Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Síða 27
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997
fréttaljós
27
Karl Bretaprins. Um Karl sagði
Díana að hann væri frábær faðir og
að hann hefði mjög góð áhrif á
drengina.
Prinsarnir bjuggu í höllum en
móðir þeirra kynnti þeim lífíð fyrir
utan hallarmúrana. Hún fór með þá
í skemmtigarða, á hamborgarastaði
og í kvikmyndahús. Hún tók þá með
sér i athvarf fyrir heimilislausa
og í heimsóknir til alnæmis-
sjúkra. Þegar þeir voru ^ -
með móður sinni voru Æt
—
Vilhjálmur og Harry áttu glaöa daga með móöur sinni. Þessi mynd var tekin af mæöginunum í skíðafríi í Lech í
Austurríki í mars 1994. Símamynd Reuter.
Vilhjálmur prins, eldri sonur
Díönu prinsessu og Karls Breta-
prins, þarf ekki bara að horfast í
augu við framtíðina án móður sinn-
ar. Hann þarf einnig að taka við
hlutverki hennar í sviðsljósinu sem
hann óttast mjög.
Vilhjálmur, sem er orðinn 15 ára,
þykir lifandi eftirmynd Diönu.
Hann er hávaxinn, ljóshærður, lag-
legur og með feimnislegt bros sem
minnir á bros móður hans. Prinsinn
er sagður hata athyglina og sérstak-
lega ljósmyndarana sem eltu móður
hans á röndum. í síðasta mánuði
því ekki að hún vildi að Vilhjálmur
yrði næsti konungur Bretlands en
ekki faðir hans, Karl Bretaprins.
Kastljósinu hefði óhjákvæmilega
verið beint að Vilhjálmi. Það var þó
ekki gert ráð fyrir að það myndi
gerast svona snemma og á þeim
tima sem hann er að verða fullorð-
inn.
Vilhjálmur er nú að byrja þriðja
árið sitt í Etonskólanum, virðuleg-
um heimavistarskóla þaðan sem
synir bresku elítunnar hafa útskrif-
ast í yfir 500 ár. Harry, bróðir Vil-
hjálms, sem verður 13 ára 15. sept-
Ludgroveskólanum í Berkshire.
Richard Kay, blaðamaður á
breska blaðinu Daiiy Mail, sem var
í nánu vinfengi við Diönu
prinsessu, greindi frá því á mánu-
daginn að hún hefði hringt í hann
sex klukkustundum áður en hún
lést og sagt að hún hlakkaöi til að
hitta strákana sína í London. „Hún
var svolítið áhyggjufull á laugardag-
inn þar sem Vilhjálmur hafði hringt
í hana til að segja henni að Bucking-
hamhöll hefði beðið hann að sitja
fyrir á mynd í Etonskólanum,"
sagði Kay.
þeir frjálslega
klæddir. Þeir
sáust hins vegar
oftast í jakkafot-
um þegar þeir
voru með fóður
sínum.
Díana kvartaði
undan því að Karl hefði verið
kaldur og fjarlægur eiginmaður.
Hún var ákveðin í þvi að ala syni
sina upp þannig að þeir gætu sýnt
tilfmningar sínar. Hún faðmaði þá
og kyssti, bæði opinberlega og í
einkalífinu.
Formlegt uppeldi Karls er sagt
eiga sök á því hversu erfitt hann á
með að sýna tilfmningar sínar. Þeg-
ar hann var ungur drengur og kom
heim í leyfí úr heimavistarskólan-
um sem hann hataði heilsaði móðir
hans, Elísabet Englandsdrottning,
honum aðeins með handabandi.
Skilaboð til Karls
Hver dálkahöfundurinn á fætur
öðrum hefur sent Karli skilaboð í
þessari viku. Láti hann ekki af
formlegheitunum og snúi sér til
sona sinna og bresku þjóðarinnar
eigi hann á hættu á að missa hvort
tveggja.
Erient
frettaljos
w
Vilhjálmur prins:
Alvarlegur piltur sem
hatar li
sagði Díana að Vilhjálmur fengi
„grænar bólur“ af ljósmyndurun-
um.
Milljónir manna munu í dag
syrgja Díönu með Vilhjálmi og fylgj-
ast með hverri hreyfingu hans.
Margir hafa áhyggjur af því hvernig
honum takist að bera hina þungu
byrði.
Með hatur í brjósti
„Komi það í ljós að ljós-
myndarar hafi á einhvern
hátt átt þátt í dauða móð-
ur hans munu fáir ásaka
prinsinn þó hann snúi
baki við þeim fyrir
fullt og allt. Það gæti
hins vegar skaðað kon-
ungdæmið ef tilvon-
andi konungur elur
slíkt hatur i brjósti sér
gagnvart þessum full-
trúum almennings,"
skrifaði dálkahöfund-
urinn Robert Hardman
í vikunni í breska blað-
ið Daily Telegraph.
í leiðara blaðsins
sagði að ef konungur-
inn óttaðist alla fjöl-
miðla í framtíðinni og
leitaði hefnda á þeim
myndi ógæfan fylgja
næstu kynslóð og skaða
landið sem menn von-
uðu að Vilhjálmur
kæmi til með að
stjóma.
Díana ól son sinn
upp þannig að hann
yrði konungur sem
bæri hag þeirra sem
minna mega sín fyrir
brjósti og léti sig varða
vandamál umheims-
ins. Prinsessan leyndi
ember næst-
komandi, er
að heQa
síðasta
ár
því fyrir sér hvort konungdæmið
muni ekki eyðileggja ungu prinsana
eins og það eyðilagði Díönu. Sumir
ganga svo langt að segja að Karl eigi
að afsala sér krúnunni og mæla með
því að konungdæminu ljúki um leið
og móðir hans er öll.
Roy Strong, fyrrum forstöðumað-
ur National Gallery og höfundur
nýrrar bókar um sögu Bretlands,
segir bresku konungsfjöl-
| skylduna verða að brjót-
| ast undan úreltum siða-
reglum vilji hún
lifa af fram á
næstu öld.
Það eru þó ekki
allir orðnir frá-
hverfir konungs-
• fjölskyldunni.
Sumir saka fjöl-
miðla um áróður gegn kon-
ungdæminu sem skaði mest þá sem
þurfi á mestri samúð að halda, það
er prinsana Vilhjálm og Harry.
Díana lagði alltaf áherslu á það að
mikilvægasta hlutverkið í lífinu
væri móðurhlutverkið.
Hún sá til þess að synirnir fengju
tækifæri til að eiga glaða daga. Karl
tók að sér að upplýsa þá um skyld-
ur konungsfjölskyldunnar. Nú verð-
ur Karl að sjá um hvort tveggja.
Ýmsir draga i efa að Karl geti veitt
sonum sínum þá huggun sem þeir
þurfa. Víst þykir að þeir geti snúið
sér til barnfóstrunnar Tiggy Legge-
Bourke sem Díana var reyndar
afbrýðissöm út í. Samband
prinsanna við systur Díönu, Söru og
Jane, er gott en þær eru báðar önn-
um kafnar mæður. Elísabet Eng-
landsdrottning og drottningarmóð-
irin dá piltana en þær hafa hingað
til einbeitt sér að því að ala þá upp
fyrir hlutverk þeirra í konungsfjöl-
skyldunni. Ábyrgðin hvílir því á
Karli.
Umræðurnar um samband Karls
og Camillu Parker Bowles hafa ver-
ið fremur lágværar að undanfomu.
Getum hefur þó verið leitt að þvi að
Karl geti ekki lengur gert sér vonir
um að ganga upp að altarinu með
konunni sem hann elskar. Talið er
að Bretar eigi erfiðara en nokkru
sinni með að sætta sig við þá hug-
mynd að Camilla taki sæti Díönu.
Teikn höfðu verið á lofti um að al-
menningsálitið væri að snúast
Camillu í hag. Nú er augljóst að bið
verði á að Camilla komi fram opin-
berlega. Vegna andláts Díönu hefur
góðgerðarsamkomu sem Camilla
ætlaði að sækja 13. september verið
aflýst. Karl og Camiila hafa einnig
Hann gat
þess að Díana
og Vilhjálm-
ur hefðu haft
áhyggjur af
því að kast-
ljósinu væri
eingöngu
beint að honum en
ekki einnig að Harry.
„Henni var mjög umhugað
um að þeir gegndu báðir ákveðnu
hlutverki," sagði Rosa Monckton,
forstjóri Tiffany og Co. og vinkona
Díönu. „Hún ól Harry upp með það
í huga að hann yrði bróður sínum
til stuðnings."
Alvarlegur og
greindur
Skáldsagnahöfundurinn
Geoffrey Archer sagði í við-
tali við CNN-sjónvarpsstöð-
ina að Díana hefði lýst Vil-
hjálmi sem alvarlegum og
greindum pilti. Harry sagði
hún vera skemmtilegan og
yndislegan grallara.
Vilhjálmur var sérstak-
lega náinn móður sinni
sem sjálf var varla
komin af tán-
ingsaldri þegar
hún fæddi hann.
Hann gaf henni
meira að segja ráð þegar
hún stóð i skilnaði við
Fjölmiðlar hafa
harðlega gagn-
rýnt að Vilhjálm-
ur og Harry skuli
hafa verið látnir
sækja guðsþjón-
ustu síðastliðinn
sunnudagsmorg-
un, aðeins
nokkrum klukku-
stundum eftir að
þeim var tilkynnt
lát móður þeirra.
Þar með voru
þeir komnir í
sviðsljós fjöl-
miðla þegar þeir
hefðu þurft að fá
að vera í friði
með sorg sína.
Reyndar hafði
Daily Mail það
eftir vinum Karls
að sjálfur hefði
hann ekki viljað
áð drengirnir
færu til kirkju.
Hann hefði hins
vegar þurft að
beygja sig undir
vilja móður sinn-
ar.
Fáir eiga von á
því að drottningin
breytist. Framtíð
breska konung-
dæmisins sé því
undir Karli og Vilhjálmi komin.
Karl á undir högg að sækja. Hon-
um hefur mistekist að brjótast und-
an skugga móður sinnar. Hann varð
einnig undir í baráttunni við eigin-
konuna um athygli íjölmiðla. Stað-
an er einnig erfið fyrir Vilhjálm
prins sem þegar fyrirleit fjölmiðla
áður en móðir hans lést á sviplegan
hátt.
Nú velta breskir dálkahöfundar
Karl Bretaprins leyföi Ijósmyndurum aö mynda sig og
synina í upphafi frís þeirra í Skotlandi í águst í þeirri von
að þeir fengju síöan aö vera í friöi.
hætt við að eyða saman frídögum i
Skotlandi síðari hluta þessa mánað-
ar eins og fyrirhugað hafði verið.
Breska blaðið Daily Mail skrifar
að það sé í raun óvíst hvort Karl og
Camilla geti haldið áfram sambandi
sínu ef Karl ætlar sér að sinna
skyldum sínum og taka við krún-
unni.
Byggt á Reuter