Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 T>~17' *» dagskrá fimmtudags 4. september SJÓNVARPIÐ 17.20 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (718). (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Anna Hinriksdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Þytur í laufi (11:65). (Wind in the Willows) Breskur myndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Gra- hames um greifingjann, rottuna, froskinn og moldvörpuna. ÞýÖ- andi: Ólafur B. Guönason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þor- steinn Bachman. Endursýning. 19:20 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum veröur fjallað um þróun tölvunnar til þessa dags, orku- > sparandi hugbúnað, viöhald far- þegavéla, marglyttur og frumu- rannsóknir, einfalda nýtingu sól- arorku og þjófavörn á tölvur. Um- sjón: Siguröur H. Richter. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Diana - gæfusnauöa prinsessan (Diana the Tragic Princess). Nýr breskur þáttur um Diönu prins- essu af Wales, líf hennar og sviplegt andlát í París laugar- dagskvöldiö var. 21.05 Lásasmiöurinn (5:6). (The Lock- smith) Breskur myndaflokkur um lásasmiö sem veröur fyrir því óláni aö brotist er inn hjá honum. Hann ákveður aö taka lögin í sín- ar hendur en er ekki búinn aö bíta úr nálinni meö þá ákvöröun. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Chris Gascoyne. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Innrásin á Mars. Þáttur um könnun plánetunnar Mars og Pathfinder-leiöangurinn sem nú stendur yfir. Hvaö búast vísinda- mennirnir viö aö finna á Mars? Hverjar eru helstu niöurstööur leiöangursins? Hvaö tók undir- búningurinn langan tíma? Hvern- ig er andrúmsloft, jarövegur, þyngdarafl og möguleikar lífs á Mars? Umsjónarmenn eru frétta- mennirnir Eva Bergþóra Guö- bergsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Qsm-2 #svn . m 09.00 Línurnar í lag. ' 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Matglaöi spæjarinn (10:10) (e) (Pie in the Sky). 13.50 Lög og regla (20:22) (e) (Law and Order). 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Oprah Winfrey (e). 16.00 Ævintýri hvíta úlfs. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.45 Simmi og Sammi. 17.10 Kokkhús Kládíu. 17.20 Týnda borgin. 17.45 Línurnar i lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Dr. Quinn (21:25). » 20.50 Moll Flanders. Fyrri hluti fram- haldsmyndar um ótrúlegt lífs- hlaup Moll Flanders. Moll, sem var illræmt glæpakvendi i Bret- landi, gekk fimm sinnum I hjóna- band og beitti ýmsum klækjum til aö fá sínu framgengt. Yfirvöld lögöu fé henni til höfuðs en Moll kunni að dulbúast og slapp iöu- lega úr greipum þeirra. Aðalhlut- verk leika Alex Kingston, Daniel Craig og Diana Rigg. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Daniel Defoe. Síðari hlutinn er á dag- skrá Stöðvar 2 annað kvöld. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Lög og regla (21:22) (Law and Order). 23.35 Riddarar (e) (Knights). Framtíð- artryllir um grimmar blóðsugur sem ríöa um héruð og halda öll- um í heljargreipum. Vélmenni nokkurt segir föntunum stríð á hendur. Leikarar: Kris Kristoffer- son, Lance Henriksen, Kathy Long. Leikstjóri: Albert Pyun. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 Dagskrárlok. 17.00 Hálandaleikar. 17.30 íþróttaviöburöir I Asíu (35:52). (Asian sport show) íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (33:52) (e). (Rebel TV) Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjó- skíði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist (e). 19.00 Walker (10:25) (e). (Walker Texas Ranger) 19.50 Kolkrabbinn. La Piovra II (5:6) 21.00 Leigumorðinginn. (Cold Blo- oded) Veðmangarinn Cosmo vinnur fyrir vafasama náunga og þegar honum býðst nýtt starf hjá sama fyrirtæki getur veriö hættu- legt að segja nei. Cosmo er nú orðinn leigumoröingi og þótt launin séu góð má segja að allt annað sé slæmt. Það er t.d. mjög erfitt að stofna til kynna við hitt kynið því leigumorðingi er ekki maður sem venjulegt fólk vill hafa nein samskipti viö. Cosmo sér sjálfur gallana á starfinu en það er hægara sagt en gert að segja upp vinnunni. I helstu hlutverkum eru Jason Priestley, Peter Riegert, Kimberly Willimas og Michael J. Fox. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 í dulargervi (11:26) (e). (New York Undercover) 23.15 Hálandaleikar (e). 23.45 Vampírubaninn Buffy (e). (Buffy The Vampire Slayer) Rómantísk gamanmynd um vinsæla menntaskólastelpu sem uppgötv- ar að henni eru þau örlög ráðin að verða vampírubani. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðal- hlutverk leika Kristy Swanson, Donald Sutherland og Paul Reu- bens. 01.05 Dagskrárlok. í þætti kvöldsins veröur reikistjarnan Mars skoöuð frá ýmsum sjónarhornum. Sjónvarp kl. 22.00: Innrásin á Mars Sjónvarpið sýnir í kvöld íslenskan þátt um könnun plánetunnar Mars og Pathfinder-leiðangurinn sem nú stendur yfir. Hvað búast vísinda- mennirnir við að finna á Mars? Hverjar eru helstu niðurstöður leið- angursins? Hvað hefur undirbúning- urinn staðið lengi? Hvemig er and- rúmsloft, jarðvegur, þyngdarafl og möguleikar lífs á Mars? Gerð verður grein fyrir fyrri rannsóknum á plá- netunni, hvernig sýn manna hefur breyst eftir Pathfinder-leiðangurinn og af hverju goðsögnin um líf á Mars hefur verið jafn lífseig og raun ber vitni. Rætt verður við Gunnlaug Björnsson stjörnufræðing, Viðar Vík- ingsson, áhugamann um geimrann- sóknir og Harald Pál Gunnlaugsson sem tók þátt í að þróa jeppann sem ekur um plánetuna. Umsjónarmenn þáttarins eru Eva Bergþóra Guð- bergsdóttir og Gísli Marteinn Bald- ursson. Stöð 2 kl. 20.50: Kynþokkinn bjargar Moll Flanders Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 nefnist Moll Flanders og er gerð eftir samnefndri skáldsögu Dani- els Dafoe. Myndin fjallar um stúlk- una Moll Flanders sem var uppi á 18. öld. Hún ólst upp við mikla fátækt en beitti slægð sinni og kyntöfrum til að koma sér áfram. Fimm sinnum gekk Moll Flanders í hjónaband og giftist meira að segja sínum eigin bróður. En þegar kynþokkinn gat ekki fleytt henni lengra lagði hún út á glæpa- brautina til að fá sínu framgengt. Yf- irvöld lögðu fé henni til höfuðs en Moll Flanders kunni svo sannarlega með kynþokka sinn aö fara. Moll kunni að dulbúast og slapp iðu- lega úr greipum þeirra. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. Kristín M. Jóhannsdóttir flytur þáttinn. (e) 8.00 Fréttir - Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. *** 8.45 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón Bergljót Baldursdóttir. 9.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eftir Henning Mankell. Gunnar Stefánsson les tólfta lestur þýöingar sinnar (12). 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 Sagnaslóö. Umsjón Rakel Sigurgeirsdóttir á Akureyri. 10.40 Söngvasveigur. Umsjón Sigríöur S. Stephensen. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón Jón Ásgeir Sigurösson og Sigríöur Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. * 12.01 Daglegt mál (e). * 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind . 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Þrjátíu og níu þrep eftir John Buchan. 13.20 Norölenskar náttúruperlur. Umsjón Yngvi Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Huldir harmar eftir Henríettu frá Flatey. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les ""i lokalestur (3:3). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fyrirmyndarríkiö - litiö til framtíðar og lært af fortíö. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Árna Sigfússon borgarfulltrúa. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. Umsjón Einar Sigurösson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les (76). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt - barnalög. 20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum á ,,Proms“ - sumartónlistarhátíö breska útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jón Oddgeir Guðmundsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Minningar elds eftir Kristján Kristjánsson. Lesarar: Björn Ingi Hilmarsson og Ellert A. Ingimundarson. Sjötti lestur (6:15). 23.10 Andrarímur. Umsjón Guðmundur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn Umsjón Einar Sigurösson. (e) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalífiö. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur, íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi í umsjón Evu Ásrúnar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir .Auölind. (e) Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar (e). 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútv. Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöfði-Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 16:00 X Dominos listinn Top 30 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Ðjarna 23:00 Funkpunkþáttur Þossa 01:00 Dagdagskrá endurtekin SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabb- ar viö hlustendur 12.00 -13.00 í hádeg- inu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö- ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morg- unfréttir 08.30 Fréttayfir- f lit 09.00 Fréttir 09.30 MTV ■ fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 J__________ Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegis- fréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóðheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta bland- an í bænum 22.00-23.00 Menningar- & tískuþátturinn Kúltúr, Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00 Stefán Sigurösson. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tón- list AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám- an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. LINDIN FM 102,9 Ýmsar stöðvar Discovery / 15,00 History’s Mysteries 15.30 Ambulance! 16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 The Big Animal Show 17.30 Emus - Curious Companions 18.00 Invention 18.30 Historýs Turning Points 19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline 20.30 Ultra Science 21.00 New Detectives 22.00 Professionals 23.00 Special Forces 23.30 Ambulance! 0.00 History's Turning Points 0.30 Next Step 1.00 Close BBC Prime t/ 4.00 Understanding Dyslexia 4.30 So You Want to Work in Social Care? 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Gordon the Gopher 5.40 Why Don't You? 6.05 Goggle Eyes 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Cnallenge 8.30 Wildlite: Bellamy Rides Again 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 The Terrace 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wogan’s Island 11.45 Kilroy 12.30 Wildlite: Bellamy Rides Again 13.00 Loveioy 13.50 Prime Weather 13.55 The Terrace 14.25 Gordon tne Gopher 14.35 Why Don't You? 15.00 Goggle Eyes 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife: Bellamy Rides Again 17.30 Wogan's Island 18.00 Dad’s Army 18.30 To the Manor Born 19.00 Hetty Wainthropp Investigates 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 The Aristocracy 21.30 A Woman Called Smith 22.00 Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 The Heat Is on 23.30 Difference on Screen 0.00 A Global Culture? 0.30 Berlin 1.00 The Art of Craft 3.00 The French Experience Eurosport \/ 6.30 Athletics: IAAF Grand Prix II • Grand Prix 8.00 Extreme Sports 9.00 Rowing: World Rowing Championships 12.00 BMX: World Championships 12.30 Mountain Bike: World Cup 13.00 Extreme Sports 14.00 Extreme Sports 15.00 Rowing: World Rowing Championships 17.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 18.00 Extreme Sports 19.00 Extreme Sports 20.00 Darts: Norway Open Championships 21.00 Tug of War: World Games 22.00 Sailing 22.30 Extreme Sports 23.30 Close MTV \/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 13.00 Star Trax: the Cardigans 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Access All Areas 19.30 Top Selection 20.00 The 1997 MTV Video Music Awards Nomination Speciai 21.00 MTV Amour 22.00 MTV Base 23.00 The 1997 MTV Music Video Awards - Pregame Show 1.00 The 1997 MTV Video Music Awards - Live from New York 3.00 The 1997 MTV Video Music Awards • Post Show 4.30 Night Videos Sky News \/ 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Globa! Village 13.00 SKY News 13.30 Special Report :tiger Hunt 14.00 SKY News 14.30 Walker's World 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY WorldNews I.OOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY News 2.30 CBS Evening News 3.00 SKY News 3.30 Sky Destinations- Costa Brava 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT \/ 20.00 The Unmissables : an American in Paris 22.00 The Unmissables : Tarzan the Ape Man 0.00 Captain Blood 2.00 Night Must Fall CNN \/ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 Worid Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel \/ 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home and Garden Television 14.30 Home and Garden Television 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateiine NBC 19.00 WNBA Action 19.30 97 Atlantic Challenge Cup 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Nignt Witn Conan O’Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Tcket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M*A'S‘H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30 Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Cops and Robbersons. 09.00 Night Train to Kathmandu 10.45 The Thief Who Came to Dinner 12.30 Dad. 14.30 A Dream is a Wish Your Heart Makes 16.15 Cops and Robber- sons 18.00 The Colony20.00 The Quick and the Dead22.00 Sirens. 23.30 Che!01.05 The Raggedy Rawney Omega 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur. 16.30 Þetta er binn dagur með Benny Hinn. 17.00 Lif i orðinu. Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-siónvarpsmarkaður. 20.00 A call to freedom. 20.30 Líf í orðinu. Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00 Lif í orðinu með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynn- ingar. FJÖLVARP \/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.