Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 21
JLlV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 21 Efri sérhæð ásamt innb. bílskúr 225 m2 þar af bílskúr 34 m DV, Vestmannaeyjum___________________ Leikfélag Vestmannaeyja frum- sýnir í dag barnaleikritið Emil í Kattholti eftir sænska barnabóka- höfundinn Astrid Lindgren. Skúli Gautason er leikstjóri. Emil er 163. uppfærsla LV sem stofnað var árið 1910. „Við höfum oftast sett upp tvö verk á vetri, ann- að fyrir börn og hitt fyrir þá eldri,“ segir Hólmfríður Sigurðardóttir sem á að baki farsælan feril með leikfélaginu, bæði á sviði og í öðru starfi. „í þessari sýningu eru 20 hlut- verk sem fimmtán leikarar sjá um. Allt er þetta ungt fólk sem starfar í unglingadeild félagsins. Sú deild var stofnuð á þessu ári.“ í helstu hlutverkum eru Sindri Freyr Ragnarsson, sem leikur Emil sjálfan, Jóna Heiða Hjálmarsdóttir, sem leikur ídu systur hans, pabb- inn, Anton, er leikinn af Júlíusi Frey Theódórssyni, Hildur Smára- dóttir fer með hlutverk móðurinnar, Ölmu, Anton vinnumaður er leik- inn af Bjarka Bragasyni, Hrund Scheving leikur Lísu vinnukonu og Týtuberja-Maju leikur Ingibjörg Guðlaug. Emil er hinn mesti prakkari og er hér búinn að hífa Idu systur sína upp t flaggstöng. Porpsbúar fylgjast með fullir angistar. DV-mynd Ómar BFGoodricH DEKK „Við frumsýnum í Bæjarleikhús- inu kl. 15 í dag, laugardag, og sýn- um svo aftur á morgun á sama tima. Svo skemmtilega vill til að höfund- urinn, Astrid Lindgren, er niræð 14. nóvember nk. og þá verðum við með sérstaka hátíðarsýningu," sagði Hólmfriður að lokum. -ÓG SOÐURSTROND4 S: 561 4110 All-Terrain T/A Verð stgr. 225/75R-16 11.679,- 30x9,5-15 12.191,- 245/75R-16 13.392,- 31x/10,50-15 13.627,- 33x/12,50-15 14.984,- 35x/12,50-15 17.834,- Jeppadekk M mil 900 ðri serhæð iman eða í sitt í )i - Fokhelt að -ullbúið að utan. Á efri hæð eru áhvílandi 7,1 millj. á 5,1% vöxtum til 40 ára. Greiðslubyrði á mánuði er um 34 þús. kr. Á neðri hæð eru áhvílandi 2 millj. skuldabréf. Grunnskóli í holtinu, leikskóli við enda götunnar og 36 holu golfvöllur við svaladyrnar! Allar nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum Húsvangs. iS' Húsvangur Borgartúrti 23 • 105 Reykjavík • Simt 562 1717 • Fax 562 1772 og verðsamanburð Emil í Eyjum - frumsýning á stráknum í Kattholti í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.