Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 27 íþróttir Ate/to/w. ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /FQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 eftir jafnteflið - 13 leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í hópnum ------7777773 Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9- • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldiö fyrir birtingu. Attl. Smáauglýsing í Helgarblað DV veröur þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\\t mil/i hirr,, ^o, Smáauglýsingar ITS^Í 550 5000 frar eiga harma að hefna á laug- ardaginn þegar þeir mæta íslend- ingum i undankeppni HM í knatt- spymu á Laugardalsvellinum. Þeir eru mættir hingað til lands með firnasterkt lið, sem er skipað 13 leikmönnum úr ensku úrvalsdeild- inni og hjá frum kemur ekkert ann- að en sigur til greina. fslendingar komu á óvart þegar þjóðimar mættust í Dublin í nóvem- ber á síðasta ári með því að ná 0-0 jafntefli. Þar misstu frar af tveimur dýrmætum stigum í baráttunni við Makedóníu og Litháen um að kom- ast áfram úr riðlinum. Það yrði þeim gífurlegt áfall að tapa eða gera jafntefli gegn íslandi og slíkt gæti hæglega kostað þá sæti í lokakeppni HM í Frakklandi. Héð- an fara íramir til Litháen og leika þar við heimamenn á miðvikudag. Unnu írskt úrvalslið af ör- yggi írska fiðið iék upphitunarleik í Dublin á þriðjudagskvöldið og vann þá úrvalslið írsku deildaliðanna, 3-0. Roy Keane, Mark Kennedy og Tony Cascarino skomðu mörkin. írska liðið fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína en það þótti spiia af öryggi og ákveðni gegn lægra skrifúðum mótherjum sínum. Það er nákvæmlega það sem írar ætlast til af sínum mönnum gegn íslend- ingum á Laugardalsveliinum. Mick McCarthy, landsliðsþjálfari fra, sagði eftir leikinn að hann hefði verið mjög góð upphitun fyrir ís- landsferðina. McCarthy notaði aila 17 leik- mennina sem em með í íslandsfor- inni og lið hans var þannig skipað: Shay Given, Newcastle JefF Kenna, Blackbum Ian Harte, Leeds Kevin Cunningham, Wimbledon Steve Staunton, Aston Villa Gary Kelly, Leeds Jason McAteer, Liverpool Roy Keane, Manchester United Mark Kennedy, Liverpool Tony Cascarino, Nancy, fyrirliði David Connolly, Feyenoord Varamenn voru: Alan Kelly, ShefField United Dennis Irwin, Manchester United Gary Breen, Coventry Phil Babb, Liverpool Terry Phelan, Everton Kevin Kilbaine, WBA Eins og sjá má koma níu úr byij- unarliðinu frá félögum í ensku úr- valsdeildinni og hinir tveir úr hol- lensku og frönsku deildinni. Fjórir varamannanna eru úr ensku úrvals- deildinni og hinir tveir úr 1. deild. Æfa í dag og á morgun írska liðið kom til landsins nú laust fyrir hádegið. Það æfir í Fagralundi, félagssvæði HK í Kópa- vogi, í dag kl. 14.30 og síðan á Laug- ardalsvellinum kl. 14 á morgun. Staðan í 8. riðli undankeppni HM er þannig: Rúmenía 7 7 0 0 24-2 21 Makedónla 8 4 1 3 21-14 13 írland 7 3 2 2 15-4 11 Litháen 7 3 2 2 6-5 11 ísland 7 1 3 3 5-8 6 Liechtenstein 8 0 0 8 2-40 0 Rúmenar eru þegar komnir í lokakeppnina í Frakklandi. Liðið sem verður í öðra sæti leikur til úr- slita, heima og heiman, gegn liði í öðm sæti í einhverjum öðrum riðli keppninnar. Auk leikjanna viö ísland og Lit- háen eiga írar eftir að fá Rúmena í heimsókn. Makedónia og Litháen eiga siðan eftir báða innbyrðis leiki sína. -VS Roy Keane, hinn öflugi miöjumaöur Manchester United, er lykilmaöur hjá írum. Jason McAteer fra Liverpool veröur væntanlega á hægri kantinum gegn íslendingum. kona vill tala við þig! Bein útsending frá spjalli fólks við hljómsveitina á Netinu, slóðin er: Skunk Anansie á beinni línu hjá DV í kvöld kl. 19.30 Einnig verður hægt að spyrja spurninga á spjallrás á IRCinu: Hvað vilt þú vita um Skunk Anansie? Hringdu og spyrðu, allir geta verið með! Útdráttur úr spjallinu birtist í DV á föstudaginn, Hægt verður að hlusta á spjall íslendinga við Skunk Anansiei síma 90A 1750 eftir kl. 20.00 i kvöld. ísland-írland á laugardaginn: Irar leita hefnda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.