokaö Ástand vega 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir ra Þungfært (£) Fært fiallabílum Fyrsta barn Sæunnar og Gunnars Tjörva Litla stúlkan á mynd- inni fæddist á Landspítal- anum 1. september klukk- Barn dagsins an 8.57. Við fæðingu vó hún 4640 grömm og var 54 sentímetrar að lengd. Litla krílið er fyrsta bam þeirra Sæunnar Guð- mundsdóttur og Gunnars Tjörva Sigurðssonar. Lárétt: 1 rófa, 5 ármynni, 7 skarð, 8 hræddist, 9 mylsna, 10 enduðu, 12 bleyta, 14 fugl, 16 málmur, 18 ryk- korn, 19 skinnskór, 21 fæð, 22 til. Lóðrétt: 1 þrútna, 2 kött, 3 klafa, 4 mælir, 5 ólmi, 6 venjur, 8 slys, 11 varp, 13 væna, 15 hugarburð, 17 mark, 20 kind. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fólk, 5 bút, 7 æði, 8 órór, 10 lafðina, 11 rausaö, 13 Nanna, 15 Nk, 16 nudd, 18 gas, 20 ami, 21 unga. Lóðrétt: 1 fælinn, 2 óðara, 3 lifandi, 4 kóð, 5 bris, 6 traök, 9 ónana, 12 undu, 14 agn, 17 um, 19 sa. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 09. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Ooilar 72,170 72,530 71,810 Pund 114,130 114,720 116,580 Kan. dollar 52,080 52,400 51,360 Dönsk kr. 10,4580 10,5140 10,8940 Norsk kr 9,6380 9,6920 10,1310 Sænsk kr. 9,1810 9,2310 9,2080 Fi. mark 13,2690 13,3470 13,8070 Fra. franki 11,8410 11,9080 12,3030 Belg. franki 1,9278 1,9394 2,0108 Sviss. franki 48,2300 48,5000 48,7600 Holl. gyllini 35,3400 35,5500 36,8800 Þýskt mark 39,8300 40,0400 41,4700 lt. lira 0,040780 0,04104 0,04181 Aust. sch. 5,6570 5,6920 5,8940 Port. escudo 0,3937 0,3961 0,4138 Spá. peseti 0,4719 0,4749 0,4921 Jap. yen 0,599400 0,60300 0,56680 írskt pund 106,030 106,690 110,700 SDR 97,090000 97,67000 97,97000 ECU 78,0600 78,5300 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.