Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Side 51
JLlV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
MTV-tónlistarverðlaunin 1997 afhent í Rotterdam:
sviðsljós 63
Kryddpíur
bestar allra
írska rokksveitin U2 fékk MTV-verölaun
fyrir bestu sviösframkomu. Einn meðli-
manna, The Edge, heldur hér á verö-
launagripnum. Ekki annaö aö sjá en að
sá stutti sé í sjöunda himni.
Afhending tónlistarverölauna sjónvarpsstöðv-
arinnar MTV 1997 fór fram í Rotterdam í
Hollandi í fyrrakvöld með pompi og prakt.
Björk var að sjálfsögðu tilnefnd til verðlauna
sem besta söngkonan en því miður náði hún
ekki útnefningunni, varð að lúta í lœgra haldi
fyrir Janet Jackson. Annars voru það bresku
kryddpíurnar í Spice Girls sem stálu senunni.
Þœr fengu útnefninguna Besta hljómsveitin og
kom það fáum á óvart, svo gríðarlegar eru vin-
sœldir þeirra um þessar mundir.
Við birtum hér myndaspyrpu frá afhending-
unni sem þótti hin glœsilegasta. Fjölmargar
heimsfrœgar hljómsveitir tróðu upp. Tilþrifa-
mest var þó flutningur Kryddpíanna á vin-
sœlasta lagi þeirra í dag, Spice up Your Life.
Ljósmyndarar eltu píurnar í Spice Girls á röndum í Rotterdam, enda föngulegar stúlkur á ferö. „Tengdadóttir ís-
lands“, hún Mel B., er lengst til vinstri á myndinni en síðan koma Emma, Viktoría, Gery og Mel C. Parna höfum viö
bestu hljómsveit Evrópu í dag, aö mati MTV-tónlistarstöövarinnar. Símamyndir Reuter
-^®®^*\Z7werölaunuö
ís-sisaas——-
* \