Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Qupperneq 15
JLí^S^' LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997
Olyginn sagði...
... aö eitthvert vinfengi væri
meö leikkonunni Winona Ryder
og söngvaranum Chris Isaak.
Pau munu hafa sést saman í
kossafiensi í Disneylandi í Flór-
ída. Leikkonan og fjölmiölafull-
trúar hennar hafa veriö á fullu
aö draga þessar sögur til baka,
þau Isaak væru ekki saman, t.d.
heföi kærastan hans veriö meö
þeim í Disneylandi! En sá hún
þau kyssast?
... aö söngkonan Mariah Carey
væri búin aö finna sér nýjan
mann eftir aö hafa sparkað gaur
aö nafni Tommy Mottola. Sá nýi
mun vera hornaboltakappinn Der-
ek Jeter úr New York Yankees.
... aö leikarinn góökunni úr
Bráðavaktinni og Batman, Ge-
orge Clooney, heföi samþykkt
aö Ijá rödd sina í nýja teikni-
mynd vestanhafs, South Park.
Þar mun Goggi fara meö „hlut-
verk“ hundsins Sparky sem
uppgötvar aö hann er hommi!
... aö kynbomban Sharon Stone
heföi komist f hann krappan á
dögunum. Hún heföi veriö flutt f
skyndi á spítala vegna ógurlegra
magaverkja. í Ijós kom aö gall-
blaöran var ónýt og þvf var hún
fjarlægð. Stúlkan hefur náö sér
að fullu.
... aö Madonna væri búin aö
kaupa 12 hæöa blokk f Soho-
hverfinu ( New York fyrir litlar
288 milljónir króna. Spurningin
er bara hvort hún hyggst dvelja
þarna sjálf eöa er komin f fast-
eignabrask.
sviðsljós ,5
Douglas greiddi
konunni þagnarfá
Kvikmyndastjarnan og
kvennaguUið Michael Douglas
hefur fallist á að greiða fyrrver-
andi eiginkonu sinni 45 milljónir
dollara (3.240 miiljónir íslenskra
króna) til þess að hún þegi yfir
því sem þeim hefur farið á milli
á undanfomum árum. Skilnaður
Michael Douglas þarf aö punga
út litlum 3.240 milljónum ís-
lenskra króna til þess aö tryggja
þögn eiginkonunnar viö skilnaö-
inn.
þeirra hefur tekið mjög á og í
raun verið nokkuð hatrammur.
Ef allt væri eðlilegt ætti Mich-
ael að vera einn hamingju-
samasti maður í Hollywood, svo
vel var nýjustu mynd hans, The
Game, tekið þegar hún var frum-
sýnd. Á bak við gleðigrímuna er
biturð og sárindi vegna þess
hversu erfiðlega þeim hjónum
gekk að ná sáttum um skilnað-
inn.
„Þetta var mjög dýrt fyrir
Michael. Hins vegar stóð hann
frammi fyrir því að þetta hlyti
að kosta hann peninga. Viðhorf
hans var á endanum fyrst og
fremst að ná varanlegum sátt-
um,“ er haft eftir manni sem
þekkir vel til leikarans kunna.
Vinur Díöndru segir að hún
hafi í raun fengið allt sem hún
vildi en þó ekkert meira en
henni ber samkvæmt lögum
Kalifomíu. Til þess að taka
mesta skellinn af Michael hefur
hún sæst á að hann geti greitt
féð á næstu 20 árum.
Sex gamlir
og góðir
rokkarar
Þaö voru engir aukvisar úr heimi
rokksins sem komu saman f Royal
Albert Hall í London á dögunum. Til-
efniö var góögeröartónleikar til
stuðnings eyjaskeggjum Monts-
errat í Karíbahafinu sem hafa flúiö
undan spúandi eldfjalii síöustu
mánuöi. Fimmti bítillinn, George
Martin, stóö fyrir tónleikunum en
hann starfrækti hljóöver á eyjunni til
margra ára. Hér eru sex af rokkur-
unum á góðri stund, frá vinstri þeir
Sting, Elton John, Mark Knopfler,
Paul McCartney, Eric Clapton og
Phil Collins. Þetta yröi ekki amaleg
hljómsveit!
BYLTING
í s@mskiptum
Risatölva með ISDN korti, Microsoft Explorer 4,
einn kynningarmánuður á netinu o.fl. o.fl.
Könnuðurinn
Vissirðu að þú getur haft samband
við vini og kunningja erlendis fyrir
aðeins nokkrar krðnur með þvi að
nota tölvupðst, net- eða
myndsíma. Hið geysiöfluga forrit
Mierosoft Intemet Explorer 4 gerir
þér kleift að hafa samskipti við
vini og kunningja á auðveldari
hátt en áður. Það er ekki nög að
vera með ISDN tengingu ef tölvan
er ekki nógu öflug og hröð.
Könnuðurinn er útbúinn öflugum
örgjörva, miklu geymslurými og
ðtrúlegu vinnsluminni. Þess vegna
hentar hún afar vel við leik og
störf á netinu sem og annars
staðar.
• 3.8 GB harður diskur
• ET 6000 4MB skjákort
•15" lággeisla skjár
• 20 hraða geisladrif
• Soundblaster 16
• 200 w hörkuhátalarar
-t- einn mánuður frir á netinu
• 6 íslenskir leikir
Sama vél nema með mótaldi í
stað ISDN korts
• 33.6 bás mótald
• Fjórir mánuðir friir á netinu
eða 137.700 m/mótaldi í staðinn fyrír ISDN
ÖRUGGT OG ÓDÝRT
Intemet Explorerj64
200 MHz MMX örgjörvi
ISDN spjaid m/faxhugbúnaði