Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 25 íþróttir ísland-írland: Bingó í kaupbæti KSÍ hefur á liðnum árum bryddaö upp á ýmsum nýjung- um til að auka stemninguna á landsleikjum. Á laugardaginn þegar íslendingar og írar leiða saman hesta sina ætlar KSÍ að bjóða upp á bingó í samvinnu við Samvinnuferðir-Landsýn og Esso. Fyrirtækin gefa glæsilega vinninga í formi ferðavinninga og bensínúttekta. Vallargestir fá afhent bingóspjöld á vellinum en bingóið hefst klukkan 13. Bingóstjórinn verður enginn annar en Hermann Gunnarsson. Stórtenórinn syngur Stórsöngvarinn Jón Rúnar Arason hefur tekið að sér að syngja þjóðsöngva íslands og ír- lands fyrir leikinn á laugardag- inn en hann sló eftirminnilega í gegn þegar hann söng þjóð- söngvana fyrir landsleikinn gegn Norðmönnum. Þetta verður engan veginn auðvelt verkefni fyrir Jón því írska þjóðsönginn verður hann að syngja á gelísku. Forsalan hjá Esso Forsalan á leikinn er á bensín- stöövum Esso fram á föstudags- kvöld. Veittur er 300 króna af- sláttur af stúkumiða. Miðinn í betri sæti í stúku kostar krónur 2500 en fyrir safnkortshafa Esso kostar hann 2.200. Miöinn í al- menn sæti í stúku kostar krónur 2000 en 1700 fyrir safnkortshafa. Böm 10-16 ára greiða 600 krónur fyrir miðann en 500 krónur kost- ar bamamiðinn fyrir safnkorts- hafa. Króatískir dómarar Ante Kulusic frá Krótatíu mun dæma leikinn og aöstoðar- menn hans verða Stjepan Saric og Ivan Petek. -GH Rúnar Alexandersson er hér í æfingum í hringjum. KSÍ beitti fimm daga reglunni: Fjarvera Lárusar Orra gífurlegt áfall fyrir Stoke Lárus Orri Sigurðsson lék ekki með Stoke gegn WBA í ensku 1. deild- inni í knattspymu í gærkvöld vegna landsleiksins við íra á laugardag. í enskum fjölmiölum var talað um að fjarvera fyrirliðans væri gífurlegt áfall fyrir liðið. Lárus Orri væri bæði flmasterkur vamarmaður og hefði mikil og góð áhrif á samherja sína. Sagt var að íslenska knattspymusambandið hafl þvingað Stoke til að láta Lárus Orra lausan og beitt fyrir sig „fimm daga reglunni" um lands- leiki, enda þótt ísland ætti ekki möguleika á að komast áfram í heims- meistarakeppninni. Þetta er aðeins annar leikurinn sem Lárus Orri missir af hjá Stoke síð- an í febrúar 1995. Frá þeim tíma hefur hann alltaf verið í byrjunarliði og aldrei verið skipt út af. f hitt skiptið sem hann missti af leik tók hann út leikbann. -VS JOHNNYLOGAN á kantinum og DANA I vörninni? ÍSLAND - ÍRLAND 6. september kl. 14:00 Forsala á Esso stöövum. Lægra miöaverö til Safnkortshafa. IBEYKtflUS KNATTSPYRNA TllSIGUBSl ISLAND - IRLAN Á Laugardalsvelli 6. september kl. 14:00 Starfandi dómarar og aðrir með gild aðgangskort fá afhenta aðgöngumiða á skrifstofu KS(, 5. september, frá kl. 11:00 - 18:00. ath' miðar verða ekki afhentir A ÖÐRUM TÍMUM. Aðilar utan af landi með gild aðgangskort geta hringt á skrifstofu KSf á sama tíma og látið taka frá fyrir sig miða sem síðar verða afhentir samkvæmt samkomulagi. FIMMTÍÚ ÁRA IBEYKLAUSI KNATTSFYRNA \i\mm ÍBV (0)3 Valur (0)0 1- 0 Tryggvi Guömundsson (83.) stóð einn á fjærstönginni og skallaði i netið eftir hornspyrnu Sigurvins. 2- 0 Tryggvi Guðmundsson (85.) fékk sendingu inn fyrir vömina af kantinum frá Bjamólfi. Bolti skopp- aöi einu sinni áöur en Tryggvi stakk hausnum í hann og boltinn í netið. 3- 0 Tryggvi Guðmundsson (89.) fékk góða sendingu inn í teiginn frá Bjamólfi vinstra megin í teignum og lagði boltann í fjærhornið. Lið ÍBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind @ (Ingi Sigurðsson 80.), Hlynur Stefánsson @@, Zoran Miijkovic @, Hjalti Jóhannesson @ - Sigurvin Olafsson, Kristinn Hafliöa- son (Bjarnólfur Lámsson 61. @), Sverrir Sverrisson - Guðni R. Helga- son, Steingrimur Jóhannesson (Leif- ur G. Hafsteinsson 52.), Tryggvi Guð- mundsson @@. Lið Vals: Lárus Sigurösson - Bjarki Stefánsson, Jón S. Helgason @, Stefán Ómarsson, Sigurbjörn Hreiöarsson @ (Sigurður Flosason 88.), Jón Grétar Jónsson @, Atli Helgason (Grímur Garðarsson 75.), ívar Ingimarsson @, Hólmsteinn Jónasson @ - Amar H. Jóhannsson @, Heimir Porca (Ólafur Brynjólfs- son 62.). Markskot: ÍBV 16, Valur 12. Hom: ÍBV 8, Valur 6. Gul spjöld: Sigurvin (í), Hlynur (í), Ólafur (V). Rauð spjöld: Stefán (V). Dómari: Ólafur Ragnarsson. Áhorfendur: 815. Skilyrði: Góður völlur, sólrikt og hæg vestangola. Maður leiksins: Tryggvi Guð- mundsson, ÍBV. Marksýkin alveg að drepa hann. Uppskar þrennu í lokin með ótrúlegri baráttu og út- sjónarsemi. í kvöld 1. deild karla i knattspymu: Breiðablik-Dalvík..........18.00 Blikaklúbburinn kemur saman i Smáranum klukkan 17. Iþróttir UPPBOÐ Heimsmeistaramótið í fimleikum: „Það eru ekki alltaf jólin" - sagði Rúnar Alexandersson eftir æfingar sínar DV, Sviss: Keppni á HM í fimleikum í Laus- anne í Sviss var framhaldið í gær. Þá lauk undankeppni karla í liða- og ein- staklingskeppni þar sem 6 efstu liðin komast í úrslit og 36 efstu einstakling- amir. Rúnar Alexandersson var meðal keppenda í gær. Hann byrjaði keppn- ina mjög vel en datt svo nokkuð niður þegar á leið. Fyrsta grein Rúnars var bogahesturinn þar sem honum gekk mjög vel og fékk einkunnina 9,175. Annað áhcddið voru hringimir þar sem hann hlaut 8,55 í einkunn. Næst var komið að stökkinu þar sem hann gerði yfirslag vinklað framheljar og hlaut fyrir vikið 8,325 í einkunn. Á tvíslánni gekk honum vel þar til kom að afstökk- inu þar sem hann datt og fékk 8,025 í einkunn. Fyrir svifrána fékk Rúnar 8,05 í einkunn og 7,575 fyrir gólfæfing- amar sem gengu ekki nógu vel. „Fyrri þrjár æfingamar vom góðar en ekki þær seinni og þær kostuðu mig sæti. Það em ekki alltaf jólin í þessu en það kemur mót eftir þetta mót,“ sagði Rúnar við DV eftir að hafa lokið keppni í gær. Rúnar hlaut samtals 49,7 stig sem dugðu honum ekki áfram í keppninni. -AIÞ Úrvalsdeild karla í knattspyrnu: „Jafntefli er sama og tap“ - 1-1 jafntefli hjá Keflavík og KR DV, Suðurnesjum: Ketlvíkingar og KR-ingar skildu jafnir, 1-1, í leik liðanna í Keflavík í gærkvöldi og voru bæði mörkin skor- uð úr vítaspymum í sínum hvorum hálfleiknum. Mörkin heföu getað orð- ið mun fleiri en leikmenn vom ekki á skotskónum og klúðmðu góðum fær- um á ótrúlegan hátt. Niðurstaðan varð því jafntefli sem leikmenn áttu erfitt með aö sætta sig við í leikslok. Miðað við úrslit gærkvöldsins er ljóst aö KR- ingar eru endanlega út úr myndinni hvað varðar titilinn en jafntefli verður að teljast sanngjöm úrslit í þessum leik. KR-ingar voru klaufar að gera ekki út um leikinn í fyrri hálfleik og var mikill hugur í þeim að ná í öll stigin. Að sama skapi voru Keflvíkingar klaufar að bæta ekki við marki undir lok leiksins en lukkudísimar vom þá á bandi KR. Miðja og sókn Keflvíkinga var ekki sannfærandi í fyrri hálfleik og virkuðu leikmenn þungir og voru seinir í allar aðgerðir. Það sem hélt liðinu á floti var vörn liðsins og Bjarki markvörður sem eflist með hveijum leik. KR-ingar nýttu kantana vel og þá sérstaklega var Einar Þór mikið í bolt- anum og fyrirgjafir hans stórhættuleg- ar. Keflvíkingar áttu fyrstu færi leiks- ins en KR-liöið sótti í sig veðriö þegar á leið og náði upp mikilli pressu á mark heimamanna og uppskar mark. Eftir að Keflvíkingar náðu hins vegar að jafna hrundi leikur KR-inga og virtist sem þjálfari KR-inga hefði mátt skipta varamönnum sínum fyrr inn á. Keflvíkingar tóku öll völd á vellinum og vom óheppnir að bæta ekki marki við í lokin. „Ég er sáttur við síðari hálfleik en þá var miklu meiri barátta i liðinu. Við hefðum getað skorað 1-2 mörk til viðbótar. Menn vom ekki tilbúnir í fyrri hálfleik og vom þreyttir. Það þarf ekki að vera svona mikið að gera í vöminni í fyrri hálfleik ef menn em á tánum. Eftir jöfnunarmarkið áttum við leikinn og náðum að setja á þá pressu," sagði Kristinn Guðbrands- son, Keflvíkingur, eftir leikinn. „Við áttum nóg af færam til að klára leikinn í fyrri hálfleik. Jafntefli er sama og tap fyrir bæði liðin. Eftir að þeir skomðu fór allt í baklás hjá okkur og við getum kannski þakkað fyrir stigin í lokin,“ sagði Kristinn Finnbogason, markvörður og fyrirliði KR-inga, við DV eftir leikinn. -ÆMK Bjarni Jóhannsson, þjálfari Eyjamanna: „Erum ekki farnir að fagna neinu" DV, Eyjum: „Þetta var erfið fæðing og ég vissi að svo yrði. Það er seigla í strákun- um að klára leikinn svo vel eftir erf- iðan bikarúrslitaleik fyrir þremur dögum. Ég er stoltur af strákunum minum. Valsmenn spiluðu fast og við vinnum þá aldrei nema vera manni fleiri. Nú er enn einni törninni lokið og kærkomið frí fram undan. Við erum ekki farnir að fagna neinu enn þá,“ sagði Bjami Jóhannsson, þjálfari ÍBV, eftir góðan sigur á Val, 3-0, þar sem Tryggvi Guðmundsson skoraði pressu. Tryggvi ljósmóðir tók á móti sigrinum og þremur stigum með því skora þrennu undir lokin. „Þetta hafðist í lokin. Við lærðum það í bikarúrslitaleiknum að leikur- inn er ekki búinn fyrr en flautað er af. Fram undan er gott hlé til að hlaða batteríin. Við verðum að vera á tánum því Skagamenn eru heitir um þessar mundir," sagði Tryggvi eftir leikinn. „Það virðist sem við getum ekki spilað 11 út heilan leik gegn ÍBV. En leikurinn gefur góð fyrirheit fyrir leikinn gegn ÍA. Þá ætlum við að láta Ægir sigraði Einn leikur var í 2. deild karla í gær. Ægir, Þorlákshöfh, lagði Sindra að velli, 2-3, á Höfn í Homafirði. -ÖB ÚRVALSDEILD ÍBV 15 10 4 1 35-11 34 lA 15 10 1 4 36-19 31 KR 15 6 6 3 30-14 24 Fram 15 6 5 4 21-17 23 Kefiavík 15 7 2 6 19-19 23 Leiftur 15 5 6 4 19-15 21 Grindavík 15 5 4 6 16-23 19 Valur 15 4 3 8 16-33 15 Skallagr. 15 2 3 10 12-33 9 1. deild karla: Þróttur haföi sigur í lokin 0-1 Jónatan Traustason (25.) 0-2 Höskuldur Þórhallsson (39.) 1- 2 Einar Öm Birgisson (50.) 2- 2 Vignir Sverrisson (60.) 3- 2 Invar Ólafsson (88.) Það er óhætt að segja að Þróttur í Reykjavik sé a.m.k. kominn með annan fótinn í úrvalsdeild karla eftir sigur liðs- ins á KA-mönnum á Valbjamarvellinum í gær. Liðið er nú komið með 39 stig og mjög svo vænlega stöðu fyrir síðustu tvo leiki liðsins. KA-menn eru enn með 18 stig og geta enn lent í harðri fallbaráttu. „KA-menn byrjuðu grimmir og léku skemmtilega vöm. Þeir gáfu okkur fá svæði. Vörnin hjá okkur var aftur á mótið slök í fyrri hálfleik og menn héldu ekki nægilega vöku sinni. Þetta lagaðist þó allt í síðari hálfleik og markmið okk- ar nú sem fyrr er bara að klára dæmið," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Þrótt- ar, við DV eftir leikinn. KA-menn voru góðir í fyrri hálfleik og höfðu verðskuldaða forystu í hálfleik. Dæmið snerist hins vegar við í síðari hálfleik. Sigurður Hallvarðsson kom inn á í lið Þróttar sem tók öll völd á vellin- um og náði að knýja fram réttlátan sig- ur í lokin. Maður leiksins: Einar Öm Birgis- son, Þrótti. -Hson Keflavík (0)1 KR (1)1 0-1 Andri Sigþórsson (24.) úr víta- spymu sem dæmd var eftir að Guðmund- ur Oddsson felldi hann á heldur klaufa- legan hátt. 1-1 Eysteinn Hauksson (59.) úr víta- spymu eftir brot Bjama Þorsteinssonar á Guðmundi Steinarssyni sem kominn var einn í gegn. Lið Keflavikur: Bjarki Guömundsson @ - Jakob Már Jónharðsson @, Kristinn Guðbrandsson @@, Guðmundur Odds- son @, Karl Finnbogason @ - Jóhann B. Guðmundsson, Gestur Gylfason @, Gunnar Oddsson @, Eysteinn Hauksson, Guðmundur Steinarsson @ - Þórarinn Kristjánsson (Adolf Sveinsson 46.). Lið KR: Kristján Finnbogason @ - Sigurður Öm Jónsson @, Bjami Þor- steinsson @, Óskar Hrafn Þorvaldsson @, Edilon Hreinsson @ - Hilmar Bjöms- son (Sigþór Júlíusson 67.), Brynjar Gunn- arsson, Þorsteinn Jónsson, Rikharður Daðason @, Einar Þór Daníelsson (Guð- mundur Benediktsson 83.) - Andri Sig- þórsson @@. Markskot: Keflavik 12, KR 13. Hom: Keflavik 1, KR 5. Gul spjöld: Brynjar (KR), Einar Þór (KR), Bjami (KR). Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi frá- bærlega vel, allir leikmenn vom jafhingj- ar í hans augum og er það nokkuö sem aðrir dómarar mega taka sér til fyrir- myndar. Áhorfendur: 710. Skilyrði: Smávindur, sólin lét sjá sig undir lok fyrri hálfleiks. Völlinn þarf að laga eftir tímabiliö því sandgryfjur em í báðum markteigum. Maður leiksins: Kristinn Guð- brandsson, Keflavík. Var eins og klett- ur í vöm Uðsins og stöðvaði margar sóknir KR-inga. Var í aUt öðrum gæðaflokki en sumir landsUðsmenn á vellinum. ;[?#. EN6LAND % -------------------------------- | Robbie Elliott, dýrasti leikmaöur i I sögu Bolton, fótbrotnaði i leiknum i við Everton á mánudag og spilar lík- | lega ekki meira á þessu tímabili. I Þetta er í þriöja skiptiö á stuttum I ferli sem þessi 23 ára varnarmaður | lendir í langvarandi meiðslum. Stuöningsmenn Bolton sýndu Í áhuga sinn í verki siðasta laugar- Si; dag. Þeir voru boðaðir á „æfmgu“ á | hinum nýja Reebok-leikvangi, sem 1 síðan var vígðm á mánudag. Um 14 R þúsund manns mættu á völlinn, I fengu sér sæti og gengu siðan aftur j út til að vallarstjómin gæti finpúss- j að ýmis tæknileg atriði. Rio Ferdinand, hinn 18 ára gamli ! leikmaður West Ham, hefur veriö | settur út úr enska landsliðshópnum. | Hann var tekinn fyrir ölvun við !í! akstur í vikunni. 1 Glenn Hoddle, landsliðsþjálfari ; Englands, er gagnrýndur talsvert | fyrir að gefa Ferdinand ekki tæki- 1 færi. Hoddle hefur hingað tO staðið 4 viö bakiö á þeim sem hafa átt i svip- | uðum erfiðleikum, svo sem Paul ! Gascoigne, Tony Adams, Dennis j Wise og Paul Merson. 1 Tore Pedersen, vamarmaður frá Noregi, er á leiö til Blackbum frá SL 1 Pauli i Þýskalandi fyrir 120 milljón- I ir króna. r Petter Rudi, annar Norðmaður, er I kominn til Southampton, sem hristi 1 af sér ágengni Newcastle og Bolton. | Southampton greiðir Molde um 180 ;! milljónir fyrir Rudi. Tomas Brolin vill gera aHt til að j losna úr vistinni hjá Leeds, sem hann lýsir sem helviti á jörð. Þar j fær hann um 7 milljónir króna í I laun á mánuði, fyrir að spila með f varaliðinu, og er tilbúinn til að I lækka sig verulega i launum ef hann 4 kemst að annars staðar. I Þorvaldur Örlygsson er allur að koma til eftir ökklameiöslin sem hann varð fyrir á dögunum og ætti að geta byrjað að spila fljótlega með Oldham. Úrslit í 1. deild: I Huddersfield-Bradford......1-2 | Ipswich-Swindon............2-1 | Portsmouth-Norwich..........1-1 | Reading-QPR.................1-2 | Stockport-Middlesbrough....1-1 j; Sunderland-Oxford..........3-1 í; Tranmere-Birmingham .......0-3 ;;! Nottingham For.-Manch. City . 1-3 Stoke-WBA ..................0-0 ;■ Wolves-Port Vale...........1-1 íí) 1. DEILD KARLA --------------------- Þróttur R. 16 12 3 1 38-15 39 ÍR 16 10 3 3 42-23 33 FH 16 10 3 3 33-16 33 Breiðablik 15 10 2 3 33-12 32 Þór A. 16 6 3 7 20-30 21 Fylkir 16 5 3 8 22-24 18 KA 16 4 6 6 23-26 18 Víkingur R. 16 4 2 10 18-28 14 Dalvík 15 3 3 9 20-33 12 ReynirS. 16 0 2 14 9-51 2 öll mörkin. Meðganga ÍBV áður en stigin komu í heiminn var nokkuð skrykkjótt. Fyrirvaraverkimir voru harðir í fyrri hálfleik og létu Eyjamenn svo sannarlega vel finna fyrir sér og enga sjáanlega þreytu að merkja í byrjun eftir bikarúrslitaleikinn. Eyjamenn óðu í færum og þar var Tryggvi fremstur í flokki. Útvíkkunartímabil- ið, í byrjun seinni hálfleiks, reyndist Eyjamönnum sársaukafullt því þá komu eftirköst bikarúrslitaleiksins berlega í ljós. Valsmenn voru mun sprækari, eða þangað til Stefán Ómarsson var rekinn út af. Til að koma fæðingunni af stað þurfti sterk- an skammt sem kom með innákomu Bjarnólfs Lárussonar. Hann fór á kostum á miðjunni og mataði Tryggva hvað eftir annað. Það var svo Tryggvi sem reyndist bjargvætt- urinn og Ijósmóðirin í lokin þegar rembingstímabilið hófst. Eyjamenn rembdust eins og rjúpan við staurinn og uppskáru loks mark eftir stifa sverfa til stáls því ég uni ÍBV vel að hirða titilinn í ár,“ sagði Jón Grétar Jónsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn. Vöm ÍBV spilaði vel að venju og engin tilviljun er að liðið hefur feng- ið fæst mörk á sig. Hlynur fór þar fyr- ir sínum mönnum. Bjarnólfur kom sterkur inn á miðjuna og Tryggvi er engum líkur í sókninni. Blaðran sprakk hjá Val eftir fyrsta markið en fram að því höfðu þeir spilað sterkar. varnarleik og léku vel í upphafi síð- ari hálfleiks. „Hlutskipti mitt í sumar hefur ver- ið að hanga á bekknum. Ég hef verið eins og fótboltaskór sem ekki passa nokkurs staðar. Ég vildi sanna fyrir þjálfaranum að hann velur vitlaust í liðið ef hann velur mig ekki,“ sagði Bjamólfur Lárusson við DV eftir leik- inn. Hörður Magnússon, markaskorarinn mikli, var ekki í leikmannahóp Vals en hann ku vera eitthvað ósáttur í herbúðum liðsins og íhugar að hætta -ÞoGu íþróttir eru einnig á bls. 26 og 27 Lausir BADMINTONTIMAR í vetur! mánud. þriðjud. miðvikud. fimmtud. föstud. laugard sunnud. 12.00 12.00 12.00 12.00 09.10 9.10 19.20 16.50 16.50 16.50 16.50 10.00 10.00 21.00 20.10 20.10 19.20 18.30 10.50 21.50 21.00 21.00 20.10 19.20 12.30 21.50 21.50 21.00 20.10 13.20 21.50 21.00 14.10 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1, sími 581 2266. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Bíldshöfði 10, iðnaðarhúsnæði, þingl. eig. Birgir R. Gunnarsson sf„ gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 13.30. Dragháls 10, þingl. eig. Skuli Magnús- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Frakkastígur 8, ehl. 0109, 0110, 0111, 0112, 0113, 0114, 0115, 0116, 0117, þingl. eig. Símon Ólason, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Þráinn ehf., mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rún- ar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Hverfisgata 105,130,6 fm í NA-homi A- álmu á 2. hæð m.m„ þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Hæðargarður 1A, 167,6 fm íbúð í s-hluta byggingar m.m„ þingl. eig. Steinþór Steingrímsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Kambasel 21, þingl. eig. Margrét Þórdís Egilsdóttir og Óskar Smári Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Kambsvegur 13, efri hæð og bílskúr nær húsi, þingl. eig. Jóhanna Sigmarsdóttir og Kristmundur Skarphéðinsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. ásamt bílskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jó- hannesson og Sonja Hilmars, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 10.00. Klapparstígur 1, 3ja-4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt 0704, ásamt bílastæði, þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og húsbréfadeÚd Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 8. septem- ber 1997 kl. 10.00. Kleifarsel 7 ásamt bflskúr, þingl. eig. Bjamleifur Bjamleifsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Langahlíð 9, kjallaraíbúð, þingl. eig. Sól- veig Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Laufengi 22, 4ra herb. íbúð, merkt 0101, m.m„ þingl. eig. Aðalsteinn Elíasson og Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Laufengi 25, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m„ þingl. eig. Sigurlaug A. Þorsteins- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00, Laufengi 178, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m„ þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Laugavegur 46, hluti rishæðar og skúr á lóðinni, merkt 0302, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 8. septem- ber 1997 kl. 13.30. Leifsgata 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð og bflskúr merktur 0101, þingl. eig. Hannes Valgarður Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00. Lindargata 54, 2ja herb. íbúð í kjallara, merkt 0001, þingl. eig. íris Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, mánudaginn 8. september 1997 kl. 10.00._________________________________ Logafold 154, þingl. eig. Ástvaldur Eydal Guðbergsson og Anna María Hansen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Vor- pommersche Eisenwerke GmbH, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 10.00. Lokastígur 2, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Lokastígur 16,4ra herb. íbúð á 3. hæð og bflskúr, þingl. eig. Bragi B. Blumenstein og Sigríður Þ. Þorgeirsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, hús- bréfadeild Húsnæðisstofhunar, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Póstur og sími hf„ innheimta, mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 10.00. Melabraut 12, Seltjamamesi, þingl. eig. Sólrún Þ. Vilbergsdóttir og Kristján G. Snædal, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf„ Landsbanki íslands, lögfrdeild, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Ríkisút- varpið, mánudaginn 8. september 1997' kl. 14.00. Melbær 6, ehl. 50%, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 13.30. Miðstræti 10, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Þómnn Sveinsdóttir og Tómas Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Miklabraut 46, íbúð á 2. hæð m.m. ásamt hlutdeild í sameign og bflskúr í matshluta 02, þingl. eig. Hjalti Sigurjón Hauksson og Vigdís Blöndal Gunnarsdóttir, gerðar-. beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ingþórs- dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Kaupþing hf„ mánudaginn 8. sept- ember 1997 kl. 13.30. Nönnugata 16, verslunar- og atvinnuhús- næði á 1. hæð (brauðgerðarhús), merkt 0101, þingl. eig. Haraldur Sveinn Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í, Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 13.30. Rjúpufell 27, 50% ehl. 14ra herb. íbúð á 4. hæð t.h. m.m„ þingl. eig. Ragna S. Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Þjóð- saga ehf„ mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Rjúpufell 29, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m„ þingl. eig. Emil Magni Andersen og Kolbjörg Margrét Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Seljabraut 36, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.h. og stæði nr. 7 í bflhúsi, þingl. eig. Pét- ur W. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Jakob- Hólm, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Seljabraut 36, íbúð á 3. hæð t.v. og stæði nr. 12 í bflhúsi, þingl. eig. Siguijón Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Skeljagrandi 4, íbúð merkt 0102, þingl. eig. Axel Sæmann Guðbjömsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 8. september 1997 kl. 13.30. Spilda úr Móum, Kjalameshreppi, þjóð- skrámr. 1605-0005-2030, þingl. eig. Ólafur Kristinn Ólafsson, gerðarbeiðandL Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 13.30. Stararimi 31, þingl. eig. Björgvin Andri Guðjónsson og Sigrún Alda Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Sörlaskjól 92, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð m.m. og byggingarréttur fyrir bflgeymslu í NA-homi lóðar, þingl. eig. Einar Vil- hjálmsson, gerðarbeiðandi Kristinn Hall- grímsson, mánudaginn 8. september 1997 kl. 13.30. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- ur bókagerðarmanna, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 8. september 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK- t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.