Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 33
82 ÍÉr erra ísland Árni Heiðar ívarsson Fæöingardagur og ár: 25. september 1975. Maki: Enginn. Nám/vinna: Nemi í Kennaraháskóla íslands. Helstu áhugamál: íþróttir og heilsurækt. Námið og útivera. Fyrirsætustörf: Nokkrar tískusýningar hérlendis. Foreldrar: Danía Árnadóttir og ívar Sveinbjömsson. Heimili: Reykjavík. Hannes Marinó Ellertsson Fæöingardagur og ár: 21. mars 1978. Maki: Lára Dóra Valdimarsdóttir. Nám/vinna: Er á þriöja ári i Hagfræði við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Fór eitt ár til USA sem skiptinemi í Kansas. Helstu áhugamál: Golf, aö vera í góðra vina hópi. Svo toppar ekkert að vera í faðmi unnustunnar. Fyrirsætustörf: 1. sæti í Herra Vesturland. Foreldrar: Ellert Kristinsson og Jóhanna Bjamadóttir. Heimili: Stykkishólmur. Ragnar Lúðvík Rúnarsson Fæðingardagur og ár: 23. nóvember 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Nemi í prentiðn hjá Plastprent. Helstu áhugamál: Knattspyma, skotveiðar, fiskveiðar og vélsleðaakstur. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Rúnar Ragnarsson og Dóra Axels- dóttir. Heimili: Kópavogur. Reynir Logi Ólafsson Fæðingardagur og ár: 3. október 1974. Maki: Guðný Sigurðardóttir. Nám/vinna: Boltamaðurinn, er að læra spænsku. Helstu áhugamál: Spretthlaup, 100 og 200 m, flug, skák og mannleg samskipti. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Ólafur Steinþórsson og Sjöfn Sig- björnsdóttir. Heimili: Reykjavik. Ásbjörn Bjarnason Fæðingardagur og ár: 26. apríl 1977. Maki: Enginn. Nám/vinna: Vinn á Gauk á Stöng. Helstu áhugamál: Skemmtun, góðra vina hópur, líflð. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Amelía Magnfreðsdóttir og Bjarni Kjartansson. Heimili: ísafjörður. Helgi Geir Arnarson Fæðingardagur og ár: 23. desember 1978. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölbraut í Breiðholti, vinn í 17 með skólanum. Helstu áhugamál: Box, líkamsþjálfun og vélsleðaíþróttin. Fyrirsætustörf: Auglýsingar og tískusýning- ar hérlendis. Foreldrar: Öm Helgason og Elísabeth Hannam. Heimili: Reykjavík. LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 Böðvar Guðmundsson Fæðingardagur og ár: 5. mars 1975. Maki: Steinunn Harðardóttir. Nám/vinna: Bakaranemi. Helstu áhugamál: íþróttir og að verja tíma með kærustunni. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Helga R. Höskuldsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson. Heimili: Reykjavik. Eggert Baldvinsson Fæðingardagur og ár: 31. október 1976. Maki: Enginn. Nám/vinna: Menntaskólinn i Kópavogi, Kaffi Reykjavík og Bónus. Helstu áhugamál: Körfubolti, tölvur (tölvugrafik). Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Baldvin Eggertsson og Gyða Ás- björnsdóttir. Heimili: Kópavogur. Fannar Freyr Bjarnason Fæðingardagur og ár: 16. júní 1978. Maki: Enginn. Nám/vinna: Loðnusjómaður, grásleppukarl. Helstu áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á íþróttum, aðallega boltaíþróttum, svo hef ég áhuga á öllum sem lifa og eru til og alls ekki hestamennsku. Fyrirsætustörf: Ég hef litla sem enga reynslu af fyrirsætustörfum. Foreldrar: Bjami Magnússon og Svava Víglundsdóttir. Heimili: Vopnafjörður. n k %\ \\ — Herra Island á Hótel Islandi fimmtudaginn 27. nóvember: Atján sætustu strákarnir Fegurðarsamkeppni Islands stendur næstkomandi fimmtudag fyrir vali á feg- ursta karlmanni á íslandi, annað árið í röð. Átján piltar eru mættir til leiks eft- ir forkeppni í öllum landshlutum. Strák- amir em á aldrinum 18-26 ára og hafa að undanfómu stundað líkamsrækt af kappi í World Class undir stjóm Hafdís- ar Jónsdóttur. Æfmgar á sviði hófust 10. nóvember og njóta kappamir leiðsagnar Ástrósar Gunnarsdóttur í sviðsetningu og gönguþjálfun. Skipulag og undirbún- ingur fyrir keppnina er í höndum Elín- ar Gestsdóttur, framkvæmdastjóra Feg- urðarsamkeppni íslands og Jóhannesar Bachmann. Kvöldið verður glæsilegt. Tekið verður á móti gestum með fordrykk, „Parrot Bay“ og þeir njóta síðan þríréttaðs glæsi- legs kvöldverðar við ljúfa tóna frá hinum eldfjörugu tónlistarmönnum, Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni. Á matseðlinum er: Sjávarfantasía með völdum ostum, stökku blaðsalati og hvítvínssósu, lambavöðva „provence" með hvítlauksristaðri hörpuskel og kryddjurtasósu og að endingu er Tiramisuterta með sælkerakremi. Keppendurnir koma fram þrisvar sinnum á kvöldinu, fyrst í tiskusýningu frá versluninni Sautján, þá á Jo Boxer- nærbuxum og í smóking. Á milli þess sem þeir koma fram syngur Emilíana Torrini við undirleik Jóns Ólafssonar og danshópur frá Kramhúsinu sýnir undir stjóm Sveinbjargar Þórhallsdóttur. Vegleg verðlaun Verðlaunin eru vegleg og má í því sambandi til að mynda nefna Maurice Lacroix-úr frá Jóni og Óskari, fataút- tektir frá versluninni Sautján, gjafakort frá World Class, Sólbaðsstofu Grafar- vogs, Sandro og Face. KMS-hársnyrti- vörur, snyrtivörur frá Isflex o.fl. Jens gullsmiður gaf keppninni sérsmíðaðan sprota í fyrra og er hann farandgripur. Þór Jósefsson, Herra ísland 1996, kemur sérstaklega heim til þess að afhenda arf- taka sínum sprotann. Hann hefur verið að gera það gott í fyrirsætustörfum erlendis. Dómnefndina skipa Unnur Steinsson, formaður dómnefndar, Sigursteinn Más- son ritstjóri, Sólveig Lilja Guðmunds- dóttir, fegurðardrottning íslands 1996, Ágústa Johnson þolfimikennari og Gunnar Hilmarsson verslunarmaður. Um förðun og hár sáu Face og hársnyrtistofan Sandro. Hilmar Þór, ljósmyndari DV, myndaði strákana á æfingu í vikunni. Róbert E. Guðmundsson Fæðingardagur og ár: 29. september 1976. Maki: Jóhanna íris Sigurðardóttir. Nám/vinna: Þjónn á veitingahúsinu Mirabelle. Helstu áhugamál: Snjóbretti, hnefaleikar, bíl- ar og ferðalög jafnt erlendis sem og hér heima. Fyrirsætustörf: Hef starfað bæði við auglýs- ingar og tískusýningar hérlendis. Foreldrar: Guðmundur Valdimarsson og Ásta Einarsdóttir. Heimili: Kópavogur. Samúel Sveinsson Fæðingardagur og ár: 26. nóvember 1972. Maki: Agnes Björk Elvar. Nám/vinna: FramreiðslUmaður. Helstu áhugamál: Skíði, veiði, flottir bílar og útivera og ferðalög. Fyrirsætustörf: Sama og engin. Foreldrar: Sveinn Sævar Helgason og Guð- rún Svansdóttir. Heimili: Kópavogur. Stefnir Örn Sigmarsson Fæðingardagur og ár: 16. júní 1977. Maki: Valdís Eyjólfsdóttir. Nám/vinna: Nemi við húsasmíðabraut FVA á Akranesi. Starfa sem pitsubakari á Pizza 67. Helstu áhugamál: Mótorsport, handbolti, ferð- ast, vera í góðra vina hópi og skemmta mér. Fyrirsætustörf: Tók þátt i Herra Vesturland. Hef einu sinni sýnt á tískusýningu. Foreldrar: Sigmar Hjálmtýr Jónsson og Hulda Sigurðardóttir, Heimili: Akranes. Guðjón Karlsson Fæðingardagur og ár: 21. júlí 1976. Maki: Enginn. Nám/vinna: Flugleiðir. Helstu áhugamál: íþróttir, ferðalög erlendis, að kynnast hressu og skemmtilegu fólki og líkamsrækt. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Karl Guðjónsson og Sigrún Gunn- laugsdóttir. Heimili: Keflavík. Hilmar Þór Karlsson Fæðingardagur og ár: 16. mars 1973. Maki: Halldóra Hálfdánardóttir. Nám/vinna: 2 ár í viðskiptafræði við Há- skóla íslands. Barþjónn á Dubliner. Helstu áhugamál: íþróttir, þá aðallega fót- bolti og skrítnir og hallærislegir sokkar. Fyrirsætustörf: Sýningar, fyrirsæta hjá Módel-samtökunum. Foreldrar: Sigrún Sighvatsdóttir og Karl Ge- org Magnússon. Heimili: Reykjavík. Sveinn Erlingsson Fæðingardagur og ár: 27. ágúst 1977. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölbrautarskóli Suðurland á Selfossi og þjónn á Hótel Selfossi. Helstu áhugamál: Fer á skiði þegar hægt er. Annars bara djammfikill. Fyrirsætustörf: Model hjá Eskimo. Foreldrar: Erlingur Ingvason og Valgerður Vilbergsdóttir. Heimili: Selfoss. herra ísland 4i Guðni Pálsson Fæðingardagur og ár: 2. október 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Hrói Höttur. Stefni á að klára að læra kokkinn. Helstu áhugamál: Fótbolti, körfubolti og hnefaleikar. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Lindís Sigurðcudóttir og Páll Garðarsson. Heimili: Kópavogur. Kristján Georg Leifsson Fæðingardagur og ár: 23. ágúst 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Tækniskóli íslands. Helstu áhugamál: Náttúran, ferðalög á tveimur jafnfljótum, hestamennska, fólk og menning. Fyrirsætustörf: Tók þátt í Herra Suðurnes. Foreldrar: Leifur Georgsson og Kristín Kristjánsdóttir. Heimili: Vogar í Vatnsleysustrandarhreppi. Þórarinn Ingi Ingason Fæðingardagur og ár: 13. október 1971. Maki: Enginn. Nám/vinna: Vélstjómarbraut FS, leiðbein- andi í lyftingasal, þjálfari í karate. Helstu áhugamál: Karate, líkamsrækt, ferðalög og að kynnast hressu fólki. Fyrirsætustörf: Auglýsingar í sjónvarpi og blöðum hérlendis. Foreldrar: Ingi Eggertsson og Margrét Jóns- dóttir. Heimili: Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.