Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 51
JLlV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 MTV-tónlistarverðlaunin 1997 afhent í Rotterdam: sviðsljós 63 Kryddpíur bestar allra írska rokksveitin U2 fékk MTV-verölaun fyrir bestu sviösframkomu. Einn meðli- manna, The Edge, heldur hér á verö- launagripnum. Ekki annaö aö sjá en að sá stutti sé í sjöunda himni. Afhending tónlistarverölauna sjónvarpsstöðv- arinnar MTV 1997 fór fram í Rotterdam í Hollandi í fyrrakvöld með pompi og prakt. Björk var að sjálfsögðu tilnefnd til verðlauna sem besta söngkonan en því miður náði hún ekki útnefningunni, varð að lúta í lœgra haldi fyrir Janet Jackson. Annars voru það bresku kryddpíurnar í Spice Girls sem stálu senunni. Þœr fengu útnefninguna Besta hljómsveitin og kom það fáum á óvart, svo gríðarlegar eru vin- sœldir þeirra um þessar mundir. Við birtum hér myndaspyrpu frá afhending- unni sem þótti hin glœsilegasta. Fjölmargar heimsfrœgar hljómsveitir tróðu upp. Tilþrifa- mest var þó flutningur Kryddpíanna á vin- sœlasta lagi þeirra í dag, Spice up Your Life. Ljósmyndarar eltu píurnar í Spice Girls á röndum í Rotterdam, enda föngulegar stúlkur á ferö. „Tengdadóttir ís- lands“, hún Mel B., er lengst til vinstri á myndinni en síðan koma Emma, Viktoría, Gery og Mel C. Parna höfum viö bestu hljómsveit Evrópu í dag, aö mati MTV-tónlistarstöövarinnar. Símamyndir Reuter -^®®^*\Z7werölaunuö ís-sisaas——- * \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.