Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 39
dv laugardagur 8. növember 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 « Óska eftir járnakiippum og jáma- beygjuvél. Uppl. í síma 483 3916 eða 483 3333, Guðbjðm.___________________ Óska eftir þokkalegum, ódýrum vinnuskúr, 15-20 fm. Upplýsingar í sima 564 2058. Tónlist Tökum aö okkur aö syngja við kirkju- legar athafnir og ýmsar uppákomur. Guðrún og Jóhanna, símar 561 1392 og 552 9064 á kv. og um helgar. Geymið auglýsinguna. 20% afsláttur i Megabúö... PC: • Betrayal in Antara. • Panzer General 2. • Lego Island. • Nine Month Miracle. • Complete National Geographic. • Jedi Knight: Dark Forces 2. • Aftermath (aukaborð í Red Alert). • Intemational Rally Champ. • Betrayal at Antara. • Complete National Geographic. • Lands of Lore 2. • Shadow of the Empire. • NHL ‘98. • Broken Sword 2. Play Station: • Croc. • Nuclear Strike. • Final Fantazy 7. • Hercules. • Super Football Champ. • G-Police. • Colony Wars. • Overboard. • Kurushi. Mac: • Complete National Geographic. • Imperialism. Megabúð...20% afsláttur!!! Langmesta úrval tölvuleikja á landinu og verðið...!!! Laugavegi 96, sími 525 5066. Sendum fljótt og ömgglega hvert á land sem er!!!!_______________________ 20% afsláttur f Megabúö. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. 20% afsláttur í Megabúð. Megabúð, þar sem allir nýjustu leilomir fást á betra verði... Mesta úrval landsins af tölvuleikjum. Laugavegi 96, sími 525 5066. Sendum hvert á land sem er!!!!________ Nýir PC-leikir: 20% afsláttur af leikjum til 15. nóv. Panzer General II. Betrayal in Antara. Championship Manager ‘97-’98. Agent Armstrong. NHL ‘98. Lego Island. Lucasarts Archives Vol 2 og 3. Hexen II. Einnig mfláð úrval af góðum og ódýrum PC-leikjum. Skífan, Laugavegi 26, sími 525 5040. Opið til kl. 22 öll kvöld. Sendum hvert á land sem er.___________ Nýlr Play-Station leikir: 2Ö% afsl. af öllum leikjum tfl 15. nóv. Loksins, loksins. Final Fantasy 7. Hercules. Colony Wars. G-Police. Rosco Mcqueen. Super Football Camp. Agent Armstrong. Croc. All Stars Soccer. Skífan, Laugavegi 26, sími 525 5040. Opið til kl. 22 öll kvöld. Sendum hvert á land sem er,___________ Fartölvur - borötölvur. Vorum að fá fartölvur á frábæra tilboðsverði. Erum einnig að fá hreint magnaðar Fujitsu- og Cell-borðtölvur, fúllbúnar frá verksmiðju á mjög góðu verði. EuroMsa-yaðgr. + stgrsamn. Glitnis. Nýmark, Armúla 36,3. hæð, sími 5812000, fax 5812900. http:ZAyww.hugmot.is/nymark___________ Tölvuhlutir, langbesta veröiö, 562 5080. • Vinnslum. alltaf á langb. verðinu. • Intel Triton TX3 móðurb. (366 MHz). • MMX örgjörvar á ótrúlegu verði. • Ultra DMA33 harðd. á betra verði. • Módem, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl. Reynsla, þjónusta, og eldsnögg afgr. Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Mest selda leikjatölva heims. PlayStation á aðeins kr. 16.990 stgr. 20% afsláttur af öllum leikjum og fylgihlutum tfl 15. nóv. Grípið gæsina á meðan hún gefst. Skífan, Laugavegi 26, sími 525 5040. Opið tfl kl. 22 öll kvöld. Sendum hvert á land sem er.___________ Blekáfyllingarþjónusta. Fyllum á blekhylki fynr flestar gerðir prentara. Blekum einnig prentborða fyrir nála- prentara, sjóðvélar o.fl. 60% spamað- ur. K Handverk, Suðurlandsbraut 10, opið 12-18, sími 588 0855.____________ Hyundai P133, 16 Mb. 2,7 Gb tfl sölu, 15” skjár, 8x geisladr., Sb hljóðkort, 240 W hát., Hp litableksprauta, fuilt af forritum og leikjum fylgir. Nýtt yfir kr. 250 þ. Selst á um hálfv. S. 896 6761. PC-eigendur, skólafólk! Ertu stopp? Aö- stoð við Intemetið og önnur tilfall- andi vandamál. Kem á staðinn, sann- gjamt verð. Uppl. e.kl. 18 eða um helg- ar í s. 5812382,899 7248 eða adal@itn.is Macintosh LC-III, 4 Mb innra minni, Tulip Vision Line, 6 Mb innra m., selst ód. Desk Writer 660 C f/Macintosh, nýr prentari. S, 566 6610. Guðrún. Power Macintosh 7100/66, 17” skjár, lyklaborð og mús, 32 Mb v.m., 518 MB h.d., forrit fylgja. Verð 90 þ. stgr. Upplýsingar í síma 567 6638._________ Tölvuvandræöi? Vél- og hugbúnaöur. Ódýrar viðgerðir og varahlutir, inter- nettengingar o.fl. Sækjum og sendum. Opið frá kl. 10-22, S. 899 6588._____ Vantar PC 486 tölvu með öllum stöðluð- um búnaði. Uppl. í sima 587 3006. Óska eftir PC Pentium eöa stærri tölvu tfl kaups. Uppl. í síma 897 1281._____ Óska eftlr Pentium-töivu, 133-200 Mhz. Upplýsingar í síma 466 3261. PgH Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar ■ veridæri 10 kw dísilrafstöð tfl sölu, árg. ‘89, með 180 amp. innbyggðri rafsuou, passar aftan í stationbíl, er með rafstarti. V. 150 þús. +vsk. S. 898 7758 og 483 4024. Tll sölu lltil sambyggö trésmíöavél. Uppl. í síma 482 2409. HEIMILIÐ £> Bamagæsla í „ömmu/afa-leit. Hefur þú ánægju af bömum? ,Vantm þig tekjur ofan á eftirlaunin? Ég leita „ömmu/afa til að vera heima hjá litl- um strák þegar hann er lasinn. Guðrún, hs. 552 3623 eða vs. 5612444. ^ Bamavömr Til sölu leikgrind, göngugrind, Maxi Cosi bamabflstoll og bobob bflstóll, Bergens-göngubakpoki, ferðaburðarrúm, hvítt bamarúm og bali á statáfi. Allt á hálfvirði eða minna. Upplýsingar í síma 554 1355. Dökkblár Silver Cross m/stálbotni og tauskermi, eftir eitt bam, til sölu, jög vel með farinn. Grind og dýna gja, Verð 25 þús. Sími 4211087.__________ Prinsessukjólar, flottir og vandaðir, fyrir 1/2 árs tfl 9 ára. Prinsessukjólar, Miðvangi 41, Haffaarfirði, sími 565 2177. mj fyl. Sllver Cross barnavagn með dýnu tfl sölu, blár og hvítur, með bátalaginu. Verð 20 þúsund. Upplýsingar í síma 565 5187.________________________________ Til sölu 4 mánaöa Hauck-bflstóll f. 0-10 kg og nýlegur Cam-bflstóll f. 0-18 kg. Lítið notaðir. Einnig óskast Trip trap- stóll. S. 565 0461 og 557 9082. Til sölu amerfskt rimlarúm, bflstóll 0-9 kg, Brio-bamavagn og hoppróla. Selst ódýrt. Uppl. í síma 562 2848 og 898 2848.________________ Dökkblár Simo tvfburavagn til sölu. Upplýsingar í sfma 567 4445. Til sölu Brio-kerra, lítiö notuö. Uppl. í síma 898 3537 og 564 2430.____________ cCO^ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar tfl sölu, frábærir Dama- og fjölskhundar, bh'ðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjöragir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink), S. 553 2127. Frá HRFl. Irsk-setter-deild. Setter-ganga verður sunnudaginn 9. nóv. Mæting á bflastæðinu við Úlfarsfell kl. 13.30. Til sölu Black Hobbit of Viking Cats, sem er yndislegur, síðhærður, persneskur, 4 mán. kettlingur. Ættbókarfærður og sprautaður. Sími 564 4588.____________ Til sölu er fsl. hundur, ca 7 mán., m.a. verðlaunaður sem besti hvolpur sýn- ingar f. skömmu. Öll vottorð fylgja. Hfldur s. 487 5148.___________________ Hvít hreinræktuö 10 vikna poodle-tík, miðstærð, til sölu. Upplýsingar í síma 557 4495._____________________________ Persneskur kettlingur til sölu á sann- gjömu verði, fress. Uppl. í síma 587 4121._____________________________ Til sölu irish setter-hvolpar undan Ýrar Villimey og Irar Snævur. Get tekið Visa/Euro. Uppl. s. 467 1408. Til sölu fiskar: siklíöur, skrautfiskar og botnfiskar. Uppl. í síma 4213317. Til sölu poodle-hvolpar, svartir, fara ekki úr hárum. Uppl. í síma 5612199. Heimilistæki Isskápar, frystikistur, þvottavél til sölu. Vantar sófasett, uppþvottavél, blóm, styttur, hljómtæki, sjónvarp og video. Sími 567 8883 og 899 9088.___________ Ca 220 I Gram frystiskápur tfl sölu, 5 ára gamall, verð 30 þús. Upplýsingar í síma 565 3032. Tll sölu eldavél á kr. 3.000 og 20” sjónvarpstæki á kr. 10.000. Uppl. í síma 567 2633. Eumenia „Goldkind þvottavél til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 557 7507. _____________________Húsgögn Búslóö. Ódýr notuö húsgöan. Höfum mikið úrvai af notuðum húsgögnum og heimilistækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, símar 588 3131, 588 3232 ogfax 588 3231._____________ Afsýring. Levsi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, ,kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Boröstofuborö og 6 stólar, verð 30 þús., sófasett, 3+2+1, homborð og stofu- borð, verð 40 þús. Mjög vel með farið og allt f stfl. Sími 588 7345._______ Dönsk borðstofuhúsgögn úr eik era tfl sölu, um er að ræða borð og 6 stóla ásamt stórum skenk. Upplýsingar í síma 551 0826._______________________ Leöursófi, skápasamstæöa, skenkur, leðurhægindastoll, stofuskápur, listmunir o.fl. Allt á mjög góðu verði. S. 552 2472 (daginn), 561 0681 (kvöld). Mjög fallegt, ársgamalt sófasett, 3+1+1, frá Húsgagnahöllinni, til sölu. Kostar nýtt 200 þús., verðhug- mynd 140 þús. Uppl. í síma 567 7117. Skápasamstæöa úr hnotu, selst ódýrt. Á sama stað ósk.: borðstborð, hægt að stækka, + stólar og sjónvskápur, helst dökk eik. S. 557 3694 (símsvari). Til sölu 6 mánaöa qamalt hjónarúm, 160 cm breitt, á kr. 35.000 og sem nýr 3 sæta sófi með rauðu áklæði sem má þvo, kr. 30.000. Uppl. í síma 553 0603. Trog-hjónarúm til sölu ásamt dýnum og tveunur náttborðum, mjög veí með farið. Verð kr. 30.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 553 6017,_________ Tvíbreiður svefnsófi m/Futon-dýnu tfl sölu. Á sama stað óskast einbreiður svefnbekkur eða einbreitt rúm. Uppl. í síma 566 7533 og 566 7543._________ V/flutn. Innbú á góðu verði, t.d. borð- stofuhúsgögn frá G.R, sófaborð, hjónarúm, einstaklingsrúm, upp- þvottavél, hillur o.m.fl. S. 555 3907. Til sölu 3ja sæta sófi og tveir stólar frá Habitat (10 ára). Einnig bamabflstóll og göngugrind. Uppl. í síma 561 4332. Til sölu hillusamstæöa, 2 skápar + glerskápur, verð 35.000. Upplysingar í síma 898 9095 eftir kl. 14. Hjónarúm án dýna til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 565 3979. Málverk Tll sölu málverk eftir: Tblla, Atla Má, Jón Reykdal, Þórð Hall, Sigurð Kristjánsson. Vatnslitam. e. Karólínu. Opið frá 8-18, lau. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 10, s. 5111616. Wn Parket Betra gólf. Slípun og lökkun á parketi. Með áralanga reynslu í viðhaldi og parketlögnun. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 568 5881._____ Gæöa-Gólf ehf. Sh'pum, leggjum og lökkum ný og gömul gólf. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 587 1858,898 8158 eða 899 7720. □ Sjónvörp Þú færö nýtt 28" Sonic sjónvarpstæki með flötum skjá, ísl. textavaipi, 2 skarttengi og m.fl. hjá okkur á aðeins kr. 49.900. Euro/visa-raðgreiðslur. Bónus-radíó, sími 588 6886. • I • 1fideo Fjölföldum myndbönd og kassettur, færam kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi og langar til að varðveita þær? Fjölföldum og yfirfærum (NTSC, Secam og Pal). Myndform ehfl, sími 555 0400. i rnf^^T -r1 ÞJÓNUSTE i Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E T~1 v/^eykjanesbraut.^.\7 P Tf “ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Oplð laugardaga kl. 10-5 sunnudaga kl. 1-5 Hyundal Scoupe GT turbo ‘95, 5 g., ek. 47 þús. km. 15” álf., rafm. í rúðum, þjófav., 2 dekkjag. V. 950 þús. Dodge Power Ram 250 Pick-up ‘93, 4x4, rauöur, 5 g., 33” dekk, Cummings dísil turbo, ek. 120 þús. km.V. 1.580 þús. Sk. áód. Nýr blll. Toyota Carina Alcantara 2,ol ‘98, blár, 5 g., ek. aöeins 300 km, rafm. I rúsu, o.fl. V. 1.900 þús. Chevrolet Blazer LT sport ‘95, ssk., m/öllu, ek. aöeins 22 þús. míl- ur, geislasp., rafdr. í öllu (Vortec vél), toppeint. Tilboösverö: 2.290 þús. Gott bílalán getur fylgt. Skoda Felicla LX11300 ‘96, rauöur, 5 g., ek. 22 þús. km. 2 dekkjag. V. 675 þús. Suzuki Sidekick LX ‘92, 5 f„ 5 f„ ek. 67 þús. km. V. 1.190 þús. MMC Pajero (Montero) V-6 ‘92, blár, ssk„ ek. 85 þús. km, leöurinnr., geislasp. rafdr. í öllu o.fl. V. 2,2 mlllj. Nissan Sunny 1,4 LX ‘95, ssk„ ek. 25 þús. km, blár, þjófavörn o.fí. V. 980 þús. Sk. á ód. Toyota Corolla XLi special series ‘94, 5 d„ ssk„ ek. aöeins 15 þús. km. þjófav. o.fl. V. 960 þús. Opel Astra 1,4116v station ‘96, grænn, ssk„ ek. 19. þús. km. Upp- hækkaður, spólvörn, dráttark. álfelgur, o.fl. V. 1.270 þús. Cherokee Laredo ‘89, grár, ssk„ ek. 106 þús. km. álfelgur, cruse control, rafdr rúður. V. 1.350 þús. Toyota Hi-Lux d-cab ‘96, bensín, grænn, ek. 33 þús. km, 31” dekk, álfelgur, brettakantar o.fl. V. 2.280 þús. Sk. áöod. Toyota Corolla touring XLI 16v ‘92, 5 g„ ek. 122 þús. km. V. 870 þús. Renault TWingo ‘94, 3 d„ blár, 5 g„ ek. 38 þús. km. V. 650 þús. Toyota Coroila XLi station ‘96, 5 g„ ek. 18 þús. km. V. 1.260 þús. Toyota Corolla GLI touring 4x4 station ‘94, grásans, 5 g„ ek. 80 þús. km. rafdr. í öllu, dráttark., upphækkaður o.fl. V. 1.260 þús. Toyota Corolla XLi hatchb. ‘95, blár, 5 d„ 5 g„ ek. 46 þús. km. spoiler, álfelgur, geislasp. o.fl. V. 1.050 þús. Suzuki Sidekick JLXi ‘93, 5 d„ 5 g„ ek. 73 þús. km. rafdr. í rúðum, álflegur V. 1.290 þús. Nissan Terrano SR (3,0I)‘97, 5 d„ 5 g„ , ek. 16 þús. km„ V. 2.30 millj. Toyota Carina E 2000 ‘94, ek. 49 þús. km. ssk„ allt rafdr. V. 1.330 þús. Sk. á ód. VW Golf 1,6 CL ‘90 5 d„ 5 g„ ek. 118 þús. km. Ný tímareim, kúpling, púst- kerfi o.fl. Gott eintak. Tilboösverö: 480 þús. MMC Galant GLSi ‘93, blár, ssk„ ek. 53 þús. km. rafdr. f öllu, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.350 þús. Nissan 240 SX coupé ‘93, rauöur, ek. 60 þús. km. 2 d„ 4 cyl„ 2400, geislasp. V. 1.280 þús. Sk. á ód. Opel Astra 1,41 station ‘95, rauöur, ssk„ ek. 53 þús. km. V. 1.080 þús. Fjöldi bíla á skrá og á staðnum Sjónvarpssófar Eitt handtak og þægilegur sófi verður enn þægílegri Amerísk þægíndí í sínní bestu mynd frá Lazy Boy' ♦ Gíbraltar 144.570, Áklæðí í úrvalí V HÚSGAGNAHÖLUN Bfldahöföi 20 • 112 Rvfk • 8:510 6000 isi@
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.