Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1997, Blaðsíða 24
32 nfTíTwiw- mk Eg er á réttum stað... MIÐHEIMAR -INTERNETÞJONUSTA- Brautarholti 1 • Sími 511 7000 • Fox 511 7070 centrum@centrum.is • www.centrum.is Miðheimar ~ Meiri hraði og aldrei á tali! -i FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 ‘ DYMOflHH I Fiörkálfinum i DU a fostudogum maflHíPiiflflflflHH A Bylgjunni a limmtuúogum kl. 20 og enúurllutlur á laugarúögum kl. 16 i (OflflCuUflTOH HH e Sviðsljós Eg er... um.is Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður og félagar hans nota tölvupóstinn mikið til að henda hugmyndum og tóndæmum á milli sín. Auk þess notar hann Netið til þess að afla sér upplýsinga um ótrúlegustu hluti, t.d. fann hann á örfáum mínútum rétta matseðilinn fyrir skjaldbökuna sína! Pessi glæsilega stúlka frá Hong Kong sýndi á dögunum sundfatatískuna frá Kurare fyrir næsta sumar. Kurare gerir ráö fyrir aö selja milljón sundflíkur á næsta ári. Sfmamynd Reuter Kryddstelpurnar gefa hundruð milljóna Kryddstelpan Victoria Adams, sem þykir sú snobbaðasta af vinkonum sínum í hljómsveitinni Spice Girls, er dugleg við að koma sér áfram og það hefur komið sér vel fyrir systk- ini hennar. Ekki er langt siðan Victoria gaf bróður sínum Christian og systur sinni Louise nýja VW Golf-bíla, að sögn erlendra slúðurblaða. Þau greina einnig frá því að Vict- oria sé bytjuð á námskeiði þar sem kennt er að tala með réttum yfir- stéttarhreim. Rithöfundurinn Bar- bara Cartland er sögð ánægð meö þá framtakssemi Victoriu. Það er nefni- lega skoðun Barböru að allar ungar stúlkur eigi að læra að tala fallega. Önnur leið til aö komast í mjúk- inn hjá yfirstéttinni er að helga sig velgerðarmálum. Þó að ferill Krydd- stelpnanna sé ekki langur hafa þær þegar gefið um 700 milljónir ís- lenskra króna tii krabbameins- sjúkra bama, sjúkrahúsa og Rauða krossins. m t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.