Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 11. OKTOBER 1997 fólk 19 Hrafn Jökulsson reynir fyrir sár á nýjum vettvangi: Úr ritstjórastólnum í barþjóninn Þeir sem hafa lagt leið sína á veitingastaðinn Grand Rokk á Klapparstíg að undanfomu hafa rekið augun í kunnuglegt andlit sem þjónað hefur gestum staðarins Þar er á ferðinni Hrafn Jökulsson sem betur er þekktur sem fyrrum ritstjóri Alþýðublaðsins og Mannlífs. „Það hafa allir gott af því að prófa eitthvað nýtt. Grand Rokk er tvímælalaust líflegasti og áhugaverðasti samkomustaður Reykjavíkur í dag og það eru forréttindi að fá tækifæri til að virða fyrir sér mannlífið héma megin barsins," segir Hrafn Jökulsson, fyrrverandi ritstjóri Mannlífs, en eins og komið hefur fram sagði hann starfi sínu lausu í framhaldi af þeirri ákvörðun ríkissaksóknara að aðhafast ekkert í máli því sem upp kom vegna tengsla Franklíns Steiners og fikniefnalögreglunnar. „Grand Rokk er lika merkur staður fyrir þær sakir að hafa rofið þá samtryggingu bjórokurs sem hefur viðgengist allt of lengi og allir góðir menn og ferðamálaráð hafa mótmælt harðlega." -PS „Gjörðu svo vel,“ segir Hrafn nú í hinu nýja starfi sínu. DV-mynd Pjetur Próflqör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 24. og 25. október 1997 Júlíus Vífil í fjórða sætið Kosningaskrifstofan er að Suðurgötu 7. Opið virka daga kl. 15-22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símar: 561-7640 og 561-7641 Stuðningsmenn msemaaaKmmmm Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.