Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 JL)V
Hafmæli
Hl hamingju
með afmælið
8. nóvember
80 ára
Stefanía Jónsdóttir,
Gilsbakka 6, Neskaupstað.
Þórir Daníelsson,
Gullsmára 9, Kópavogi.
75 ára
Dýrleif Andrésdóttir,
Leirhöfh 1, Kópaskeri.
Ólafía Guðmundsdóttir,
Fannborg 1, Kópavogi.
Ólafía verður að heiman.
Sigrún Einarsdóttir,
Miðhúsum, Egilsstöðum.
Hún er að heiman.
Þórður Bjömsson,
Austurströnd 8,
Seltjamamesi.
70 ára
Jón
Guðmundsson,
bóndi í Stóra-
Saurbæ í Ölfusi,
verður sjötugur
þann 10.11. nk.
Hann tekur á móti gestum í
félagsheimilinu Bergþóm í
Hveragerði laugard. 8.11.
milli kl. 19.00 og 22.00.
Gunnar Jóhannsson,
Kvisthaga 11, Reykjavík.
Hallfríðiur Rútsdóttir,
Fomósi 13, Sauðárkróki.
Hörður Jóhannesson,
Böðvarsgötu 12, Borgamesi.
Matthias Elíasson,
Sandgerði, Reyöarfirði.
60 ára
Ásdis Jónsdóttir,
Hriflu II, Ljósavatnshreppi.
Edda Baldursdóttir,
Fálkagötu 19, Reykjavík.
Gylíi Baldursson,
Fífumýri 15, Garðabæ.
Helga Gunnarsdóttir,
Suður-Bár, Grundarfirði.
Helga er að heiman.
Jón Ingileifsson,
Svínavatni, Grimsneshreppi.
50 ára
Bjöm Antonsson,
Aratúni 42, Garðabæ.
Egill Benediktsson,
Traðarstíg 7, Bolungarvík.
Einar H. Sigurðsson,
Reykjabyggð 6, Mosfellsbæ.
Helga Richter,
Arkarholti 18, Mosfellbæ.
Jakob Halldórsson,
Þverási 19, Reykjavík.
Sigmundur J. Snorrason,
Skúlagötu 52, Reykjavík.
40 ára
Áslaug Sunna Óskarsdóttir,
Pétursborg, Mosfellsbæ.
Bjöm Víkingur Skúlason,
Fagragarði 4, Keflavik.
Bryndís Sigrún Richter,
Bollagörðum 19,
Seltjamamesi.
Erla Ragnarsdóttir,
Kambaseli 40, Reykjavík.
Guðmundur B.
Hermannsson,
Laufengi 72, Reykjavík.
Guðni Hjörleifsson,
Kirkubæjarbraut 9,
Vestmannaeyjum.
Laufey Björg Gísladóttir,
Lönguhlíð 9 A, Akureyri.
Pétur Eggert Oddsson,
Gígjulundi 5, Garðabæ.
Rúnar Ásbergsson,
Oddabraut 12, Þorlákshöfn.
Sigríður Pálsdóttir,
Skeljatanga 43, Mosfellsbæ.
Valdimar Guðnason,
Skálanesgötu 1, Vopnafirði.
Þuríður Guðrún
Hauksdóttir,
Túngötu 36 A, Reykjavík.
Birgir Karlsson
Birgir Karlsson skóla-
stjóri, Hagamel 2, Skil-
mannahreppi, er fimmtug-
ur í dag.
Starfsferill
Birgir fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp og í
Borgarnesi. Hann lauk
kennaraprófi frá KÍ 1969,
prófi frá framhaldsdeild
KÍ í stærðfræði 1972 og
hefur sótt fjölda kennaranámskeiða.
Birgir var í sumarvinnu hjá Pósti
og síma 1958-65 og 1970-87, í bygg-
ingarvinnu í Borgamesi sumrin
1966-69, var kennari við Barnaskóla
Selfoss 1969-71, var leiðbeinandi á
vegum menntamálaráðuneytisins í
stærðfræði á Vesturlandi 1982-85,
kennari við Heiðarskóla frá 1971 og
skólastjóri þar frá 1987.
Birgir sat í hreppsnefnd Leirár-
og Melahrepps 1986-92, var oddviti
þar 1986-90, hefur starfað í nefndum
á vegum sveitarfélagsins, setið í
stjóm og nefndum Ungmennasam-
bands Borgarfjarðar, síðast í lands-
mótsnefnd fyrir landsmótið í Borg-
amesi 1997 og hefur verið félagi í
Oddfellowreglunni frá 1974.
Fjölskylda
Birgir kvæntist 10.12.
1977 Þórdísi Þórunni Harð-
ardóttur, f. 2.8. 1952, leik-
skólakennara. Hún er dótt-
ir Harðar Ragnars Ólafs-
sonar og Guðriðar Einars-
dóttur, bænda í Lyngholti í
Leirársveit í Borgarfirði.
Böm Birgis og Þórdísar
Þórunnar em Hörður, f.
10.10. 1975; Einar Karl, f. 12.4. 1979;
Ragnheiður, f. 4.9. 1984; Árdís, f.
21.7. 1989.
Alsystkini Birgis em Hjálmar, f.
1943, d. 1964; Sigríður, f. 1944, hús-
móðir í Reykjavík; Kolbrún, f. 1950,
húsmóðir í Reykjavík.
Hálfsystir Birgis, sammæðra, er
Hrafnhildur Hreiðarsdóttir, f. 1938,
húsmóðir í Reykjavík.
Uppeldissystir og systkinabarn
við Birgi er íris E. Arthursdóttir, f.
1941, búsett á Akureyri.
Foreldrar Birgis voru Karl
Hjálmarsson, f. 28.12. 1912, d. 6.8.
1983, póst- og símamálastjóri í Borg-
arnesi, og Friðbjörg Davíðsdóttir, f.
31.10. 1913, d. 4.4. 1993, hjúkmnar-
kona og húsmóðir.
Ætt
Karl var sonur Hjálmars, yfirfisk-
matsmanns á Seyðisfirði, Guðjóns-
sonar, b. á Stóm-Laugum, Bjöms-
sonar. Móðir Hjálmars var Ólöf
Andrésdóttir, b. í Fagranesi í
Reykjadal, Ólafssonar. Móðir Ólafar
var Sesselja Jónsdóttir, prests á
Helgastöðum, Stefánssonar.
Móðir Karls var Elísabet, systir
Sigurðar, póstmeistara á Seyðis-
firði. Elisabet var dóttir Baldvins, b.
í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, Jó-
hannessonar. Móðir Elísabetar var
Ingibjörg Stefánsdóttir, b. í Stakka-
hlíð, Gunnarssonar af Skíða-Gunn-
arsætt. Móðir Ingibjargar var Þor-
björg, dóttir Þórðar, ættfoður
Kjamaættarinnar.
Friðbjörg var dóttir Davíðs, versl-
unarmanns í Flatey og i Ólafsey á
Breiðafirði, Einarssonar af Kolls-
víkurætt. Móðir Friðbjargar var
Sigríður, dóttir Eyjólfs Ólafssonar
af Svefneyjaætt og Kristínar Guð-
mundsdóttur, hálfsystur Jóns
Sveinssonar rithöfundar, Nonna.
Birgir er að heiman i dag.
Birgir Karlsson.
Tilkynningar
Bíósalur MÍR
Sunnudaginn 9. nóvember kl. 15
verður kvikmyndin „Kúban-
kósakkar" sýnd í bíósal MÍR, Vatns-
stíg 10. Myndin er frá árinu 1949,
nefnd létt söngvamynd á sínum
tíma og dæmigerð skemmti- og af-
þreyingarmynd, eins og þær gerðust
í Svovétríkjunum á fyrstu árunum
eftir lok síðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Stalín var við völd. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Nýr lífstíll
Nýr lifstill, Hollusta og heilsa, var
opnaður í Listhúsinu í Laugardal,
Engjateigi 17-19, Reykjavík, 3. nóv.
sl. Opið er frá 12-15 og 18-21, alla
daga nema sunnudaga. Boðið er upp
á alls konar heilsurétti, súpu,
brauð, salatbar, heita rétti, ávexti,
kommat og fleira, auk þess fylgir
kaffi, te og gos. Sigurjón Gunnars-
son og Þorbjörg Bemhard em eig-
endur staðarins en þau reka einnig
Listacafé sem er í sama húsi og er
opið frá 10-21 alla daga nema
sunnudaga.
Jólakort Hringsins kom-
ið ut
Æja, Þórey Magnúsdóttir mynd-
listarmaður, hefur gefið Barnaspít-
alasjóði Hringsins málverk sitt
„Vemd“ og prýðir þessi mynd jóla-
kort Hringsins 1997. Jólakortaút-
gáfa Hringsins hefur í tvo áratugi
verið ein aðaluppistaðan I tekjuöfl-
un félagsins til styrktar Bcimaspít-
alasjóði Hrinsins. Jólakortið er að
öllu leyti unnið í Odda ehf. Útgef-
andi og dreifingaraðili er Hringur-
inn, Kvenfélag, Ásvallagötu 1.
Kirkju- og kaffisöludag-
ur Hunvetningafálagsins
verður sunnudaginn 9. nóvember.
Messa í Kópavogskirkju kl. 14 og
kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11,
kl. 15. Rútuferð frá Húnabúð kl.
13.15 og til baka aö messu lokinni.
Félagsmenn em beðnir að leggja til
meðlæti og koma því í Húnabúð fyr-
ir kl. 13.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 2. nóv. kl. 10.30.
Ólafsskarðsvegur, gömul þjóðleið
(könnunarferð). Skemmtileg ganga
um Ólafsskarð, austan Bláíjalla nið-
ur Ölfus. Brottfor frá BSÍ, austan-
megin, og Mörkinni 6.
Þriðjudagur 4. nóv. kl. 12, Hress-
ingar- og afmælisganga um Efliðaár-
dal frá Mörkinni 6. Frí ferð. Rútu-
ferð aðra leið, um 1,5 klst.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur
Okkar árlegi basar verður að
Hallveigarstöðum, Túngötu, sunnu-
daginn 9. nóv. og hefst kl. 14. Mjög
mikið úrval af fallegum handunn-
um vömm að ógleymdum lukku-
pökkum fyrir bömin.
Opinn dagur hjá Heilsu
og feguro
Laugardaginn 8. nóv. verður opið
hús hjá Heilsu og fegurð, Síðumúla
34, Reykjavík. Kynning verður á
STRATA 3 2 1 rafnuddtækinu og
gestum boðið í frían prufutima,
einnig verða nýju HEX ljóscddefam-
ir kynntir og fá allir sem vilja frían
prufutíma í ljós. Hárhús Kristínar
kynnir starfsemi sína. Linda Aðal-
bjömsdóttir, nagla- og forðunar-
fræðingur, kynnir Ligth Concept.
Antik-Uppboð
Gallerí Borg heldur uppboð
sunnudagskvöldið 9. nóvember.
Uppboðið fer fram í Siðumúla 34 og
hefst kl. 20.30. Boðin verða upp hús-
gögn, handunnin teppi, postulín,
smávara og listmunir. Sýning á
uppboðsmunum verður laugardag
kl. 12-18 og sunnudag kl. 14-18 í
Síðumúla 34.
Hjólabrettamót
Hjólabrettamót á vegum Smash
og Magic sunnudaginn 9. nóvember
kl. 14 á Draghálsi 6. Amerísku hjóla-
brettagoðin Ronnie Creager og Joss
Kasper dæma keppnina. Hip hop
hljómsveitin Sub Terranen verður á
staðnum. Einnig verða Ronnie Crea-
ger og Joss Kasper í nýrri verslun
Smash á 2. hæð í Suður-Kringlu á
laugardag að gefa eiginhandarárit-
anir milli kl. 14 og 15.
Vítni óskast
Þriðjudaginn 4. nóvember sl.
milli kl. 12 og 14 var keyrt á bíl þar
sem hann var á bílastæði fyrir utan
Sjóvá-Almennar í Kringlunni 5. Ég
á ljósbláa Toyotu Tercel og ég bið
þig sem þetta gerðir að létta nú á
samviskunni og hringja í mig, eða
ef einhver varð vitni að þessu þá
vinsamlegast hringi hann í síma
565-7979.
staðgreiðslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000
□akka öllum
vinum mínum og kunningjum sem glöddu mig
meD gjöfum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu
4. nóvember siOastliDinn.
Olafur Steinsen
Hátúni 12
Reykjavík
Til hamingju
með afmælið
9. nóvember
90 ára
Páll Helgason,
Aðalbraut 38, Raufarhöfn.
85 ára
Pétur Gunnlaugsson,
Hamarsstíg 32, Akureyri.
80 ára
Jónína Bjarnadóttir,
Fannafold 40, Reykjavík.
70 ára
Egill Bjarnason,
Bárustíg 1, Sauðárkróki.
Jón Árni Árnason,
Skarðshlíð 15 C, Akureyri.
Svan Friðgeirsson,
Skúlagötu 40, Reykjavík.
60 ára
Karen Irene
Guðrún *1
Jónsdóttir,
Iðnskólanum í
Reykjavík.
Hún tekur á móti vinum og
vandamönnum á heimili
sonar síns, Baughúsum 2,
Reykjavík, á morgun, sunnud.,
milli kl. 16.00 og 19.00.
Ásgerður Höskuldsdóttir,
Hegranesi 13, Garðabæ.
Sonja Guðríður Jónsdóttir,
Brjánsstöðum, Grímsnesi.
50 ára
Adam Ashiq Shamsudin,
Laugarásvegi 1, Reykjavík.
Arnar Hauksson,
Selvogsgrunni 20, Reykjavík.
Lilja Friðriksdóttir,
Ægisgötu 3, Dalvík.
Margrét Sigtryggsdóttir,
Rangá, Ljósavatnshreppi.
Öm Þórhallsson,
Hátúni 43, Reykjavík.
40 ára
Auður Friðgerður
Halldórsdóttir,
Öldugerði 11, Hvolsvelli.
Ágúst Gunnar Oddgeirsson,
Hábrekku 13, Ólafsvík.
Franz Ploder,
Bollagörðum 95,
Seltjarnamesi.
Guðmundur Birgir
Stefánsson,
Fannafold 160, Reykjavík.
Gunnar Hafþór Leifsson,
Fossvöllum 14, Húsavík.
Júliana Gísladóttir,
Hávallagötu 40, Reykjavík.
Karl Sigxn-jónsson,
Furugrund 36, Akranesi.
Lilja Sólveig Kristinsdóttir,
Hringtúni 4, Dalvík.
Lýdía Pálmarsdóttir,
Lýsubergi 12, Þorlákshöfii.
Ragnheiður L.
Jóhannesdóttir,
Klambraseli, Aðaldælahreppi.
Signý Ólafsdóttir,
Bröttugötu 2, Hólmavík.
Sigurður Theodór
Guðmundsson,
Breiðvangi 6, Hafnarfirði.
Sveinbjörn Þórisson,
Gónhóli 24, Njarðvik.
---?----------
IJrval
-960síHur áári-
fh'Qeikur og skemmtun
semlifírmániQimog
árumsaman