Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Síða 55
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
10.50 Hlé.
11.50 Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum í Monza á Ítalíu.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jaröarberjabömin (3:3) (En god
historie for de smaa - Markjord-
bærbarna). Þáttaröó um bömin
Signe og Pál. Signe á von á litlu
systkini og f þáttunum er fjallaö
um hvernig hún upplifir breyting-
una sem er að veröa á högum
fjölskyldunnar.
18.25 Ghana (3:4). Danskur mynda-
flokkur. Þýðandi er Nanna Gunn-
arsdóttir og sögumaður Valur
Freyr Einarsson. Endursýning.
19.00 í blíöu og striöu (4:13) (Wind at
My Back II). Kanadískur mynda-
flokkur um raunir fjölskyldu í
kreppunni miklu.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Um hjarn og jökulheima. Is-
lensk fjallanáttúra skoðuð með
augum landslagsljósmyndarans
Ragnars Th. Sigurðssonar.
20.55 Landsleikur i handbolta. Bein
útsending frá síðari hálfieik viður-
eignar íslendinga og Dana sem
leikinn er i tilefni 40 ára afmælis
Handknattleikssambandsins.
21.35 Zorn (1:3). Sænskur mynda-
flokkur um listmálarann Anders
09.00 Sesam opnist þú.
09.30 Dóri.
09.55 Eölukrflin.
10.05 Kormákur.
10.20 Aftur til framtíöar.
10.45 Krakkarnir f Kapútar.
11.10 Úrvalsdeildin.
11.35 Ævintýralandiö.
12.00 Islenski listinn (e) Dreams). I
þessari mynd er rakin ótrúleg
saga tveggja stórborgardrengja
sem eiga sér háleita drauma um
frægð í heimi körfuboltans. Leik-
s.tjóri: Steve James. 1994.
15.50 Á krossgötum i Kairó (e) (Eg-
yptaiand). Nýr þáttur sem gerður
var í heimsókn Stöðvar 2 manna
til Egyptalands. Við kynnumst
menningu Egypta í nútíð sem
fortíð auk þess sem brugðið_ er
Ijósi á daglegt lif alþýðu. Ámi
Snævarr hefur umsjón með
þættinum og skrifar handrit. Ein-
ar Magnús Magnússon sér um
dagskárgerð en kvikmyndataka
var í höndum Friöriks Guð-
mundssonar. Stöð 2 1997.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Hættulegur hraöi (e). Ný ís-
lensk leikin mynd um ungt fólk
sem keyrir á hættulegum hraða I
gegnum lifið og heldur sér gang-
andi á amfetamíni. Inn á milli er
síðan skotið stuttum viðtölum við
þá sem þekkja gjörla til vandans.
19.00 19 20.
20.00 Morögáta (20:22) (Murder She
Wrote)
20.50 Svona fór um sjóferö þá
(Ballad of the Sad
Cafe). Sjá kynningu að
ofan
22.35 60 mlnútur.
23.25 Fullkomiö morö (e) (Perfect
Murder). Myndin gerist í Bombay
á Indlandi og aðalpersónan er
lögreglumaðurinn Ghote. Yfir-
maður hans felur honum að rann-
saka dulariullt mál en svo viröist
sem einkaritari mjög efnaðs bygg-
ingaverktaka hafi veriö myrtur.
Leikstjóri: Zafar Hai. 1988.
01.00 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir
08.07 Morgunandakt: Séra Ingiberg,
J. Hannesson. prófastur aö Hvoli
í Búöardal flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni -
Skertsó og Tokkata eftir Eugene
Gigout. - Allegro cantabile og
Tokkata úr orgelsinfóníu eftir
Charles Marie Wldor. Bjöm
Steinar Sólbergsson leikur á
orgel Akureyrarkirkju.
Sinfónía concertante í B-^iúr
eftir Joseph Haydn. Marieke
Blankenstijn leikur á fiölu,
William Conway á selló,
Douglas Boyd á óbó og
Matthew Wilkie á fagott. Þau
ieika meö Kammersveit
Evrópu; Claudio
Abbado stjómar.
09.00 Fréttir
09.03 Stundarkorn ( dúr og moll
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.15 Heimsmynd Fyrsti þáttur: Olíkar
heimsmyndir og uppruni
mannsins. Baldur Oskarsson ræöir
viö Gunnar Dal heimspeking.
11.00 Guösþjónusta frá Háteigskirigu
Séra Helga Soffía Konráösdóttir
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Fyrirmyndarríkiö - litiö til
framtíöar og. laert af fortíö Jón
Ormur Halldórsson ræöir viö
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur
borgarstjóra. (Endurflutt nk.
fimmtudag kl. 15.03.),
14.00 Sunnudagsleikrit Utvarpsleik-
hússins Myndlýsing einleikur
eftir Heiner Muller. Þýöing:
Böövar Guömundsson Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Leikan:
Hjalti Rögvaldsson. Formáli:
'ijdagskrá sunnudags 7. september ^
Zorn sem stóð á hátindi frægðar
sinnar um aldamótin síðustu.
Leikstjóri er Gunnar Hellström og
hann leikur jafnframt aðalhlut-
verk ásamt Lindu Kozlowski, Liv
Ullman, Stig Grybe og Jarl Kulle.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
22.30 Gettysburg (1:3). Bandarísk
stórmynd i þremur hlutum gerð
eftir Pulitzer-verðlaunaverki
Michaels Shaara, The Killer Ang-
els. í myndunum er fjaliaö um
ógnþrungin og örlagarík átök
herja norðan- og sunnanmanna i
borgarastríðinu í Bandaríkjunum.
Leikstjóri: Ronald Maxwell. Aðal-
hlutverk: Tom Berenger, Jeff
Daniels, Martin Sheen, C. Thom-
as Howell og Sam Elliott. Þýð-
andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
00.00 Utvarpsfréttir f dagskrárlok.
# svn
13.00 Blindskák.
17.00 Ameríski fótboltinn (1:22).
18.00 Suður-ameriska knattspyrnan
(5:52) (Futbol Americas).
19.00 Golfmót f Bandaríkjunum
(14:50) (PGA US 1997 - United
Airiines Hawaiian Open).
19.55 Golfmót f Evrópu (29:36) (Golf
- PGA European Tour 1997 -
Trophee Lancome).
21.00 Leikvöllur dauöans (Dominion).
Spennumynd með Brad John-
son, Brion James, Tim Thomer-
son og Woody Brown í aðalhlut-
verkum. Lögreglumaðurinn Cliff
Harris er í útivistarferð með
nokkrum félögum sínum þegar
kaldrifjaöur morðingi lætur til
skarar skríöa gegn hópnum.
Harris hefur reynt margt um dag-
ana og nú kemur reynslan að
góðum notum. En hvort það dug-
ar honum og félögum hans skal
hins vegar alveg ósagt látið. Leik-
stjóri er Michael Kehoe. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
Ráögáturnar eru alltaf jafn-
dularfullar.
22.30 Rábgátur (35:50) (X-Files). Aðal-
hlutverk leika David Duchovny og
Gillian Anderson.
23.15 Hefnd busanna (e) (Revenge of
—-------------jthe Nerds). Sprenghlægi-
leg gamanmynd um
1 nokkra nemendur í fram-
haldsskóla sem eru orðnir leiðir á
þvi að láta traðka á sér og ákveða
að grípa i taumana. Leikstjóri er
Jeff Kanew en á meðal leikenda
eru Robert Carradine, Anthony Ed-
wards og John Goodman. 1984.
Maltin gefur tvær stjörnur.
00.40 Dagskrárlok.
Kvikmynd kvöldsins á Stöö 2 skartar miklu úrvalsliöi leikara.
Stöð 2 kl. 20.50:
Svona fór um sjóferð þá
Stöö 2 sýnir bandarísku biómynd-
ina Svona fór um sjóferð þá (The
Ballad of the Sad Cafe) frá 1991 í leik-
sfjóm Bretans Simons Callow. Hér er
á ferðinni heldur kaldhæðin ástar-
saga sem gerist í kreppunni miklu i
smábæ í suðurríkjum Bandaríkj-
arrna. Þar hefur hörkukvendið Amel-
ia kómið ár sinni vel fyrir borð og afl-
að sér vinsælda með því að brugga
Sjónvarpið kl. 21.35:
Listmálarinn
Zom
í kvöld hefst í Sjónvarpinu sænsk-
ur myndaflokkur um listmálcirann
Anders Zom sem stóð á hátindi
frægðar sinnar um aldamótin sið-
ustu. Myndir hans njóta hyili um
víða veröld og Zom nýtur lífsins
lystisemda, með drykkjufélaga og
vini, Albert Engström, og ástkonum
sínum. Fyrir bragðið bregður skugga
á hjónabandið og eiginkona hans,
Emma, hefur vaxandi óbeit á óhófslífí
eiginmannsins. Þá hittir Zom Em-
elie, fagra handaríska konu mynd-
höggvarans Bartletts, og þau kynni
góðan bjór og veita íbúunum svolitla
læknisþjónustu. En bæjarbúar vita
líka allir af stormasömu hjónabandi
hennar og Marvins sem stóð aðeins í
10 daga. Nú líður að því að Marvin
losni úr steininum og þá getur allt
gerst. 1 aðalhlutverkum em Vanessa
Redgrave, Keith Carradine og Rod
Steiger.
Listmálarinn Zorn er ekki viö eina f jöl-
ina felldur.
draga diik á eftir sér. Leikstjóri er
Gunnar Hellström og hann leikur
jaftiframt aðalhlutverk ásamt Lindu
Kozlowski, Liv Ullman, Stig Grybe og
Jarl Kulle.
María Kristjánsdóttir.
15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson.
16.00 Fréttlr
16.08 Fimmtíu mínútur Umsjón:
Stefán Jökulsson.
17.00 Hitaö upp fyrir RúRek 1997
Umsjón: Pétur Grétarsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veöurfregnir
19.40 Laufskálinn (e)
20.20 Hljóöritasafniö 30 ára afmæli
kórstarfs í Hamrahlíö - seinni
hluti. Hamrahlíöarkórinn syngur
íslenska tónlist eftir Þorkel
Sigurbjömsson, Jón Nordal o. fl.
Þorgeröur Ingólfsdóttir stjómar.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn
Svejk. eftir Jaroslav Hasék (
þöingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson les. Áöur útvarpaö
1979. (e)
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orö kvöldsins: Jón Oddgeir
Guömundsson flytur.
22.30 Til allra átta Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (e)
23.00 Vfösjá Úrval úr þáttum vikunnar.
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Veöurspá.
RÁS 290,1/99,9
07.00 Fréttir og morguntónar
08.00 Fréttir
08.07 Gull og grænir skógar
Blandaöur þáttur fyrir böm á
öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir. (e.)
09.00 Fréttir
09.03 Milli mjalta og messu Anna
Kristine Magnúsdóttir fer í
morgunkaffi til viömælenda sinna.
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps
liöinnar viku
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Froskakoss Kóngafólkiö krufiö til
mergjar. Umsjón: Elísabet
Brekkan.(e)
14.00 Umslag Efni úr ýmsum áttum.
15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
16.00 Fréttir
16.08 Rokkland Umsjón: Olafur Páll
Gunnarsson.
17.00 Lovísa Unglingaþáttur. Umsjón:
Gunnar Örn Erlingsson, Herdís
Bjarnadóttir og Pálmi
Guömundsson.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milli steins og sleggju Tónlist og
aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Tengja Heimstónlist og þjóö*
lagarokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir
00.10 Ljúfir næturtónar
1.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir AuÖlind. (Endurflutt frá
föstudegi.)
03.00 Úrval dægurmálaútvarps (e)
04.30 Veöurfregnir
05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.45 Veöurfregnlr
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Dylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö
góöa tónlist og fleira á Ijúfum .
sunnudegi.
17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á lóttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt (
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttlr frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar..
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson lelkur tónllst-
ina sem foreldrar þínir þoldu ekkl og
börnln þin ðfunda þig af. Fréttlr
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, I kvöld og
í nótt leikur Stjaman klasslskt rokk út i
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍKFM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.40 Bach-kantatan: Was
Gott tut, das ist wohlgetan, BWV 99.
13.00-13.50 Strengjakvartettar Dmitr-
Is Sjostakovits (15:15) 15.00- 18.00
Ópera vikunnar: Porgy and Ðess eftir
Gegrge Gershwin. Kynnir Davíö Art
Sigurösson.22.00-22.40 Bach-kantat-
an (e).
FM957
10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo
Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg-
isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00
Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrfr tímar
af tónlist, fróttum og slúöri.
MTV stjörnuviötöl. MTV
Exlusive og MTV fróttir.
Raggi Már meö allt á
hreinu 16.00 Siödegis-
fréttir 16.05- 19.00 Halli
Kristins hvaö annaö
19.00-22.00 Einar Lyng á
léttu nótunum. 19.50-
20.30 Nítjánda holan
geggjaöur golfþáttur (lit.
Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar
Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson
og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti
og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T.
Tryggva siglir inn ( nýja viku meö
góöa FM tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10.00 - 16.00 Tónlistardeild Aöal-
stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40
ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00
Magnús K. 22.00 - 00.00 Lffslindín.
Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist-
jáns Einarssonar.
X-ið FM 97,7
10:00 Bad boy Ðaddi 13:00 X-Domin-
oslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvfta tjald-
iö Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö-
Ókynnt tónlist 19:00 Lög unga fólks-
ins Addi Bé & Hansi Bjama 23:00
Sýröur rjómi Ámi Þór 01:00 Ambient
tónlist Öm 03:00 Nætursaltaö
LlNDtNFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjömugjöf
Krikmjndr
Mhll*i
IKf-iini,___f-
djonvirpsjDynv
Ýmsar stöövar
Discovery
15.00 Wings over Vietnam 16.00 Navy Seals 17.00 Seven
Wonders ot the Wortd 18.00 Ghosthunters I118.30 Arthur C.
Clarke's Mysterious Universe 19.00 Invisible Places 22.00
Science Frontiers 23.00 Justice Rles 0.00 Wings over
Vietnam 1.00Close
BBC Prime ^
4.00 Reading the Landscape 5.00 BBC World News; Weather
5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Gordon
the Gopher 5.55 Monty the Dog 6.00 Bilty Webb's Amazing
Story 625 Goggle Eyes 655 Blue Peter Special 7.20 Grange
Hill Omnibus 755TopofthePops 8.25 Style Challenge 8.50
Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 All Creatures
Great and Small 10.15 Whatever Happened to the Likely
Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook
11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Bellamy Rides Again 13.00 All
Creatures Great and Small 13.50 Bodger and Badger 14.05
Why Don't You? 14.30 Blue Peter Special 14.55 Grange Hill
Omnibus 15.30 Wildlife; Walk on the Wildside 16.00 BBC
Worid News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques
Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 Ballykissangel 19.00 Face to
Face 19.40 Children ol the Norlh 21.40 The Greal Famine
22.30 Songs of Praise 23.05 The Creature Comforts Story
23.30 Italian Universities 0.00 Children Firsl 0.30 Children
and New Technology 1.00 The Great Pidure Chase 3.00
Business Language Special
Eurosport </
6.30 Touring Car: BTCC 730 Cart: PPG Cart Worid Series
(indycar) 8.30 Rowing: World Rowing Championships 9.15
Touring Car: Super Tourenwagen Cup 10.00 Motorcyding:
Euro Open Series 1997 12.00 Mountain Bike: Worid Cup
13.00 Cyding: Tour of Spain 15.00 Rowing: World Rowing
Championships 16.00 Extreme Sports 17.00 Cart: PPG Cart
Worid Series (indycar) 17.30 Football: 4th Under-17 World
Championship 19.15 Cart: PPG Cart World Series (indycar)
19.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 21.30 Touring
Car: Super Tourenwagen Cup 22.30 Exíreme Sports 23.30
Close
MTV/
6.00 Moming Videos 7.00 Kickstart 9.00 Road Rules 9.30
Singled Out 11.00 Hitlist UK 12.00 MTV News Weekend
Edition 12.30 The Grind 13.00 MTV Hitlist 14.00 1997 MTV
Video Music Awards 16.30 1997 MTV Video Music Awards •
Post Show 17.00 MTV's European Top 20 19.00 1997 MTV
Vdeo Music Awards - Winners Spedal 20.00 MTV Base 21.00
MTV Albums - Bryan Adams 21.30 MTV's Beavis & Butt-Head
22.00 Aeon Flux 22.30 The Big Picture 23.00 MTV Amour-
Athon 2.00 Night Videos
Sky News /
5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55
Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.30 The Book
Show 11.30 Week in Review 12.30 Global Vllage 13.00 SKY
News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target
15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five
17.00 SKY News 18.30 Sporisline 19.00 SKY News 19.30
Business Week 20.00 SKY News 20.30 Showbiz Weekly
21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Weekend News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News
Tonight 1.00 SKY News 1.30 Business Week 2.00 SKY
News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS
Weekend News 4.00 SKY News 4.30 ABC Worid News
Tonight
TNT/
20.00 The Unmissables : the Wizard of Oz 22.00 The
Unmissables : Casablanca 23.45 Gaslight 1.30 The Night
Digger
CNN ✓
4.00 Worid News 4.30 Global Vew 5.00 Worid News 5.30
Style 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00 Worid News
7.30 Science and Technology Week 8.00 Worfd News 8.30
Computer Connection 9.00 Worid News 9.30 Showbiz This
Weef 10.00 Worid News 10.30 Worid Business This Week
11.00 Wortd News 11.30 Worid Sport 12.00 World News 12.30
Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 Worid News
14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Science and
Technology 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30
Moneyweek 18.00 Worid Report 19.00 Worid Report 20.00
Worid News 20.30 Best ol Insight 21.00 Eariy Prime 21.30
World Sport 22.00 World Vew 22.30 Style 23.00 Asia This Day
23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00
Impact 3.00 Worid News 3.30 Pinnacle
NBC Super Channel ✓
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00Hourof Power 7.00
Time and Again 8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00
97 Atlantic Challenge Cup 10.30 Gillette World Sport Special
11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour
12.00 Th'is Week in Baseball 12.30 Major League Baseball
14.00 Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet
the Press 16.30 Scan 17.00 Europe a la carte 17.30 Travel
Xpress 18.00 Time and Again 19.00 AVP Tour Championship
20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00
TECX 22.00 Notre Dame College 1.30 Europe á la carte 2.00
The Best ol the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel
Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC
Cartoon Network ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 Blinky Bill 6.00 The Smurfs 6.30 Wacky Races 7.00
ScoobyDoo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00
Dexter’s Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30
Johnny Bravo 10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00
The Addams Family 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00
Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master
Detective 13.30 Popeye 14.00 The Real Story of... 14.30
Ivanhoe 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00
The Mask 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17-30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00
Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delly And His Fri-
ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant-
um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix.
11.00 Worid Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3
12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek:
Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00
Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons
18.00 Eariy Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00
Forever Knight. 23.00 Can|t Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci-
vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.45 David Copperfield8.45 Shadow Makers10.55 Death Car
on the Freeway
12.40 The Tuskegee Airmen14J0 Asterix Conquers America
16.00 Kansas 18.00 Operation20.00 Tank Giri 21.45 The Late
Shift23Z5 Bad Medicine
Omega
7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message
15J0 Step ol farlh. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman
17.00 Orö lífsins 17.30 Skjákynningarl 8.00 Love worth finding
18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 700
klúbburinn 20.30 Vonarijós, bein útsending frá Bolholti. 22.00
Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar
FJÖLVAR
■' Stöövar sem nást á Fjölvarpinu