Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997
59
Olyginn sagði...
... að leikarinn Brent Spiner, sem
leikur í Star Trek, hefði nú dottið í
lukkupottinn. Hann hafnaði 1,8
milljóna punda tilboði (212 milljónir
króna) fyrir að leika að nýju per-
sónu sína í myndinni. Hann hefur
nú tekið viö 3 milljóna punda ávís-
un (354 milljónir króna) fyrir að
leika rulluna.
... að ólétta leikkonunnar Lisu
Kudrow, sem m.a. leikur í þáttun-
um Friends, ylli framleiðendum
þáttanna engum áhyggjum. í stað
þess að reyna að fela bumbuna á
leikkonunni hefðu þeir ákveðið að
persónan sem hún leikur yrði ófrísk
líka. Nú bíða aðdáendur þáttanna
spenntir eftir því að komast að því
hver faðirinn sé.
... að franskir dómstólar hefðu nú
dæmt Brigitte Bardot til þess að
greiða hvorki meira né minna en
einn franka (rúmar 12 krónur) til
mannréttindasamtakanna Move-
ment Against Racism og Friendship
of People. Samtökin stefndu
leikkonunni fyrrverandi vegna um-
mæla hennar um slátrun múslíma á
kindum.
... að Tom Hanks og Meg Ryan
ætluðu að leika saman í mynd sem
héti You Have Mail. Um væri að ræða
rómantíska gamanmynd um vinnufé-
laga sem hötuðust heitt og innilega en
yrðu ástfangin kvöld eitt þegar þeir
töluðu saman á Netinu. Tom Hanks og
Meg Ryan léku síðast saman í mynd-
inni Sleepless in Seattle.
SSÍÍ.^eisfan^trua
jlaPS.vSSwvömjSundað
^túteyðWð^sernf^ke^
þarf'einnig a^ð skrá sxnska kennitölu
móttakanda.
Leyfilegt verðmœti er misjafnt eftir
stöðum:
jf-Til Árósa - 360 danskar krónur fyrir
hverja sendingu.
u Kaupmannahafnar
kveðin upphæð.
engin
KVCUUi ---
skiáfa skal fjölda fjölskyldumeðluna
utan á kassann.
Til Fredrikstad - 200 norskar krónur
fyrir hverja sendingu.
kTil íslands - allt að 3-000 kr.
(eða 33 SDR).
Áríðandi er að pökkum sé skilað tif vöruafgreiðslu í
viðkomandi höfn a.m.k. 2 dögum fyrir brottför skips.
Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2.
Tekið verður á móti pökkum 28. nóvember, 1. og 2. desember
frá kl. 10.00 til 14.00. Brúarfoss fer frá Reykjavík 5. desember 1997.
Komudagar: Árósar -10. des.
Kaupmannahöfn -11. des.
Helsingborg -11. des.
Gautaborg - 12.des.
Fredrikstad - 12.des.
Látið móttakendur vita um komudag skips
því sækja þarf pakka þann dag í samráði við skrifstofu eða
umboðsmann Eimskips í viðkomandi landi.
Frá Norðiirlöndum ti.1 íslatids
Brottför skips frá:
Árósum - 10. des. • DFDS, sími 89 347474
Kaupmannahöfn - ll.des. • DFDS,sími 43 203040
Helsingborg - ll.des. • Anderson Shipping,sími 42 175500
Gautaborg - 12.des. • Eimskip Svíþjóð, sími 31 7224545
Fredrikstad - 12. des. • Anderson & Morck, sími 69 358500
Komudagur til Reykjavíkur -17. des.
Nánari upplýsingar veita Viðskiptaþjónusta
Eimskips í Sundakjetti, sími 525 7700,
fax 525 7709 og skrifstofur Eimskips erlendis.