Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Side 25
JCfcX/ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 25 fólk Lítill fugl haföi hvíslað því að undirrituðum að hjónin hefðu unn- ið til verðlauna í danskeppni og sið- an hafi þau gjama tekiö sporið á skemmtunum í golfskálanum. Línu- dans hafi meira að segja verið á prógrammi „kúrekanna". Barþjónarnir skemmti „Við erum á því að barþjónarnir eigi að skemmta gestum sínum og með það að leiðarljósi ákváðum við að skella línudanstónlist á fóninn og skella okkur út á gólfið á réttar- móti hér í skálanum fyrir skömmu. Þegar búið var að dansa gömlu dansanum um tíma dönsuðum við línudans með fólkinu í um tvo tíma, rosalegt stuð,“ segja hjónin. Þau segjast hafa verið á námskeiðum í ýmsum tegundum danslistarinnar en svo hafí þau stundum líka bara stuðst við blöð. Þá hafi Halldór haldið á teikningum við öxl konu sinnar og síðan hafí verið byrjað að æfa. Þau segjast fá mikið út úr dansmenntinni. Þetta sé mikil og góð líkamsrækt. Þau segja að hótel- stjórinn sé danskennari og að þau ætli sér að reyna að fá hann til að kenna þeim. Þau segjast vilja halda vinsæll meðal krakkanna í hverf- inu, tók smágjald fyrir til þess að hafa fyrir olíukostnaði og því að annað okkar varð að vera við þetta. Að því kom að reglur breyttust og ég sá að ég yrði að bæta aðstöðuna eitthvað." Skíðamaðurinn sá fram á að einn gæti hann ekki fjármagnað dæmið. Þrátt fyrir aldurinn gekk hann því i ungmennafélagið og bað um aðstoð til þess að kaupa lyftu. „Lyfta kom og suma vetur hefur hún gengið heilmikið. Ég var við þetta frá því að krakkamir voru búnir í skólanum og þar til ég varð að þjóta í fjósið," segir Halldór og hjónin láta sér nægja að brosa breitt þegar undirritaður spyr hvort einhver tími hafi gefist til að sofa. Hún gaf nýra - hann fékk æxli Hjónin í Efra-Seli hafa sem sagt haft í nógu að snúast að undan- förnu. Mitt í öllum önnúnum fyrir tæpum tveimur árum fór Halldór að finna fyrir því að hann varð þreytt- ari og þreyttari að loknum hverjum vinnudegi. Hann vissi svo sem ekk- ert hvað var að gerast en ákvað að taka sig á í heilsuræktinni. Eftir á að hyggja telur hann það hafa forð- upp að mitti þegar það fannst. Æxlið var sem betur fer ekki ill- kynja en einhverjar taugar sködd- uðust í aðgerðinni. Ég finn enn fyr- ir doða í öðrum fætinum og seiðingi í síðunni og þótt þetta sé alltaf að batna veit ég ekki við hversu mikl- um bata ég get búist,“ segir Halldór. Hann fór í aðgerðina í mars ’96, fimm mánuðum eftir að kona hans var skorin. „Við vorum bæði hálfslöpp í fyrravetur og það réð kannski mestu um að við ákváðum að hætta með kýmar nú en ekki síðar. Við eigum að vísu 20 kvígur sem við ætlum ekki að selja fyrr en þær verða að minnsta kosti komnar með fang. Þangað til ætlum við ekki að hugsa fyrir frekari breytingum, t.d. á fósi. Fjósið er gott og það er aldrei að vita nema við nýtum það undir eitthvað skemmtilegt. Við erum hins vegar ekki vön að skipuleggja hlutina of mikið. Þetta gerist ein- hvem veginn bara alltaf nokkurn veginn ósjálfrátt," segja hjónin, glaðbeitt, bjartsýn á lifið og tilver- una i sveitinni. -sv á lauqordoqínn kl. 18:45 í beinni útsendingu heimsmeistorokeppni i knottspyrnu ÍTflLIfi-ENGLflND j ass lei kiutu' slre í igj al <e i kariu' t ni bacl uí i i 11* texlaliöfundar blúsbcincl o.ll. o.ll Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\n millf him/n. Smáauglýsingar 550 5000 Þau segja að þaö hafi tekið smátíma aö ná tökum á pitsugeröinni. í staö fjós- verkanna bíöa svangir munnar sveitunga þeirra eftir gómsætri flatböku. Sigfús Hcilldórsson, minningortónleikar. áfram að dansa meðan þau hafi tíma og nennu til. Skíðalyfta líka Sumum mönnum virðast allir vegir færir og það sem fæstum dett- ur í hug að þeir geti gert fram- kvæmir Halldór. Eitt af því er skíðalyftan. Kappinn er alinn upp á Vopnafirði og þar var hann mikið á skíðum sem ungur maður. Hann fann sér vitanlega brekku í Flúða- hverfinu og fór að renna sér og sá strax að hann yrði að fá sér lyftu. Þúsundþjala smiðurinn var ekki í vandræðum með að útbúa traktor- inn til þess að keyra spil sem hann notaði til þess að auðvelda sér leið- ina upp brekkuna. „Þetta vatt að sjálfsögðu upp á sig eins og annað sem maður hefur ver- ið að gera. Ég varð strax nokkuð að sér frá lömun. Halldór fór til læknis en áður en niðurstaða fékkst i hans mál stóð Ástríður frammi fyrir því að systur hennar vantaði nýra. „Það var ekki auðveld ákvörðun að gefa nýra en ég gerði það samt. Aðgerðin var mjög erfið og ég var léleg á eftir. Kannski hefði ég hugs- að málið öðruvísi ef ég hefði vitað í hvað stefhdi hjá Halldóri en þá viss- um við ekkert hvað var að honum. Hann fór með okkur systrum út og gekk með okkur um alla Gautahorg til þess að hressa okkur. Þessir göngutúrar reyndust síðan ekki síð- ur mikilvægir fyrir hann,“ segir Ástríður Bjart framundan „Ég greindist með æxli í mænu- himnunni og var við þaö að lamast Stórtónleíkar íHáskólabwi sunnudaginri í9.okt. kl.í6:00 Miðasala er hafin í Háskólabíói. Númeruð sæti. Öll tónlistin verður eftir Sigfús Halldórsson, m.a. þrjú óbirt lög og nýr texti eftir Ómar Ragnarsson, sem er kynnir tónleikanna. Dagskrá: Einsönevarar verða: Jóhanna Linnet, Signý Sæmundsdóttir, Egill Óíafsson, Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar og léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur undir stjórn Jóhönnu Þorhallsdóttur syngja. Píanóleik annast Jónas Ingimundarson, Sigurður Marteinsson og Aðalheiður Þorsteinsdottir. Strengjakvintet leikur ásamt flautu, óbói, klarinettu og horni. Tónleikamir eru haldnir að frumkvæði Lionsklúbbsins Ægis, en Sigfús var Lionsfélagi í.áratugi. Ágóði rennur tii liknarmála m.a. til verkefna að Sólheimum 1 Grímsnesi o. fl. Styrktaraðilar tónleikanna: SJOVA Cö PIOMEED R Æ Ð U R N “ LMENNAR L Landsbanki íslands Bankia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.