Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Side 64
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýtt í veðri og rigning í dag verður suðaustankaldi og dálítil rigning öðru hverju með suður- Áfram verður hlýtt á mánudag og gætu þá sést tveggja stafa tölur á og vesturströndinni en úrkomulitið og sums staðar bjart veður norðan- nokkrum veðurathugunarstöðvum. Spáð er austan- og suðaustan stinn- lands og austan. Hlýtt verður í veðri, allt að níu stigum, á suðvesturhom- ingskalda og allhvössu með suðurströndinni. Rigning verður viða um inu. land, þó sist norðaustan til. Sjá veðrið í dag á bls. 65. DV Sauðárkróki: Lögð hefur verið fram kæra vegna sameiningarkosninga í Skagafirði sem fram fóru um síð- ustu helgi, þegar kosið var um sam- einingu 11 sveitarfélaga. Það eru tveir fyrrverandi bæjarfulltrúar á Sauðárkróki sem kæra, Hörður Ingimarsson og Erlendur Hansen. Meginefni kærunnar er það að framlagning kjörskrár á Sauðár- króki hafl ekki verið með lögmæt- um hætti. Af bókunum bæjarráðs og bæjarstjómar verði ekki séð að þær hafl verið afgreiddar og staðfestar með lögbundnum hætti heldur ein- ungis undirritaðar af hæjarstjóra þegar þær vom lagðar fram. - >- Þeir Hörður og Erlendur telja ástæðu til að kanna lögmæti og framlagningu kjörskráa í öðrum sveitarfélögum Skagaflarðar, enda hafi niðurstöður í einu sveitarfélagi áhrif á niðurstöður í öðm. Sýslu- mannsembættið á Sauðárkróki hef- ur úrskurðarvald í málinu. -ÞÁ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 Sauðárkrókur: Kæra samein- ingarkosningar Eftirsóttur Loki litgreindur: ÞEIR SEGJA AÐ ÉG SÉ HAUST! jj "n lci'1** fjrírkl S0.-29 „Ég er í skýjunum yfir þeim áhuga sem bókinni hefur verið sýndur erlendis," segir Amaldur ’ Indriðason sem ný- lega gaf út sína fyrstu bók, Syni duftsins. Þýskt kvikmyndafyr- irtæki hefur óskað eft- ir forkaupsrétti á sjónvarpsgerð bókar- þriggja þátta sjón- Arnaldur varpsröð eftir henni. Indriðason. Auk þess hafa bókaforlög í Hollandi, Finnlandi og Danmörku óskað eftir forkaupsrétti að henni og japanskt fyrirtæki er að hefla kynningu á henni í Austur-Asíu í samvinnu við Vöku-Helgafell. -sv rv{-. Hér má sjá Patreksfjarðarlögreglu fylgjast með varðskipi íTálknafirði. Leitað var að flaki vélbátsins Þryms í gær en talið er að honum hafi verið sökkt í leyfisleysi. DV-mynd Kristjana Vélbáturinn Þrymur enn ófundinn: Varðskip og bátur leituðu í Tálknafirði óttast aö tugum skipa veröi fargaö á sama hátt Varðskip og bátur leituðu í gær í Tálknafiröi að vélbátnum Þrym BA sem talið er að sökkt hafi ver- ið á þeim slóðum um síðustu helgi. Reynt var að finna bátinn með bergmálsmælingum á hafs- botninum. Miklar áhyggjur eru í umhverfisráðuneytinu vegna þessa máls sem talið er geta kom- ið af stað skriðu sambærilegra mála. Tugir úreltra fiskiskipa liggja í höfnum landsins og talið er að eigendur þeirra taki þvi feg- inshendi að fá óáreittir að sökkva þeim skammt undan landi og losna þannig undan þeim millj- ónakostnaði sem fylgir því að eyða skipunum. Stjómvöld leita nú leiða til lausnar þeim vanda sem er samfara hinum ónýtu fiskiskip- um og meðal þeirra hugmynda sem uppi eru er að taka upp „kirkjugarðsgjald" á skip sem standi undir kostnaði við að eyða þeim. Eigendur Þryms BA voru yfir- heyrðir í gær og fyrradag en eftir því sem DV kemst næst liggur ekki fyrir játning þeirra um að þeir hafi komið hinu 200 tonna stálskipi fyrir á hafsbotni í Tálknafirði. „Málið er í rannsókn," segir Jónas Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá Patreksflarðarlögreglu, í sam- tali við DV þar sem hann var við leit um borð í Hítará um miðjan dag í gær. DV hefur heimildir fyrir því að eigandi Þryms hafi aflað sér upp- lýsinga um kostnað við að skera skipið og eyöa þannig. -rt FR ÉTTAS KOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.