Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 23
23 JÖV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 sviðsljós Poppgoðið Michael Jackson fæst alla jafna ekki til þess að sitja fyrir á ljósmyndum. Hann var staddur í Cape Town í Suður-Afríku á dögun- um þar sem hann var viðstaddur brúðkaup gamals vinar, Gerrys Inz- erillos, og Pru- dence Solomon, fréttaþular á bandarískri sjón- varpsstöð. Þar voru teknar marg- ar myndir og virt- ist kappanum bara vel lika. Michael leiddi brúðina til vinar sins í at- höfninni sem fram fór að heimili bandaríska sendi- herrans í Suður-Afríku, James Jos- eph. Fyrir brúðkaupið heimsóttu Michael og fjölskylda Nelson Mand- ela forseta. Brúðguminn, Gerry Inzerillo, Michael Jackson, sonur framkvæmdastjóra Michaels, foreldrar poppgoðsins, Katerine og Joseph Jackson, og Nelson Mandela. Afmælispakki *1 200 MHz PowerPC 603e 32Mb vinnsluminni, stækkanlegt í 160 Mb 1200 Mb harðdiskur Áttahraða geisladrif 16 bita tvíóma hljóð Tvær 7" PCI-raufar, Localtalk Verð með 15” Apple-skjá og Apple Color StyleWriter 2500 prentara 120.402,- kr. stgr. án.vsk. kr.stgtm.wk Apple-umboðið Skiphdti 21, 105 Reykjavík, simi: 511 5111 Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is Frumsynmg YJXMAHA 1998 \. Fjöldi sp&nnemdi nýjungsi | \ sem vert er að kynn&si \ af eigin raun (Tf i OpiB: Laugardag frá fcl. 11-17 Sunnudag frá fcl. 13-16 ■ ■ aváiikr. :.v. YAMAHA 0%, ^ Sími 581 2530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.