Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 60
v.» <:J> t ■2. LT5 < v> O hLn •> 2 lo FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Margrét Frímannsdóttir á landsfundi AB: Hundskammaði harölínuna - Hjörleifur einangrast enn meir Margrét Frímannsdóttir, for- maður Alþýðubandalagsins, var mjög hvassorð á landsfundi flokksins i gær. Margrét var með skrifaða ræðu sem dreift hafði verið meðal fundarmanna en í miðjum klíðum henti hún frá sér ræðunni og talaði blaðalaust. Hún þrmnaði yfir þeim harðlínumönn- um í flokknum sem hafa haft uppi stór orð vegna hugmynda um samvinnu við aðra flokka á vinstri vængnum. Það varð uppi fótur og fit á þinginu og ritarar innkölluðu upphaflegu ræðuna. Það þótti ljóst að Margrét var með ræðu sinni að svara þeim harð- linumönnunum í flokknum sem ekki mega heyra minnst á sam- Margrét Frímannsdóttir í ræðustóli í gær. DV-mynd S vinnu eða samrnna við Alþýðu- flokkinn eða aðra flokka á vinstri vængnum. Víst er að þar beindi formaðurinn sérstaklega spjótum sínum að Hjörleifi Guttormssyni sem beinlínis hefur spáð klofn- ingi. Fundarmenn sátu hljóðir undir eldmessu leiðtogans sem uppskar mikið klapp í lokin. Margrét er talin hafa styrkt sig mikið á lands- fundinum og mikill meirihluti fulltrúa er talinn að baki henni í báðum stóru málunum, samein- ingarmálinu og veiðileyfagjalds- málinu. Á sama tima er það túlk- un manna að Hjörleifur hafi ein- angrast enn meira en áður. Margrét sagði í samtali við DV eftir ræðu sína að það væri henn- ar mat að mikill meirihluti væri að baki hugmyndum rnn samein- ingarviðræður. Hún segir þá andstöðu sem fram hefur komið á fundinum við samvinnu á vinstri vængnum koma seint fram. „Mér finnst þessi andstaða koma seint fram miðað við sam- þykkt landsfúnda 1993 og 1995. Þessi andstaða kemur þó ekki á óvart. Ég er sannfærð um að hér verður eining að lokum,“ segir Margrét. Landsfimdi Alþýðubandalags- ins lýkur á sunnudag eftir að gert hefur verið út um stóru málin. -rt ■■■■■ mQ; -■ ■ ÞreMdur i. vinningur Manninum hafði verið sleppt út af Litla- Hrauni sama morgun og slysið varð. Lést í um- ferðarslysi 39 ára gamall maður lést í umferð- arslysi um klukkan 8 í gærmorgun. Slysið átti sér stað við veginn skammt norðan við Eyrarbákka. Maðurinn hafði afplánað refsivist í fangelsinu á Litla-Hrauni og hafði verið sleppt fyrr um morguninn. Maðurinn varð fyrir bifreið og er talið að hann hafi látist samstundis. Aðstæður voru slæmar á slysstað, dimmt, rigning og lítið skyggni. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. -RR LAUGARDAGUR 8. NOVEMBER 1997 Bruni í íbúðarhúsi á Sogavegi: íbúi komst út úr eldinum Jón Baldvin slasaöin*: Saumuð 18 spor Jón Baldvin Hannibalsson al- þingismaður, sem um áramót tekur við sendiherra- embætti í Was- hington, slasaðist illa á höfði í vik- unni. Sauma þurfti 18 spor í hnakka hans. Jón Baldvin hélt nokk- urs konar kveðju- ræðu á Alþingi í gær í umræðum um skýrslu utanrík- isráðherra. Eftir því var tekið að Jón Baldvin var með stórar sáraumbúðir á hnakka. Samkvæmt upplýsingum DV slasaðist Jón Baldvin í sundi þegar honum skrikaði fótur. í samtali við DV í gær sagðist Jón Baldvin ekki vilja ræða málið í f]öl- miðlum. Því má bæta við að stjóm Alþýðuflokksins og vinir og félagar Jóns Baldvins og Bryndísar Schram eiginkonu hans halda þeim kvöldfagnað í kvöld í Rúgbrauðsgerðinni. Eins og fyrr segir hverfa þau brátt til annara starfa innan utanríkisþjónushmnar. Jón Baldvin Hannibalsson hlaut höfuð- meiðsl. BRYNPIS KYSSA Á SÁTTIÐ! er gamalt og allt einangrað með spónum. Þetta var tæpt þvi það munaði engu að húsið fuðraði upp,“ sagði Þráinn Tryggvason, aðalvarð- stjóri hjá slökkviliðinu, en hann var á vettvangi í gærkvöld. Miklar skemmdir urðu á húsinu. Eldsupptök em ókunn en málið er í rannsókn. -RR Alfa með novemberrósina. Bruni varð í íbúðarhúsi við Sogaveg í gærkvöld. Lögregla og slökkvilið sjást hér á vettvangi. DV-mynd S Eldur varð laus í íbúðarhúsi við Sogaveg á sjöunda tímanum í gær- kvöld. Þegar slökkvilið kom á vettvang logaði mikill eldur í rishæð hússins. Fullorðinn maður, sem býr í hús- inu, komst út úr eldinum ómeiddur. „Eldurinn kom upp í herbergi í risinu. Þetta var mikill eldur en slökkvistarf gekk ágætlega. Húsið Nóvemberrós „Ég setti þessa rós niður í vor. Ég var aðeins of bráðlát að setja hana út því að skömmu síðar kom kuldakast. Ég hélt að hún hefði jafnvel drepist. Fyrir nokkrum dögum var ég á ferð í garðinum og sá þá sá blómaknúpp. segir Alfa Malmquist sem býr á Digranesheiði 33 í Kópavogi. Rósin lifir enn í garðinum þrátt fyrir að nú sé kominn nóvember. -RR Veðrið á sunnudag og mánudag: Snjókoma fyrir vestan og norðan Hvöss norðaustanátt um landið vestanvert, en talsvert hægari austan- og suðvestantil. Gera má ráð fyrir snjókomu á Vestfjörðum og Norðulandi, en rigningu eða slyddu austan- lands. Úrkomulaust að mestu sunnan- og suðvestanlands. Vægt frost á Vestfjörðum, en hiti 4 til 5 stig suðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 65 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.