Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997
5
i>v Fréttir
Borgar-
ísjaki á
siglingu
DV, Fljótum:
Undanfama daga hefur allstór
borgarísjaki verið á siglingaleið
vestarlega á Haganesvík. ísjakinn
kom úr vestri og varð fastur i u.þ.b.
sólarhring einar 8 mílur frá landi.
Hann komst á hreyfingu síðdegis í
fyrradag og barst til vesturs undan
austangolu. Undir myrkur var jak-
inn alldjúpt út af Straumnesi. Tals-
vert molnaði úr honum þegar hann
komst á hreyfingu.
Era uppi getgátur um að þetta sé
sami ísjakinn og sjófarendur urðu
varir við vestur undir Hornbjargi
fyrr í sumar. Skipum og bátum gæti
stafað hætta af honum í myrkri og
því er nauðsynlegt að sjófarendur
fari með gát meðan hann er á sigl-
ingaleið. -ÖÞ
Ný langbylgjustöö:
Sendiafl
margfalt meira
Ný langbylgjustöð Ríkisútvarps-
ins á Gufuskálum hefur verið tekin
í notkrrn. Sendiafl hennar er marg-
falt meira en verið hefur I gömlu
stöðinni á Vatnsenda.
Útbreiðslusvæðið stækkar einnig
að mun og hlustunarskilyrði á lang-
bylgju batna verulega eins og við-
brögð hlustenda við tilraunaútsend-
ingar hafa staðfest. Ríkisútvarpinu
hafa borist staðfestingar á móttöku
frá Færeyjum, írlandi, Þýskalandi,
Hollandi og áusturströnd Bandaríkj-
anna. Áhafnir íslenskra skipa hafa
heyrt útsendingarnar í Smugunni
og á Flæmska hattinum.
Langbylgjustöðin á Gufuskálum
sendir út á 189 kílóriðum (khz) úr
412 metra háu mastri sem varnarlið-
ið notaði áður fyrir lórankerfi sitt.
-RR
FRYSTIKISTUR
234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr.
348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr.
462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr.
576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr.
Góöir greiðsluskilmálar. [fjiTol
VISA og EURO raðgreiðslur án útb. o
Fyrsta
flokks frá
/FOnix
HATUN 6A - SIMI .152 442«
40% afsláttur
af þykkum flíspeysum
og vestum
Cortina Sport
Skólavörðustíg 20
Sími 552 1555
front 180'
NSX-AV85
5 hátalara
heimabíó
Það er svona sem alvoru hljomtæki
líta út, og hljómgæðin \
hafa aldrei verið betri. Æiiua'^É
1998 hljómtækin frá aiwa eru kraftmikil, hljómgóö
og nýstárleg í útliti. Tækin eru hlaðin öllum tækni-
nýjungum sem völ er á. Komið og kynnist
[ntk hljómtækjum í algjörum sérflokki.
Armúla ii % Sími lúm
UMBOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar
Keflavík: Radíókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetnínga - Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds
Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Ve'rslun Einars Stefánssonar - Bolungarvík: Vélvirkinn - fsafjörður: Ljónið / Frummynd
Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur - Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil
Eskifjörður: Rafvirkinn Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB-Hella: Gilsá -Selfoss: Radíórás -Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó
903 m5670
Aðeins 25 kr. mTnútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.