Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 64
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýtt í veðri og rigning í dag verður suðaustankaldi og dálítil rigning öðru hverju með suður- Áfram verður hlýtt á mánudag og gætu þá sést tveggja stafa tölur á og vesturströndinni en úrkomulitið og sums staðar bjart veður norðan- nokkrum veðurathugunarstöðvum. Spáð er austan- og suðaustan stinn- lands og austan. Hlýtt verður í veðri, allt að níu stigum, á suðvesturhom- ingskalda og allhvössu með suðurströndinni. Rigning verður viða um inu. land, þó sist norðaustan til. Sjá veðrið í dag á bls. 65. DV Sauðárkróki: Lögð hefur verið fram kæra vegna sameiningarkosninga í Skagafirði sem fram fóru um síð- ustu helgi, þegar kosið var um sam- einingu 11 sveitarfélaga. Það eru tveir fyrrverandi bæjarfulltrúar á Sauðárkróki sem kæra, Hörður Ingimarsson og Erlendur Hansen. Meginefni kærunnar er það að framlagning kjörskrár á Sauðár- króki hafl ekki verið með lögmæt- um hætti. Af bókunum bæjarráðs og bæjarstjómar verði ekki séð að þær hafl verið afgreiddar og staðfestar með lögbundnum hætti heldur ein- ungis undirritaðar af hæjarstjóra þegar þær vom lagðar fram. - >- Þeir Hörður og Erlendur telja ástæðu til að kanna lögmæti og framlagningu kjörskráa í öðrum sveitarfélögum Skagaflarðar, enda hafi niðurstöður í einu sveitarfélagi áhrif á niðurstöður í öðm. Sýslu- mannsembættið á Sauðárkróki hef- ur úrskurðarvald í málinu. -ÞÁ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 Sauðárkrókur: Kæra samein- ingarkosningar Eftirsóttur Loki litgreindur: ÞEIR SEGJA AÐ ÉG SÉ HAUST! jj "n lci'1** fjrírkl S0.-29 „Ég er í skýjunum yfir þeim áhuga sem bókinni hefur verið sýndur erlendis," segir Amaldur ’ Indriðason sem ný- lega gaf út sína fyrstu bók, Syni duftsins. Þýskt kvikmyndafyr- irtæki hefur óskað eft- ir forkaupsrétti á sjónvarpsgerð bókar- þriggja þátta sjón- Arnaldur varpsröð eftir henni. Indriðason. Auk þess hafa bókaforlög í Hollandi, Finnlandi og Danmörku óskað eftir forkaupsrétti að henni og japanskt fyrirtæki er að hefla kynningu á henni í Austur-Asíu í samvinnu við Vöku-Helgafell. -sv rv{-. Hér má sjá Patreksfjarðarlögreglu fylgjast með varðskipi íTálknafirði. Leitað var að flaki vélbátsins Þryms í gær en talið er að honum hafi verið sökkt í leyfisleysi. DV-mynd Kristjana Vélbáturinn Þrymur enn ófundinn: Varðskip og bátur leituðu í Tálknafirði óttast aö tugum skipa veröi fargaö á sama hátt Varðskip og bátur leituðu í gær í Tálknafiröi að vélbátnum Þrym BA sem talið er að sökkt hafi ver- ið á þeim slóðum um síðustu helgi. Reynt var að finna bátinn með bergmálsmælingum á hafs- botninum. Miklar áhyggjur eru í umhverfisráðuneytinu vegna þessa máls sem talið er geta kom- ið af stað skriðu sambærilegra mála. Tugir úreltra fiskiskipa liggja í höfnum landsins og talið er að eigendur þeirra taki þvi feg- inshendi að fá óáreittir að sökkva þeim skammt undan landi og losna þannig undan þeim millj- ónakostnaði sem fylgir því að eyða skipunum. Stjómvöld leita nú leiða til lausnar þeim vanda sem er samfara hinum ónýtu fiskiskip- um og meðal þeirra hugmynda sem uppi eru er að taka upp „kirkjugarðsgjald" á skip sem standi undir kostnaði við að eyða þeim. Eigendur Þryms BA voru yfir- heyrðir í gær og fyrradag en eftir því sem DV kemst næst liggur ekki fyrir játning þeirra um að þeir hafi komið hinu 200 tonna stálskipi fyrir á hafsbotni í Tálknafirði. „Málið er í rannsókn," segir Jónas Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá Patreksflarðarlögreglu, í sam- tali við DV þar sem hann var við leit um borð í Hítará um miðjan dag í gær. DV hefur heimildir fyrir því að eigandi Þryms hafi aflað sér upp- lýsinga um kostnað við að skera skipið og eyöa þannig. -rt FR ÉTTAS KOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.