Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 3
HVlTA HÚSIÐ / SlA . MYNDSKREYTING: HALLDÓR BALDURSSON
(Black plc
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997
Hittumst í
Fjölskyldu- og
húsdýragarðinum
f N\
í '. f M f
/ ^
íslandsbanki býður þér og fjölskyldu þinni, í Fjölskyldu- og
Dagskrá
húsdýragarðinn í dag. Vinir Georgs, félagar í barnaklúbbi
íslandsbanka, eru boðnir sérstaklega velkomnir. Þeir félagar
Georgs sem tæma sparibaukana sína í útibúum íslandsbanka
á næstu dögum fá að gjöf vandað eyrnaband úr flísefni með
endurskinsrönd. í Húsdýragarðinum verður opið bankaútibú
fyrir yngstu viðskiptavinina þar sem þeir geta látið tæma
baukana sína.
f
VÁ\i
F ramtíðarböm
Þarna verður líka kynning á Framtíðarbörnum
sem er nýr og spennandi tölvuskóli fyrir börn á
aldrinum 4 til 14 ára. Félagar Georgs fá 30%
afslátt af námskeiðum fram að áramótum.
10.00 Garðurinn opnar
10.30 Hreindýrum gefið
11.00 Selum gefið
11.30 Minkum og refum gefið
13.00 Brúðubíllinn
14.00 Svínum hleypt út ef veður leyfir
15.00 Brúðubíllinn
15.30 Hreindýrum gefið
15.45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
16.00 Selum gefið
16.15 Ilestum, kindum oggeitum gefið
16.30 Svínum gefið og mjaltir í fjósinu
18.00 Garðinum lokað
Fjölmörg leiktæki verða opin allan daginn:
Risabrautin, geimsnerill, hoppukastali, Puma-brautin,
hoppirólur, radarbyssan, trampólín og trúður sem býr
til hluti úr blöðrum. Auk þess verður öllum gestum
boðið upp á góðgæti.
ÍSLANDSBANKI