Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 49
I
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
57
Til sölu Lincoln Continental exlucive
series ‘91, V6 3,8 1, ekinn 58 þús.
mílur. Bíll með öllum aukabúnaði.
Ath. skipti. Uppl. í síma 896 0015 e.kl.
20 og 4212247.
Til sölu Mazda 626 2,0 GTi '88. Nýir
hlutir: demparar, bremsuklossar,
handbremsubarkar, ryðvarinn og
smurður. Tilboð óskast. Upplýsingar
í síma 565 4440 eða 897 0055. Ingvar,
Toyota Corolla, árg. ‘94, til sölu,
sjálfskiptur, ný sumardekk geta fylgt,
álfelgur, samlæsingar, útvarp og
segulband. Skipti á ódýrari koma til
greina. Upplýsingar í síma 587 1513.
Toyota Corolla Special Series ‘92,
5 ayra, beinskiptur, rafdr. rúður, sam-
læsingar, ný vetrardekk, ekinn aðeins
55 þús. km. Fallegur bíll. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 5519870.
Daihatsu Feroza ‘89. Verð 550 þús. Bíll
í góðu lagi. Skipti á dýrari koma til
greina. Upplýsingar í síma 896 6551.
Benz ‘86, innfluttur nýr, skoðaður ‘98,
ekinn 130 þús., rafdr. framrúður.
Gott eintak. Uppl. í síma 899 5612.
Til sýnis á J.R. bílasölunni.
Nýlegur en ódýr rauður Hyundai Pony
‘94, ekinn 60 þús., góður bíll. Verð kr.
690 þús., 580 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 564 0059 eða 898 0059.
Til sölu Saab 9000Í turbo, sjálfskiptur,
rafdr. rúður og topplúga, samlæsingar
og fullkomin hljómflutningstæki með
cd. Upplýsingar í síma 897 1177,
Toyota Tercel ‘88, 4x4 station, ekinn
160 þús., rauður, ný nagladekk,
skoðaður ‘98. Verð aðeins 290 þús.
Uppl. í síma 899 6363 og 554 6199.
Volvo 340 GL 1700 ‘88, bíll í topp-
standi, skoðaður ‘98, nýtt púst og lítur
vel út. Verð 250 þús. eða skipti á ódýr-
ari. Uppf, f síma 898 8600, sunnudag.
Nissan Vanetta 2,3 dísil ‘96, 8 manna,
ekinn 90.000 km. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 892 1030 og 567 5652.
T-Bird ‘95, ekinn 70.000 km, spólvöm,
ABS, V-8, 4,6 1, 215 hö„ allt rafdrifið.
Asett verð 2.400.000. Sími 552 5562.
Til sölu þessi fallega Toyota Corolla
‘88, ekin 154 þús„ 5 gíra, nýskoðuð
‘98. Ath. skipti. Uppl. í síma 567 5357.
Toyota Corolla HB XLi, árg. 1996, til
sölu, ek. 46.000 km, hvítur, góður bflí.
Uppl. í síma 898 1181.
ÞJÓNUSTUMiGLYSmGAR
m 4WD ‘91, Ijós-
blár, ekinn 120 þús. km, fallegur bíll
í toppstandi. Aðeins bein sala. Uppl.
í síma 565 1713 eða 896 5040.
Pontiac Firebird Formula V8, árg. ‘93,
sjálfskiptur, rafdr. í öllu, þjófavöm,
17” álfelgur og margt fleira.
Upplýsingar í síma 897 6623.
Fombílar
Triumph TR 3A 1959 til sölu, þarfnast
lagfæringa. Mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 567 6117.
Tilboö óskast í Benz 309 ‘85, ekinn 276
þús„ en 5 þús. á vél, 25 sæta, nýr
vatnskassi. Einnig Benz 303 ‘85, ekinn
120 þús. á vél, 34 sæta, ABS-brepisur,
kæling, toppeintak. Báðum bílímum
fylgja sumar- og vetrardekk, flest á
felgum. S. 853 7065 og 435 0042.
Jeppar
Mitsubishi Pajero turbo, dísil,
intercooler, árg. ‘92, ekinn 70 þús„
beinskiptur, 7 manna, nýjar álfelgur
og ný 31” nagladekk + sumardekk á
álfelgum, topplúga, rafm. í öllu,
fjarstýrðar samlæsingar, þjófavöm,
stillanleg fjöðrun, raflæsing í aftur-
drifi, þjónustubók. Verð 2.050. þús.
Ath. skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu
á Bílasölunni Start, Skeifúnni 8, s. 568
7848 eða 483 3443/893 9293.
Cherokee ‘84, ekinn 160 þús„ 6 þús. á
vél. Góður bfll, nýskoðaður. Gott stað-
greiðsluverð eða skipti á Subaru ‘87
eða yngri. Upplýsingar í síma 554 5467
og 425 0137. Ragnar.
Pajei
þús„ V6, sjálfskiptur,” sóllúga, dráttar-
kúla, litur vínrauður. Verð 2.450. þús.
Athuga skipti á ódýrari station.
Upplýsingar í síma 565 5022.
' +*s'* »
550 5000
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msrrmiHii'
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
M L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
^ísT
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
^ 896 1100 • 568 8806
Snjómokstiir - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtiiboB.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Kársnesbraut
Sími: 654 2255
0 Kópavogl
Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ífedb©
Hringdu, v/ð veitum faglega rábgjöf og gerum þér tilboó
Snorri Guðjónsson Alfreð Þór Alfreðsson
Sími 897-0522
Sími 897-9230
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Mh
fagmennska í fyrirrúmi
Hólmsteinn Pjetursson ehf
f 893 1084 og 567 0020
Múiverk* Flísalögn • Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðir
„ar«
STIFLDÞJOHUSTfl BJHRHR
Símar 035 6353 • 554 6189
Fjarlægi stiflur
úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frórennslis-
lögnum.
Nota Ridgid
myndavél til að
óstandsskoða
og staðsetja
skemmdir í
lögnum.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viögerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.