Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 23
23
JÖV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
sviðsljós
Poppgoðið Michael Jackson fæst
alla jafna ekki til þess að sitja fyrir
á ljósmyndum. Hann var staddur í
Cape Town í Suður-Afríku á dögun-
um þar sem hann
var viðstaddur
brúðkaup gamals
vinar, Gerrys Inz-
erillos, og Pru-
dence Solomon,
fréttaþular á
bandarískri sjón-
varpsstöð. Þar
voru teknar marg-
ar myndir og virt-
ist kappanum bara
vel lika. Michael
leiddi brúðina til
vinar sins í at-
höfninni sem fram
fór að heimili
bandaríska sendi-
herrans í Suður-Afríku, James Jos-
eph. Fyrir brúðkaupið heimsóttu
Michael og fjölskylda Nelson Mand-
ela forseta.
Brúðguminn, Gerry Inzerillo, Michael Jackson, sonur
framkvæmdastjóra Michaels, foreldrar poppgoðsins,
Katerine og Joseph Jackson, og Nelson Mandela.
Afmælispakki *1
200 MHz PowerPC 603e
32Mb vinnsluminni,
stækkanlegt í 160 Mb
1200 Mb harðdiskur
Áttahraða geisladrif
16 bita tvíóma hljóð
Tvær 7" PCI-raufar,
Localtalk
Verð með 15” Apple-skjá og
Apple Color StyleWriter 2500 prentara
120.402,- kr. stgr. án.vsk.
kr.stgtm.wk
Apple-umboðið
Skiphdti 21, 105 Reykjavík, simi: 511 5111
Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is
Frumsynmg YJXMAHA 1998
\. Fjöldi sp&nnemdi nýjungsi
| \ sem vert er að kynn&si
\ af eigin raun
(Tf i
OpiB:
Laugardag
frá fcl. 11-17
Sunnudag
frá fcl. 13-16
■ ■
aváiikr. :.v.
YAMAHA
0%, ^
Sími 581 2530