Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 24
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 JJ^"V * »%vikmyndir JL, ^ Kvikmyndahátíðin í Feneyjum: BflötJlij Laugarásbíó - Shadow Conspiracy: Samsæríð ** \ - aðsókn dagana 5.-7. september. Tekjur í mllljónum dollara og helldartekjur. Um síöustu helgi datt aösðknin í kvikmyndahús í Bandarikjunum niöur um 25% frá því helgina áöur. Margir töldu skýringuna vera jaröarför Díönu prinsessu en fóru þar meö ranga ályktun því þeim hinum sömu var bent á aö þessi helgi markaöi ávallt aö sumarkvikmyndavertíöinni væri lokiö og skólar aö byrja. Á sama tíma I fyrra var enn meiri munur á milli helga. Ný mynd er í efsta sæti, spennumyndin Rre down below, og á myndinni er Steven Seagal, sem leikur aöalhlutverkiö f henni. -HK 1. (-) Fire down below 2. (1) G.l. Jane 3. (2) Money Talks 4. (4) Hoodlum 5. (3) Alr Force One 6. (5) Consplracy Theory 7. (6) Excess Baggage 8. (7) Mlmic 9. (8) Cop Land 10. (10) Men In Black 11. (12) She's so Lovely 12. (13) George of the Jungle 13. (11) Event Horlzon 14. (9) Kull the Conqueror 15. (14) Leave It to the Beaver 16. (15) Contact 17. (-) The Full Monty 18. (17) My Best Frlend's Weddlng 19. (19) Plcture Perfect 20. (16) ConAlr Tekjur 6.037 5.341 4.888 4.047 3.861 3.332 1.803 75 1.277 1.252 1.118 1.000 0.857 0.769 0.652 0.552 0.536 Helldartekjur 15.886 159.262 67.354 10.033 20.812 39.748 237.311 5.034 96.606 24.357 5.089 8.883 96.167 2.723 120.295 29.700 100.256 .Œng Samsærismynd- ir eru vinsælar þessa dagana, sér- staklega ef hægt er að draga æðstu ' fulltrúa þjóðarinn- ar inn í atburða- rásina. Frá þessu ári má nefna Absolute Power, Murder at 1600 og Conspiracy The- ory en hún er væntanleg í ís- lensk kvikmynda- hús. Shadow Con- spiracy hefur öll megineinkenni samsærismyndarinnar. í myrkum skúmaskotum Hvíta hússins sitja fjandmenn lýðræðis aö svikráðum og margir falla í valinn áður en yfir lýkur. í myndinni leikur Sheen ungan, hæfileikaríkan aðstoðarmann forsetans (Sam Waterston). Þeg- ar Bobby fær upplýsingar um skuggastjóm valdamikiila manna hefst barátta upp á líf og dauða. Hann veit lengi vel ekki hverjir svikaram- ir em og hvað þeir hafa í hyggju aö gera. Síðari spumingunni er svar- að í auglýsingunni frá Laugarásbíói, þeirri fyrri um tíu mínútur eftir aö myndin hefst, löngu áður en Bobby er sér meðvitandi um nokkuð gmggugt. Nokkuö skortir á vandaöa fléttu og stundum em samræðumar svo neyðarlegar að erfitt er að halda augunvun á tjaldinu. Moröingi mynd- arinnar (Stephen Lang) er gangandi auglýsingaskilti fyrir atvinnu þar sem auglýsing ætti ekki aö vera af hinu góða. Sutherland finnur sig engan veginn í hlutverki hins góða Conrads, sem kennt hefur Bobby allt sem læra má um stjómmál og sama má segja um Lindu Hamilton í hlutverki blaöakonunnar Givens. Sá eini sem virtist í essinu sínu er bandaríski rithöfundurinn og íjölmiðlafigúran Gore Vidal. Vidal sótt- ist eftir sæti í bandarísku öldungadeildinni, tapaði og er því farinn að leika þingmenn. Myndin fær 11/2 stjömu fyrir ágætlega unnar spennusenur en allt annaö dregur hana niður. Nóg er að bera lokaatriðið saman við end- ann á Men in Black til þess aö sjá hvað skilur á milli hæfileika og meðalmennsku. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Handrit: Adi Hasak og Ric Gibbs. Kvikmyndataka: Buzz Feitshans. Tónlist: Bruce Broughton. Aöalhlut- verk: Charlle Sheen, Donald Sutherland og Linda Hamllton. Guöni Elisson Gullljónið til Japans Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um síðustu helgi og þá kunngerði nýsjálenski leikstjórinn Jane Camp- ion, sem var formaður dómnefndar, að gullljónið í ár fengi japanska kvik- myndin Hana-Bi sem Takeshi Kitano leikstýrir. Það hefúr komið Kitano á óvart hversu vel myndinni hefur verið tekið á Vesturlöndum: „Ég gerði mér ekki vonir um slikar viðtökur enda er myndin í mínum huga mjög japönsk, lýsir hugarfari sem er að.deyja út,“ sagði Kitano þegar ljóst var að hann fengi gullpálmann. Japanska orðið hanabi þýð- ir flugeldar en þegar orðinu er skipt upp í tvö orð verður merkingin allt önnur, hana merki blóm og bi merkir skothríð og segir Kitanou að þessi orð séu táknræn fyrir myndina sem fjallar um líf og dauða. Hana-Bi þykir mjög áhrifamikil og koma áhrifin í gegnum mynd- málið þar sem lítið er tal- að í myndinni. Aðalpersón- an er rannsóknarlögreglumaðurinn Nishi sem Takeshi Kitano leikur sjálf- ur. Dramatíkin byrj- ar þegar Nishi ákveður að heim- sækja eiginkonu sína á spítala í stað þess að fara með vini sínum og félaga út á lífiö. Á spítalan- um kemst hann að því að eiginkonan er dauðvona. Sama kvöid er vinur hans skotinn af glæpa- mönnum. Nishi hættir í lögreglunni og leiðist út í spill- ingu og glæpi þegar hann kemst í kynni við glæpasamtök. Það er mikið um þagnir í Hana-Bi og ofbeldið, sem þykir mikið, er stund- um án hljóðs. Þetta hefur gert það að verkum að fáránleiki ofbeldisins verð- ur áhrifamikill. Sumum finnst þó þessi aðferð ekki ganga upp. Kitano hefúr sagt að hann hafi fengið hugmyndina að þessari mynd stuttu eftir að hann lenti í alvarlegu bílslysi og slapp naumlega lifandi. Takeshi Kitano er fræg per- sóna í Jap- an og vin- sæU flöl- miðla- maður. Á áttunda áratugn- ar besti leikarínn í aðalkeppninni í Feneyjum kepptu átján kvikmyndir, allflestar óþekktar, enda sagði forstöðumaður hátíðarinn- að áhersla listræn- armynd- sem þema en einblína ekki kvikmynda- stjömur. Besti leik- arinn í aðal- Takashi Kitano, leikstjóri og aöalleikari verö- launamyndarinnar Hana-Bi. hlutverki tilheyrir þó þeim hópi, en það var Wesley Snipes sem hlaut verð- launin fyrir leik sinn í One Night Stand sem Mike Figgis (Leaving Las Vegas) leikstýrir. Besta leikkonan var valin Robin Tunney fyrir leik sinn i Niagara, Niagara sem Bob Gosse leik- stýrði. Sérstök verðlaun fékk ítalska kvikmyndin Ovosodo en leikstjóri er Paolo Virzi. -HK Leikstjórinn Wolfgang Petersen og voru (Feneyjum meö Air Force One. Harrison Ford um var hann einn vinsælasti „stand- up“ gamanleikarinn í heimalandi sínu. Það var ekki fyrr en 1989 að hann leikstýrði fyrstu kvUonynd sinni. Fyrstu myndir hans em allar fúllar af ofbeldi og var hann talinn fremstur í gerð ofbeldismynda sem kenndar em við yakuza. Á síðustu árum hafa myndir hans orðið mýkri og listrænni. Kitano er einnig virtur teiknimynda- söguteUmari og málari og í Hana-Bi má sjá málverk og teikningar eftir hann. Franski leikarinn Gerard Depardieu fékk sérstök verölaun fyrir afrek á leikferii sfnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.