Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 > 30 Smáauglýsingar Prír námsmenn óska eftir 4 herbergja íbúð, helst með húsgögnum. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. eru gefhar í síma 897 1185.________ ** Ég er 2ja ára og okkur pabba bráðvantar hlýlega 2-3ja herb. íbúð miðsvæðis strax. Erum reglusöm. Uppl. i síma 562 0176._____________ Ég er einstaklingur sem bráöv. íbúö sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 553 5141 og 899 6771. Markús. Óska eftir einstaklings- eöa 2 herb. íbúö á leigu sem fyrst á Reykjavíkur- svæðinu, með eða án húsgagna, í ca 6 mánuði. Uppl. í síma 587 1981.___ Óska eftir herb. strax með aðgangi að baði, handa 17 ára pilti í MK. Er reglusamur, reykir ekki, hefur örugga vinnu um helgar. Simi 487 1384.____ fe- Óskum eftir aö taka á leiau 3-4 herb. íbúð í Bökkunum í Breiðholti. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 588 8141 e.kl. 18.______ Einbýli/raöhús óskast til leigu. 100% reglusemi. Nánan upplýsingar í síma 567 0123 og 897 4608._______ Einstaklingsíbúð óskast. Er reglusamur. Upplýsingar í síma 552 2687 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Starfsmaöur launadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur óskar eftir 2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 557 9870. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. i Borgarfjörður. Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhúsalóðir og alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla daga. Sími 437 2025, símbréf 437 2125. Skorradalur. Til sölu í sumarhús í Fifjahlíð. Upp- lýsingar í síma 896 5246. % Atvinna í boði Starfsfólk óskast í afgreiöslu og grill, eingöngu í fullt starf, á Amencan Style í Reykjavík og Kópavogi. Ath. að eingöngu þeir sem eru 18 ára og eldri og hafa unnið sambærileg störf koma til greina. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá American Style, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70.________ Slórt svínabú í nágrenni Rvíkur óskar eftir að ráða starfskraft, mann eða konu (gjaman 24-35 ára), í vetur og jafnvel lengur. Æskilegt er að viðk. hafi einhv. reynslu aí landbúnaðar- störfum og hafi bíl til umráða. Svar- þjón, DV, s. 903 5670, tilvnr. 20143. Duglegt og reyklaust starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í Breiðholti nú þegar. Um er að ræða heils dags- og hálfs dags störf. Ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20260. Vaktavinna. Röskur og ábyggilegur starfskraftur, 18 ára*eða eldri, óskast til afgreiðslustarfa á reglubundnar vaktir. Uppl. á staðnum kl. 16-18 í dag og á morgun, Bitabær ehf., sími 565 8050, v/Asgarð, Garðabæ.__________ ^ Domino’s Pizza óskar eftir fólki í fullt starf á fyrirtækisbíl. Verður samt að hafa bíl tO umráða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Domino’s stöðunum alla daga.__________ Gott fólk óskast tjl starfa við leikskól- ann Lækjaborg. I boði eru hlutastörf eftir hádegi, 50-75%, einnig ein 100% staða. Upplýsingar gefur Svala 1 síma 568 6351._____________________________ Skalli, Laugalæk, óskar eftir hressum, duglegum og reyklausum starfskrafti í vaktavinnu strax, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 9 og 18 eða í síma 553 3623.__________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu f DV þá er síminn 550 5000.______ w Vantar duglegt og röskt starfsfólk til afgreiðslustarfa í Bakarameistaran- um í Mjódd. Uppl. gefnar í Mjódd, Álfabakka 12, fóstudag m.kl. 11 og 14 eða í síma 533 3000 fyrir hádegi._____ Viö óskum eftir haröduglegu og þjónustulunduðu fólki til framtíðarstarfa hjá okkur. Vaktavinna. Uppl. í síma 565 4460. Snælandsvideó, Hafnarfirði.___________ Gæludýraverslun óskar eftir starfsfólki til lager- og afgreiðslustarfa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20031,________________________ Hársnyrtir óskast. Upplýsingar gefur Sigurpáll, Hárgreiðslustofunni Klapparstíg, sími 551 3010, eða hs. 557 1669.___________ ^ JVJ hf. verktakar óska eftir verkamönnum vönum jarðvegsfram- kvæmdum. Uppl. á sknfstofiitlma í sfma 555 4016.________________________ Júmbó-samlokur óska eftir starfskrafti í ffamleiðslu, uppvask og fleira. Vinnutími frá kl. 5-14.' Upplýsingar gefnar í síma 554 6694 m.kl. 15 og 17. Malbikunarvinna. « Verkamenn og tækjamenn vantar til ‘ • starfa nú þegar á höfuðborgarsvæð- l inu. Uppl. í síma 565 2030. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Matreiöslumaöur óskast. Viljum ráða matreiðslumann í vakta- vinnu á veitingahúsið A. Hansen, Hafharfirði. Uppl. í síma 565 1130. Matsveinn - kokkur eöa manneskja vön eldamennsþu óskast á veitinga- stað úti á landi. Ahugasamir hafi samband í sfma 897 1786.______________ Starfsfólk óskast til afgreiöslu strax, ekki yngra en 18 ára. Fast starf. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 19 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf. Sundanesti - Sundanesti. Óskum eftir duglegum starfskrafti kl. 11.30-17 alla virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgr. Sundanestis v/Sæbraut. Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa símasölumenn í kvöld- og helgar- vinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími. Upplýsingar í sima 562 5238.________ Tækniteiknari eöa manneskja vön aö teikna í Autocad óskast í tímabundið verkefni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20035. _____________ Vaktavinna. Óskum eftir vönu starfsfólki til starfa hjá Fljótt og gott á BSÍ. Uppl. í síma 552 1180 eftir kl. 13 í dag og á morgun, Verkamaöur óskast í fiölbreytta tré- smlðavinnu á höfuðborgarsvæðinu. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 5613044 eða 896 0211.____________ íslenskir erótískir dansarar óskast til Kanada, flugfar og hótel greitt. Laun 50-100.000 á viku. Upplýsingar í síma 568 0052._____________________________ Óskum eftir kraftmiklu fólki til verslun- arstarfa. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Rúmfatalagerinn, Skeifunni 13.________ Framtíðarstarf. Óskum eftir vönum starfskrafti í fataverslun. Uppl. í síma 5813330. Múrarar óskast. Guðjón Þorvaldsson múrarameistari. Upplýsingar f síma 896 1215.__________ Óskum eftir aö ráöa vanan kranamann á byggingarkrana. Upplýsingar í síma 899 4907._____________________________ Óskum eftir röskum strákum á vélar í kartöfluupptöku á sveitabæ á Suðurlandi. S. 587 6440, 567 6440. fe Atvinna óskast Éq er 14 ára iíflegur strákur og bý í Norðurmýrinni. Mig bráðvantar vinnu e.kl. 15. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 5514540 eða í símboða 845 0338. Birgir.____________ 23 stúika óskar eftir vinnu, allan eða hálfan daginn, t.d. í sjoppu, video- leigu, sólbaðstofu eða búð. Margt ann- að kemur til gr. S. 899 2374/557 7054. 23 ára gömul stúlka óskar eftir starfi til áramóta, er stúdent, helst skrif- stofu- eða afgreiðslustörf. Uppl. gefur Margrét í s, 561 5650 kl. 17 og 20.__ Óska eftir hálfs dags starfi, vaktavinna kæmi einnig til greina, er vanur fjöl- breyttum verslunarstörfum, sölustörf- um, innheimtu o.fl. Sími 897 1511. 23 ára stúlku vantar vinnu með skólan- um. Vön ýmsu. Er reglusöm og áreið- anleg. Uppl. í síma 587 6271.________ 6-8 manna flokkur tekur aö sér hellu- lagnir, tyrfingu o.fl. Upplýsingar í síma 897 1231._______________________ Tek aö mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar í síma 587 4770 ffá kl. 13-16 og 19-21.______________________ Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 553 7859. g4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.____________ Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo niwMM;ir“* i*r°frp’ EINKAMÁL .. V Símaþjónusta 904 1100 - Bláa línan. Eitthvað fyrir þig sem vilt kynnast skemmtilegu fólki, hellingur af hressum skilaboð- um. Hringdu í 904 1100. 39,90 mín. 904 1666. Makalausa línan. Gríptu tæki- færið í dag og hringdu. Fullt af hressu fólki sem langar að hitta þig. Síminn er 904 1666 (raddleynd). 39,90 mín. 905 2666. Sonja og Tinna. Tvær rosalega heitar. Hringdu og hlustaðu á æsandi frásagnir. Þú nærð Sonju og Tinnu í síma 905 2666. 66,50 mín. Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni, (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! Date-línan 905-2345. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs- ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50). ^ Símaþjónusta kr. 00,50 mín Þær hafa aldrel veriö heitari! TVÆR 6ROTISKT LÉIKRIT S. 905 2727 S. 905 2525 66.50 mín. HVfiÐ H€ITfl ÞflER? Það skiptir ehhi máli. Þær hæra sig ehhi um að bera gervinöfn. €n þær vita hvað þær geta og þær leggja sig allla fram þegar þær leiha fyrir þig. Vertu vandfýsinn, eyddu ehhi tíma og peningum í það sem æsir þig ehhi. Nýtt efni vikulega, fyrir mið- nætti öll þriðjudagshvöld. S. 905 2727 og 905 2525. Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, vrllt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626. (39,90 min.) 905-2555 905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50). Heitarfantasiur...hraðspól...(66.50). Rómantíska línan 904 1444 (39,90 mín). Allt sem þú vilt... á einum staö. Hispurslaus, óheft, ófeimin... Bláa línan 9041100 (39,90 kr. mín.). Taktu þátt...ef þú þorir! C66,50 kr.múv) Tinna 905 2666 (66,50 kr. mín.). Úrval djarfra frásagna. Veldu #9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.