Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997
9
Utlönd
Verkfall vörubílstjóra í Frakklandi:
Frjálsi háskólinn í Berlín:
6AND Iocht)
jjj/GES (bruooc)
TOURCOING
- BCUCNCONTRC
* PONT 01 NCUVIUC
• L* bourooonc
Viðræður milli
deiluaðila
Deiluaöilar í verkfalli vörubíl-
stjóra í Frakklandi samþykktu að
heQa viðræður í dag í samgöngu-
ráðuneytinu í París.
Um 350 þúsund vörubílstjórar hafa
verið í verkfalli frá þvl á miðnætti
aðfaranótt mánudags. Hafa þeir sett
upp um 150 vegatálma víðs vegar
um Frakkland. Nokkur frönsk fyr-
irtæki, þar á meðal RenauIt-bUa-
verksmiðjan, hafa lagt niður starf-
semi tímabundið eða hægt á starf-
seminni vegna skorts á varahlut-
um.
Lionel Jospin, forsætisráðherra
Frakklands, er undir miklum þrýst-
ingi frá starfsbræðrum sínum í ná-
grannalöndum Frakklands. Tony
Blair, forsætisráðherra Bretlands,
hringdi í Jospin í gær og bað hann
um hjálp við að aðstoða breska
vörubílstjóra sem eru innlyksa í
Frakklandi. Ráðamenn í Hollandi,
Þýskalandi og Spáni hafa vakið at-
hygli á þvl hversu alvarlegar afleið-
ingar verkfallið í Frakklandi hefur
á vöruflutninga í Evrópu.
í gær kom yfirlýsing frá Jacques
Chirac, forseta Frakklands. í henni
segir að stjóminni beri skylda til
að grípa tfl nauðsynlegra aðgerða
tU að tryggja umferð.
Framkvæmdastjórn Evrópusam-
bandsins gagnrýndi harkalega
hindrun umferðar um frönsku
hafnarborgina Calais. Segir fram-
kvæmdastjómin að ástandið hafi
slæm áhrif á innri markað sam-
bandsins. Krefst framkvæmda-
stjómin þess að vegatálmamir
verði fjarlægðir. Ferjuumferðinni
hefur verið beint tU Zeebrúgge í
Belgíu en hundruð breskra og
írskra bUstjóra em enn í Calais.
Framkvæmdastjórnin íhugar nú
möguleikann á lagalegum aðgerð-
um gegn Frakklandi.
Reuter
Namskeið um Dionu
- franska lögreglan leitar að Fiat Uno
Díana prinsessa er orðin að við-
fangsefni stúdenta við Frjálsa há-
skólann í Berlín, aðeins tveimur
mánuðum eftir andlát sitt.
í síðustu viku hófst röð fjórtán
fyrirlestra við stjórnmála-
fræðiskor skólans undir yfir-
skriftinni: „Goðsagnir og stjóm-
mál: Díana - prinsessan af Wales
sem varð hjartadrottningin".
„Háskólinn er kjörinn vettvang-
ur tU að rannsaka goösögnina sem
hér er á ferðinni,“ sagði Sabine
Berghahn aðstoðarprófessor.
Franska lögreglan hóf í gær
umfangsmikla leit að hvítri Fiat
Uno bifreið sem kann að hafa lent
í árekstri viö Mercedes Benz bif-
reiðina sem Díana var í skömmu
áður en hún rakst á súlu í jarð-
göngum í París.
Eigendur 40 þúsund þess konar
bifreiða í París og nágrenni verða
kaUaðir á fund lögreglunnar. Ef
leitin ber ekki árangur verður
leitað víöar í Frakklandi. Reuter
Starfsfólk okkar og makar ætla að gera sér;
tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins.
Því verður lokað hjá okkur 6. og 7. nóvember n.k.
Við opnum aftur mánudaginn 10. nóvember,
hress og endumærð.
Með bestu kveðjum
GLERBORG
Dalshrauni 5, 220 Hafnarfirði, sími: 565 0000, fax: 555 3332
Vegatálmi vörubílstjóra við Roncq í Frakklandi í gær.
Símamynd Reuter
Palmemoröið:
Prestur vitni lögreglu
Prestur er eitt af vitnum sænsku
lögreglunnar í rannsókninni á
meintri aðild Christers Petterssons
að morðinu á Olof Palme, fyrrum
forsætisráðherra Svíþjóðar. Árið
1989 greindi presturinn lögreglunni
frá samtali við konu sem hann átti.
Hann hefur hins vegar ekki greint
frá nafni hennar. Lögreglan hefur
þvi beðið konuna að gefa sig fram,
að því er segir í frétt sænska
blaðsins Aftonbladet.
Konan sagði prestinum frá íbúð
sem hún hefði verið í og atriðum
sem hún hefði tekið eftir. Bað
konan prestinn um að hafa
samband við lögregluna. Nú þegar
lögreglan kannar hvort rétta skuli
aftur í málinu gegn Pettersson er
lýst eftir konunni. Nýr stjórnandi
lögreglurannsóknarinnar telur að
hægt verði að leysa morðmálið.
Kosið um ESB
á tilsettun tíma
Bæði Poul Nyrup Rasmussen,
forsætisráðherra Danmerkur, og
Niels Helveg
Petersen utan-
ríkisráðherra
fúllvissuðu
danska kjós-
endur og fé-
laga sína í
Evrópusam-
bandinu að
þjóðarat-
kvæðagreiðslan um Amsterdam-
sáttmálann yrði í maí á næsta
ári, eins og ákveðið haföi verið.
Hæstiréttur Danmerkur úr-
skurðaði á mánudag að andstæð-
ingar aðildar að ESB ættu að fá
aðgang að leyniskjölum allt aftur
til þess tíma áður en landið
gekki í forvera ESB. Reuter
RAGNAR BJÖRNSSON ehf.
Dalshrauni6 • 220 Hafiiarfirði
Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740
Fimmtíu ár í
fararbroddi.
Þekking og reynsla
tvinnast saman
í gæðaframleiðslu
rúma og dýna frá
Ragnari Bjömssyni.
Þér líður vel
írúmifrá
Ragnari Bjömssyni.
Viðskiptavinir, athuqið.
Höfum hafið sölu á Fiesta
vínqerðarefnunum.
Marqar qerðir-
qott verð.
Verð
frá 66-210 kr.
flaskan
750 ml. 12%alc.
Startsptt:
2KÚTAR
SYKURMÆLIR
VATNSLÁS
SÓTTHREINSIEFNI
HEVERT
Tilboðsverð: kr. 2990
Suðurlandsbraut 22, sími 553-1080
Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 461-3707
Opið laugardaga frá kl. 10-14.