Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Side 6
í^*SŒSiirtiŒ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 stuttar fréttir Fórnarlamba leitað Portúgalar og Spánverjar leit- uðu í gær þeirra sem saknað er eftir óveðrið sem gekk þar yfir aðfaranótt fimmtudags. Mikil flóð urðu á sunnanverðum íber- iuskaga í kjölfar þriggja daga rigninga. Ekki staðgengill Díönu Sara Ferguson, hertogaynja af Jórvík, lýsti þvi yfir að hana dreymdi ekki um að feta í fótspor Diönu. Sara vísaði því á bug að hún væri að reyna að vinna hylli almennings á ný nú þegar Díana er öll. Dóm- stóll í París vísaði í gær á bug tilraun sjö franskra ljósmyndara til að fá fjarlægðan kafla úr bók um andlát Díönu. Bókin ber nafnið „Þeir drápu hana“. Dauðasveitir | Dauðasveitir herja i að minnsta kosti níu fylkjum í ' Brasilíu, aö því er mannréttinda- 1 samtök halda fram. Margir félag- 1 anna í dauðasveitunum eru lög- á reglumenn. Með ofnæmi Mikhail Gorbatsjov, fyrrver- | andi forseti Sovétríkjanna, er illa haldinn af ofnæmi. Hann er í Sviss og getur ekki sótt sam- I komur eins og fyrirhugað var. Seldu bórn ftalska lögreglan hefur haft hendur í hári alþjóðlegra barna- níðinga sem seldu böm til vænd- is á Vesturlöndum. Glæpagengi í Kína og japönsk mafia stjóma viðskiptunum. Cherie gagnrýnd Nokkur bresk dagblöð gagn- rýna Cherie Blair, forsæt- isráðherra- frú Bret- lands, fyrir að hafa verið í síðbuxum er hún heim- sótti Elísa- betu drottn- ingu á sveitasetri hennar i Skotlandi. Gagnrýnin þykir skjóta skökku við í landi þar sem karlmenn ganga í pilsum. Matarskortur Hungursneyð vofir yfir 200 þúsund manns í Sierra Leone í kjölfar stríðsins sem hefúr staöið yfir frá því aö herinn tók völdin í maí. Vantraust Velferðarflokkurinn í Tyrklandi reyndi í gær að fella stjómina meö því að fara fram á atkvæðagreiðslu um vantraust. Heimtar svör Benjamin Netanyahu, forsæt- isráðherra ísraels, heimt- ar svör við því hvað Palest- ínumenn bjóð- ast til að gera stöðvi ísraelar landnám. Hingað til hefur ísraelski forsætisráðherrann harðneitað að stöðva nýbyggingar ísraela á herteknu svæðunum. Á snigilshraöa Friðarviðræður milli stjómvalda í Súdan og uppreisnarmanna tU að finna lausn á borgarastríðinu, sem staðið hefur í 14 ár, ganga með snigilshraöa, að því er uppreisnarmenn greina frá. Reuter Samiö í Frakklandi: Vegatálmar fjarlægðir Stærsta verkalýðsfélag franskra vörubUstjóra og tveir helstu vinnu- veitendur bUstjóranna undirrituðu i gær nýja samninga. „Við höfum náð því sem við gát- um í þessari lotu. Ef við höldum að- gerðunum áfram eiginn við á hættu að missa aUt. Það er áhætta sem við getum ekki tekið,“ sagði leiötogi CFDT, stærsta verkalýðsfélagsins. Um 80 prósent verkfaUsmanna era í félaginu og greiddu 62 prósent þeirra atkvæði með samningunum. Þrjú önnur verkalýðsfélög neit- uðu að undirrita samkomulagið sem náðist snemma í gærmorgun eftir tveggja daga viðræður. Samkvæmt samkomulaginu fá bUstjórarnir strax 6 prósenta launa- hækkun og tryggingu fyrir lág- marks mánaðarlaunum. En jafnvel áður en samkomulag- ið var undirritað vora bUstjórar byrjaðir að fjarlægja vegatálma. Einn af þeim fyrstu sem voru fjar- lægðir var vegatálminn við Calais. Hann h£ifði valdið breskum yfir- völdum mikilli gremju þar sem hann hindraði umferð breskra vörabila með ferjum milli Frakk- lands og Bretlands. Vörubilstjórar fjarlægðu einnig vegatálma við tvær stórar olíu- birgðastöðvar í suðurhluta Frakk- lands. Þar sem andstæðingar samn- inganna taka þátt í verkfallsvörslu við vegatálmana er gert ráð fyrir að nokkrir dagar líði áður en allir hafa verið fjarlægðir og umferð verður eðlileg. Á leiðtogafundi Bretlands og Frakklands i gær lofaði Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands, að skaðabótakröfur yrðu afgreiddar innan þriggja mánaða. Reuter Ungir bolsjévikkar í Moskvu fögnuðu í gær 80 ára afmæli októberbyltingarinnar. Nokkur þúsund kommúnistar, flestir aldraðir, söfnuðust saman í Moskvu í gær og gengu um miðborgina með flokksleiðtoga í fararbroddi. Símamynd Reuter Deilan um bandarísku vopnaeftirlitsmennina: Clinton svartsýnn á lausn BiU Clinton, forseti Bandaríkj- anna, kvaðst í gær svartsýnn á að samkomulag næðist við írak. Lýsti forsetinn þessu yfir eftir að augljóst þótti að erindrekum Sameinuðu þjóðanna hefði mistekist að fá Saddam Hussein íraksforseta til að aflétta banni sínu við þátttöku Bandarikjamanna í vopnaeftirliti Sameinuðu þjóðanna í írak. Búist er við að sendimenn Sam- einuðu þjóðanna geri á mánudaginn Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna grein fyrir heimsókn sinni til Bagdad. „Þeir munu gefa skýrslu og síðan verða þjóðir heims að taka ákvörðun um hvað gera á,“ sagði Clinton meðal annars á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu i gær. Forsetinn gaf ekkert í skyn varð- andi skjótar alþjóðlegar aðgerðir gegn írak. „Við verðum að ráðgast við bandamenn okkar. Þeir verða að fá að láta álit sitt í ljós,“ sagði Clinton. Hann bætti því að allir virtust ákveðnir í að vopnaeftirlit- ið færi fram samkvæmt skilyrðum Sameinuðu þjóðanna en ekki sam- kvæmt skilyrðum Saddams Husseins íraksforseta. William Cohen, vamarmálaráðherra Banda- ríkjanna, sagði í gær aðgerðir gegn írak nauðsynlegar. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis ffímkfurt 6000 DAX-40 4000' 2000 3823,99 3823,99 J Á S 0 • . ' ■■ Jk 3000C Nlkkel I 1 2000C 1000C ) 16533,9 J Á S 0 I Bnrisíri 98 okt.,1 300 200 100 0 201 $/t J Á S 0 Fleiri stjórn- | málamenn ættu aö segja af sér Göran Persson, forsætisráð- herra Svíþjóðar, segir að fleiri I stjórnmála- menn hefðu átt að segja af sér. „En þeir gera það ekki þar sem við segjum ekki af okkur í Sví- þjóð. Þeir sitja sem fast- : ast og þeim mistekst hvert verkefiiið á fæt- ur öðru. Aö lokum eru þeir • orðnir jafn slæmir og umhverfið fullyrðir að þeir séu.“ Sænski Íforsætisráðherrann lét þessi orð falla á ráðstefnu skólastjórnar- manna í Gautaborg, að því er sænska blaðið Aftonbladet greinir frá. „Maður verður að ákveða hvað maður vili gera og síðan ræða málið almennilega, við sjálfan sig og samstarfs- menn sína,“ bætti Persson við. Læknir mikil- vægt vitni í Palme-morðinu Lögreglan, sem rannsakar Emorðið á Olof Palme, fyrrver- andi forsætisráðherra Svíþjóð- | ar, lýsir nú eftir lækni sem hún | telur mikilvægt vitni. Læknir- inn, sem er kona, hringdi í júní | 1989 til prests og bað hann að koma upplýsingum til lögregl- unnar. Konan kvaöst hafa kom- | ið til Stokkhólms í september : 1988. Hún var að fara í bekkj- ; arpartí og gisti á hóteli. Daginn | eftir fór hún á veitingastað með starfsbróður sínum. Þau fóru I síðan með tveimur veitinga- I hússgestum í veislu í íbúð. Þá ■ tók læknirinn eftir atriðum sem talin eru geta tengst Christer ; Pettersson. Hann var fyrst dæmdur fyrir morðið en síðan j sýknaður vegna skorts á sönn- : unargögnum. Vér tillögu um (! takmörkun út- blásturs Ritt Bjerregaai'd, sem fer með umhverfismál hjá Evrópusam- bandinu, varði í gær tillögu sambandsins um 15 prósenta minnkun útblásturs lofttegunda | sem hafa gróðurhúsaáhrifi Bjer- | regaard er í Tokyo í Japan þar sem ráðherrar 20 landa undir- ! búa ráðstefnu um loftslag í | Kyoto í desember. Japan, ! Bandaríkjunum og Ástralíu þykja tillögurnar ganga of langt. Þær séu óraunhæfar og ógnun | við efnahagslíf. Höfuðverkur gerði Gro að Ileiðtoga DV, Ósló: Innanflokksátök og stórpólitískar deilur. Þetta hafa til þessa verið skýringamar á aö Odvar Nordli sagði af sér sem forsætisráðherra Noregs í janúar árið 1981 og Gro Harlem Brundtland tók við. Nordli hef- ur nú í fyrsta sinn greint frá af hverju hann sagði af sér. Hann þjáðist af óbærilegum höfúð- verk og fékk ekki bót fyrr en I fyrir tveimur árum. Nordli vissi I ekki þá að hann var með Clu- ster-sjúkdóminn. Þetta er sjúk- . dómur sem minnir á mígreni en ; er kvalafyllri. „Höfuðverkurinn kom fyrirvaralaust og margar | nætur gat ég ekki sofið. Það 1 kom fyrir að ég reif fotin utan af mér. Á endanum gafst ég upp vegna þreytu og hræöslu við að ( hitta fólk og fá kast í miðju sam- tali,“ segir Nordli í viðtali við | Arbeiderbladet norska. -GK fc—wrrag u'.i.mw iiiii,iii»ii»iiiaiiiii,ii—i*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.