Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 21
JLlV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 21 Efri sérhæð ásamt innb. bílskúr 225 m2 þar af bílskúr 34 m DV, Vestmannaeyjum___________________ Leikfélag Vestmannaeyja frum- sýnir í dag barnaleikritið Emil í Kattholti eftir sænska barnabóka- höfundinn Astrid Lindgren. Skúli Gautason er leikstjóri. Emil er 163. uppfærsla LV sem stofnað var árið 1910. „Við höfum oftast sett upp tvö verk á vetri, ann- að fyrir börn og hitt fyrir þá eldri,“ segir Hólmfríður Sigurðardóttir sem á að baki farsælan feril með leikfélaginu, bæði á sviði og í öðru starfi. „í þessari sýningu eru 20 hlut- verk sem fimmtán leikarar sjá um. Allt er þetta ungt fólk sem starfar í unglingadeild félagsins. Sú deild var stofnuð á þessu ári.“ í helstu hlutverkum eru Sindri Freyr Ragnarsson, sem leikur Emil sjálfan, Jóna Heiða Hjálmarsdóttir, sem leikur ídu systur hans, pabb- inn, Anton, er leikinn af Júlíusi Frey Theódórssyni, Hildur Smára- dóttir fer með hlutverk móðurinnar, Ölmu, Anton vinnumaður er leik- inn af Bjarka Bragasyni, Hrund Scheving leikur Lísu vinnukonu og Týtuberja-Maju leikur Ingibjörg Guðlaug. Emil er hinn mesti prakkari og er hér búinn að hífa Idu systur sína upp t flaggstöng. Porpsbúar fylgjast með fullir angistar. DV-mynd Ómar BFGoodricH DEKK „Við frumsýnum í Bæjarleikhús- inu kl. 15 í dag, laugardag, og sýn- um svo aftur á morgun á sama tima. Svo skemmtilega vill til að höfund- urinn, Astrid Lindgren, er niræð 14. nóvember nk. og þá verðum við með sérstaka hátíðarsýningu," sagði Hólmfriður að lokum. -ÓG SOÐURSTROND4 S: 561 4110 All-Terrain T/A Verð stgr. 225/75R-16 11.679,- 30x9,5-15 12.191,- 245/75R-16 13.392,- 31x/10,50-15 13.627,- 33x/12,50-15 14.984,- 35x/12,50-15 17.834,- Jeppadekk M mil 900 ðri serhæð iman eða í sitt í )i - Fokhelt að -ullbúið að utan. Á efri hæð eru áhvílandi 7,1 millj. á 5,1% vöxtum til 40 ára. Greiðslubyrði á mánuði er um 34 þús. kr. Á neðri hæð eru áhvílandi 2 millj. skuldabréf. Grunnskóli í holtinu, leikskóli við enda götunnar og 36 holu golfvöllur við svaladyrnar! Allar nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum Húsvangs. iS' Húsvangur Borgartúrti 23 • 105 Reykjavík • Simt 562 1717 • Fax 562 1772 og verðsamanburð Emil í Eyjum - frumsýning á stráknum í Kattholti í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.