Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 51
JLlV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 MTV-tónlistarverðlaunin 1997 afhent í Rotterdam: sviðsljós 63 Kryddpíur bestar allra írska rokksveitin U2 fékk MTV-verölaun fyrir bestu sviösframkomu. Einn meðli- manna, The Edge, heldur hér á verö- launagripnum. Ekki annaö aö sjá en að sá stutti sé í sjöunda himni. Afhending tónlistarverölauna sjónvarpsstöðv- arinnar MTV 1997 fór fram í Rotterdam í Hollandi í fyrrakvöld með pompi og prakt. Björk var að sjálfsögðu tilnefnd til verðlauna sem besta söngkonan en því miður náði hún ekki útnefningunni, varð að lúta í lœgra haldi fyrir Janet Jackson. Annars voru það bresku kryddpíurnar í Spice Girls sem stálu senunni. Þœr fengu útnefninguna Besta hljómsveitin og kom það fáum á óvart, svo gríðarlegar eru vin- sœldir þeirra um þessar mundir. Við birtum hér myndaspyrpu frá afhending- unni sem þótti hin glœsilegasta. Fjölmargar heimsfrœgar hljómsveitir tróðu upp. Tilþrifa- mest var þó flutningur Kryddpíanna á vin- sœlasta lagi þeirra í dag, Spice up Your Life. Ljósmyndarar eltu píurnar í Spice Girls á röndum í Rotterdam, enda föngulegar stúlkur á ferö. „Tengdadóttir ís- lands“, hún Mel B., er lengst til vinstri á myndinni en síðan koma Emma, Viktoría, Gery og Mel C. Parna höfum viö bestu hljómsveit Evrópu í dag, aö mati MTV-tónlistarstöövarinnar. Símamyndir Reuter -^®®^*\Z7werölaunuö ís-sisaas——- * \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.