Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Side 54
\ 62 dagskrá laugardags 6. september LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 ^SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.25 Hlé. 10.50 Formúla 1. Bein útsending frá undankeppni kappakstursins í Monza á Ítalíu. 12.00 Hlé. 16.00 Landsleikur í fótbolta. Sýnd verður upptaka trá leik íslendinga og íra á Laugardalsvelli. 18.00 Iþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grímur og Gæsamamma (13:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdótt- ir, Stefán Jónsson og Valur Freyr Einarsson. 19.00 Strandveröir (22:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Þýðandi: Ólafur B. Gpðnason. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (18:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10llona og Kurti (llona und Kurti). Austurrísk mynd frá 1996 um mæðgin sem ætla sér að komast yfir arf en það kemur babb í bát- inn þegar tyrknesk kona reynist vera eini löglegi erfinginn. Leik- stjóri er Reinhard Schwabenitzky og aöalhlutverk leika Elfi Eschke og Hanno Pöschl. Tónlistin er eft- ir Ennio Morricone. Þýðandi: Jón Árni Jónsson. 22.45 Sakborningar (The Accused). Bandarísk bíómynd frá 1988, byggð á sannri sögu um unga konu sem er nauðgað af hópi manna og málaferlin sem fylgdu í kjölfar- ið. Leikstjóri er Jonathan Kaplan og í aðalhlutverkum eru Jodie Foster, sem hlaut óskarsverð- launin fyrir leik sinn, Leo Rossi, Carmen Argenziano og Tom O'Brien. Þýðandi: Reynir Harðar- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisios tel- ur myndina ekki hæfa áhórfend- um yngri en 16 ára. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Simpson-fjölskyldan lætur engan bilbug á sér finna. @57ÚSt # svn 09.00 Meöafa. 09.50 Blbi og félagar. 10.45 Geimævintýri. 11.10 Andinn í flöskunni. 11.35 Týnda borgin. 12.00 Beint i mark. 12.25 NBA-molar. 12.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.10 Lois og Clark (11:22) (e) (Lois and Clark). 13.55 Vinir (22:24) (e) (Friends). 14.20 Aðelns ein jörö (e). 14.30 Á miðnætti meöan heimurinn svsf (b). 15.00 Ástríkur i Bretlandi. 16.20 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey . 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 minútur. 19.00 19 20. 20.00 Vinir (3:27) (Friends). 20.30 Cosby-fjölskyldan (2:26) (Cos- by Show). Sjá kynningu að ofan. Þættirnir verða vikulega á dag- skrá Stöðvar 2. 21.00 Jefferson I París (Jefferson in Paris). Stórmynd frá leikstjóranum James Ivory með Nick Nolte, Gretu Scacchi, Gwyneth Paltrow og James Earl Jones í helstu hlutverkum. 1995. 23.25Tölvudraugurinn (Ghost in the Machine). Spennu- mynd um raðmorð- ingja sem heldur áfram störfum eftir að dagar hans eru taldir! Óþokkinn Karl Hochman er á leið til næsta fórn- arlambs síns þegar hann missir stjórn á bifreið sinni. Karl er flutt- ur á sjúkrahús til aðhlynningar en þar gerast óvæntir atburöir. Aðalhlutverk leika Karen Allen, Chris Mulkey og Ted Marcoux en Rachel Talalay leikstýrir. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 01,05Frankenstein (e) (Mary Shelley’s Frankenstein). Kvikmynd Kenneths Branachs eftir skáldsögu Mary Shelley um vísindamanninn Frankenstein og skrímsli hans. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. 17.00 Veiöar og útilíf (11:13) (e) (Suzuki's Great Outdoors 1990). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórn- andi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkl, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt aö hafa ánægju af skotveiði, stangveiði og ýmsu útilifi. 17.30 Fluguveiöi (9:26) (e) (Fly Fis- hing the World with John). Fræg- ir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 18.00 Star Trek (24:26). 19.00 Bardagakempurnar (15:26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Xena (3:24) (Xena: Warrior Prin- cess). 21.00 Walker. Sjónvarpsmynd um samnefndan löggæslumann en þættir um sama kappa eru á dag- skrá Sýnar fimmtudagskvöldum með Chuck Norris í aöalhlutverk- inu. Bönnuð börnum. Bubbi og boxiö. 22.30 Box meö Bubba (11:20). 23.30 Myrkur hugur (Dark Desires). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuö börnum. 00.55 Dagskrárlok. Hinn sívinsæli fyrirmyndarfaöir Bill Cosby situr svo sannarlega ekki meö hendur í skauti þótt börnin séu flogin úr hreiörinu. Stöð 2 kl. 20.30: Bill Cosby er sprelllifandi Bill Cosby er kominn aftur á stjá i nýjum gamanþáttum sem sýndir eru á Stöð 2. Að þessu sinni leikur hann Hilton Lucas, mann sem er kominn af léttasta skeiði og er nokkuð sann- færður um að hann sé eini maðurinn með viti i vitskertri veröld. Kerfið hefur komið því svo fyrir að hann neyðist til að láta af störfum og Hil- ton er síður en svo sáttur við það. Hann er enda í fullu fjöri og fær í flestan sjó. Nýju þættimir eru frá- brugðnir þeim fyrri að því leyti að nú eru bömin flogin úr hreiðrinu. Hilton hefur þó eiginkonuna sér við hlið en hún er sem áður leikin af Phyliciu Rashad. Með enn eitt aðalhlutverkið fer Madeline Kahn sem fólk þekkir vafalaust úr ýmsum vinsælum bíó- myndum og sjónvarpsþáttum. Sjónvarpið kl. 21.10: Ilona og Kurti Frú Schneider hyggur gott til glóðarinnar þegar húseigandinn, sem hún leigir hjá ásamt syni sínum, fellur frá og lætur hvorki eftir sig erfðaskrá né af- komendur. En það kemur babb í bát- inn þegar saklaus tyrkensk sveita- stúlka, Ilona, skýt- ur upp kollinum og reynist vera dóttir húseigandans. Frú Schneider verður virðist jafnkæn henni sjálfri og bregður á það ráð að reyna að fá þráablóðið son sinn, Kurt, til að fara á fjörumar við stúlkuna og þótt honum lítist ekki meira en svo á hana reynist Ilona með tímanum glæsUegri unnustu _ . . ...... .. . hans, Helgu, skæð- Tyrkneska sveitastulkan er ekkert ur keppinautur. sérstaklega tilkippileg þegar Kurt fer Tónlistin j mynd. á fjörurnar viö hana. inni er eftir Ennio ljóst að stúlkan Morricone. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Veöurfregnir 06.50 Bœn: Sóra Bjarni Þór Bjarnason flytur. 07.00 Fréttir Bítiö - Blandaöur morgun- þáttur Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 08.00 Fréttir Bítiö heldur áfram. 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Norrænt Af músík og mann- eskjum á Noröurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikulokin Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi, Frótta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Inn um annaö og út um hitt Gleöiþáttur meö spurningum. Lokaþáttur. Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir. Spyrill: Ólafur Guömundsson. 14.40 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt Þrjátíu og níu þrep eftir John Buchan. Útvarpsleikgerö: Peter Buckman. Þýöing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Fyrri hluti. Leikendur: Arnar Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Ketill Larsen, Jón Gunnarsson, Þorsteinn Guömundsson, Hinrik Ólafsson, Felix Bergsson, Ellert A. Ingim.undarson, Ágúst Guömundsson, Þórhallur Gunn- arsson, Erling Jóhannesson, Theodór Júlíusson.Sveinn Þ. Ge. 15.40 Meö laugardagskaffinu Gamlar og nýjar hljóöritanir meö klezmer -hljómsveitum. 16.00 Fréttir 16.08 Gítartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Arnaldur Arnarson gítarleikari og Ásdís Arnardóttir sellóleikari. 17.00 Gull og grænir skógar Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Síödegismúsík á laugardegi - Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur nokkur jasslög. - Fiölu- leikarinn Itzhak Perlman leikur þekkt jasslög ásamt Oscar Peterson, Herb Ellis, Ray Brown, og Grady Tate. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Manstu? „Anything goes“ eftir Cole Porter. Leikin lög úr söngleiknum í upprunalegri gerö frá 1934. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Sögur og svipmyndir Níundi þáttur: Fræga fólkiö. Umsjón: Ragnheiöur Davíösdóttir og Soffla Vagnsdóttir. (e) 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Orö kvöldsins: Jón Oddgeir Guömundsson flytur. 22.20 Á ystu nöf - Syrpa af nýjum Islenskum smásögum: „MaÖurinn í Víti“ eftir Sjón. Höfundur les. (e.) 23.00 Heimur harmóníkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 23.35 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö Píanókonsert nr. 1 í d-moll ópus 15 eftir Johannes Brahms. Jónas Ingimundarson leikur meö Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.30 Dagmál Þjóöin vakin meö góöri tónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Frétt heldur áfram. 09.03 Laugardagslíf Leikin létt tónlist og spjallaö viö hlustendur í upphafi helgar. 10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Knattspyrnurásin Landsleikur í knattspyrnu: ÍSLAND-Írland. 16.00 Fréttir - Ljúfir tónar. 17.05 Meö grátt í vöngum Öll gömlu og góöu lögin frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Milli steins og sleggju Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Vinsældalisti götunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir 22.10 Gott bít Nýjasta og sjóöheitasta danstónlistin. Umsjón: Kiddi kanlna. 24.00 Fréttir 00.10 Næturtónar 1.00 Veöurspá - Næturtónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir 04.30 Veöurfregnir 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góö- um laugardegi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.20 Ópera vikunnar (e): Fidelio eftir Ludwig van Beethoven. Meöal söngvara: Jeannine Altmeyer, Siegfried Jerusalem og Siegmund Nimsgern. Kurt Masur stjórnar Gewandhaus-hljómsveit- inni og Útvarpskórnum í Leipzig. 18.30-19.30 Promstónlistarhátíöin í London (BBC): Bein útsending frá Royal Albert Hall. Á efnisskránni: Gloria eftir Francis Poulenc og píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Flytjendur: Louis Lortie, píanó, Sinfóníukór Birmingham- borgar og kór og hljómsveit BBC í Wales undir stjórn Davids Athertons. FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sport- pakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi iþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Sviösljósiö helgarútgáf- an. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusi- ve og MTV fréttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05- 19.00 Jón Gunnar Geir- dal gírar upp fyrir kvöld- iö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dag- skrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTOÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guðríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sítt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eidar 03:00 Næturblandan UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Krikmyníir 1 Sjónvarpynyrtdir Ymsar stöðvar Discovery t/ 15.00 Fire on Ihe Rim 19.00 Discovery News 19.30 Ultra Science 20.00 Hitler-Stalin Dangerous Liaisons 21.00 Discover Magazine 22.00 Miracles of Faith 23.00 United States of Guns 0.00 The Last Great Roadrace 1.00 Close BBC Prime;/ 4.00 Learning to Care 4.30 Changing Voices 5.00 BBC World News; Weather 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Jonny Briggs 5.55 Bodger and Badger 6.10 Why Don't You? 6.35 Just William 7.05 Blue Peter Special 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Dr Who 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Life Sense 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 Kevin's Cousins 14.30 Blue Peter Speciai 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Tales from the Riverbank 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Hetty Wainthropp Investigates 19.00 The Final Cut 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Ruby's Health Quest 21.00 Shooting Stars 21.30 The Imaginatively Titled Punt and Dennis 22.00 The Fast Show 22.30 Benny Hill 23.20 Prime Weather 23.30 Television to Call Our Own 0.00 Managing in the Markelplace 0.30 This Little Flower Went to Market 1.00 Out Health in Our Hands 1.30 Phonons 2.00 Ottoman Supremacy: The Sulemaniye, Istanbu! 2.30 The Rainbow 3.00 Putting Training to Work 3.30 Energy Eurosport 6.30 Mountain Bike: World Cup 7.00 Fun Sports 7.30 Extreme Sports 8.30 Rowing: World Rowing Championships 12.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.00 Rowimg: World Rowing Champinships 16.00 Volleyball: Men's European Championships 17.00 Cart: PPG Cart Worid Series (indycar) 18.00 Extreme Sports 19.00 Extreme Sports 20.00 Boxing: International Boxing Promotion 20.30 Football: 1998 World Cup 22.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 23.00 Cart: PPG Cart World Series (indy- car) O.OOCIose MTV y/ 6.00 Morning Videos 7.00 Kickstart 8.00 1997 MTV Video Music Awards Weekend 9.00 Road Rules 9.30 Singled Out 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 Star Trax: Cardigans 13.00 1997 MTV Video Music Awards Nomination Special 14.00 1997 MTV Video Music Awards Programming 15.001997 MTV Video Music Awards - Winners Special 16.00 Hitlist UK 17.00 Access All Areas 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.001997 MTV Video Music Awards - Winners Special 21.00 Festivals ‘97 - Obudai Island 21.30 The Big Picture 22.00 Club MTV 2.00 Chill Out Zone Sky News / 5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Global Village 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 Newsmaker 4.00SKYNews 4.30 The Entertainment Shðw TNT l/ 20.00 The Unmissables : Where Eagles Dare (Ib) 22.40 The Unmissables : the Dirty Dozen (lb) 1.15 Brass Target CNN l/ 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30WorldBusinessThisWeek 6.00 World News 6.30World Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 Wortd News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 Worid News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watcti 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global Vrew 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World Vrew 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel l/ 4.00 Hello Austria. Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Group 7.30 Computer Chronicles 8.00 Internet Cafe 8.30 At Home With Your Computer 9.00 Super Shop 10.00 Top 10 Motor Sports 11.00 Euro PGA Golf 12.00 Australian Ópen 13.00 AVP Tour Championship 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best ol the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic 18.00 National Geographic 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Talkin’ Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 Major League Baseball Live 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 The Smuris 6.30 Wacky Races 7.00 Scooby Doo 7.30 The Real Adventures ol Jonny Quest 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30 Johnny Bravo 10.00 Tom and JeiTy 10.30 2 Stupid Dogs 11.00 The Addams Family 11.30 The Bugs and Dafty Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master Detective 13.30 Popeye 14.00 The Real Story of... 14.30 Ivanhoe 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Mask 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delly And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Chailenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Jour- neys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.30 Rita Hayworth: The Love Goddess 8.15The Neverending Story Part III 10.00ET the Extra Terrestrial12.00 The Avi- ator14.00 The Last Home Run16.00 The Neverending Story Part 11118.00 ET the Extra Terrestrial20.00 Crazy Horse22.00 Angels & Insects 24.00 Death Machine Omega 07.15 Skjákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar FJÖLVARP V Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.