Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 52
64 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 JjV Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaieitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10— 18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd. kl. 9- 19, laud. kl. 10-14. Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Hoitsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00- 19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd- fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfeilsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstu- daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. i símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keílavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012 og 16.30-18.30. Aðra frídaga frá kl. 10-12. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ki. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiaíræöing- ur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til Lalli og Lína EIGINMABUR ÞINN ER Af) SPAUGA MEP P\G. PAf) ER EKKERT TIL SEM HEITIR ÖKUSKÍRTEINi FYRIR AFTURSÆTISBÍLSTJÓRA. hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: - Símsvari 568 1041. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann en tekiö á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðs. fyrir ferðafólk alla mánd., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. laugd. og sunnud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi er opið á laugd. og sunnud. frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tekið er á móti hópum utan opnunartíma eftir samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Sýning- arsalir i kjallara: þriðjd.-föstud. kl. 14-18. Lokað mánud. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtd., iaugard. og sunnud. kl. 14-16. Til 19. des. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. frá kl. 13-17. til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar i sima 5611016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarförður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vísir fyrir 50 árum 8. nóvember. Reksturshagnaður sennilegur og jafnframt greiðsluhalli. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú þarft að treysta á dómgreind þfna og innsæi í dag. Þú stendur frammi fyrir ákvörðun í sambandi við samskipti þín við einhverja persónu. Fiskarnir (19. febr.*20. mars): Þér líkar vel að vinna einn en í dag þarftu að vinna mikið með öörum og kemst að raun um að hópvinna skilar oft betri árangri. Happatölur eru 8,13 og 24. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæður virka hvetjandi á ímyndunarafl þitt og þú átt auð- velt með að finna upp á nýjum og skemmtilegum verkefnum. Þú færð hrós í vinnunni. Nautið (20. aprll-20. mai): Eitthvað varðandi fjármálin krefst mikillar athygli frá þér í dag. Það skilar sér margfalt til baka þótt síðar verði. Happa- tölur eru 1, 2 og 25. Tvíburamir (21. mal-21. júni): Þú ert áhugasamur um eitthvað sem er að gerast í þinu nán- asta umhverfi. Þú kynnist nýju fólki og skemmtilegum hug- myndum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vandamál annarra virðast ætia að hafa talsverð áhrif á líf þitt i dag. Aðstæður breytast á ákveðnum vettvangi. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú veltir fyrir þér í dag hvort heppilegt sé að hefja samræð- ur um ákveðið málefni. Það gæti ýft upp gamlar tiifinningar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að fara vandlega yfir fiármálastöðu þina. Viðskipti skila meiri hagnaði en þú áttir von á en gömul vandamál eru enn til staðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að sýna þá þrjósku að viija ekki hlusta á ráö annarra. Það getur komið sér vel að heyra fleiri sjónarmið en þitt eigið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sýndu vini þínum meiri athygli, þér hættir til að leiða um- ræðumar stöðugt að sjálfum þér. Þú ættir að temja þér að vera betri hlustandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að sætta þig við að sitja ekki einn við stjómvölinn í dag. Það eru fleiri sem vilja hafa hönd 1 bagga, jafnvel um mál sem þér finnast vera þln einkamál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður mjög annasamur, sérstaklega fyrri hluti hans. Þú finnur fyrir erfiðleikum i samgöngum en úr þvi leysist án teljandi vandræða. Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert jákvæður og fullur bjartsýni í dag. Þú smitar út frá þér og dagurinn veröur hinn ánægjulegasti. Happatölur em 8, 18 og 21. Fiskamir (19. febr.-20. mars); Þú ræðir við ákveðinn aðila um fyrirhugaðar breytingar. Það breytir mörgu í sambandi við fyriætlanir þinar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur mikil samskipti við þér yngra fólk í dag. Það gerir það að verkum að létt verður yfir deginum. Happatölur eru 3, 4 og 15. Nautið (20. apríl-20. mai): Einhver sem þú umgengst mikið er að fjarlægjast þig og þú átt eftir að taka aftir því í dag. Auðvelt er að snúa þessari þró- un við. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Vertu ákveðinn við þá aðila sem þú ætlar að gera viðskipti við. Treystu á eigin dómgreind við lausn vandamála. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu sanngjam við vini þina og láttu ekki eigingirni stjóma ferðinni. Þú gætir þurft að láta af sérstökum kröfum þínum í dag til að komast hjá deilum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mikilla breytinga er að vænta í lifi þínu í margvíslegu tilliti. Þú færð upplýsingar sem reynast þér verulega gagnlegar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byrjar rólega en síðan færist fiör i leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni aö halda. Viðskipti ganga vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sinntu mikilvægum verkefnum fyrst þar sem ekki er séð hve mikinn tima þú hefur. Þrýstingur á fólk við vinnu skilar sér ekki. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nýtir daginn vel til félagsmála en önnur mál sitja á hak- anum. Andrúmsloftið í vinnunni er dálitið þrúgandi í dag og hætta er á deilum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gagnast litið sú hjálp sem þér var boðin, minna en þú átt- ir von á. Þú upplifir eitthvað óvænt og skemmtilegt fyrri hluta kvölds. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nú fer i hönd timi þar sem sár fá að gróa og gömul vinasam- bönd eru endurvakin. Þú færð skemmtilegar fréttir seinni hluta dags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.