Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 10
10 MANUDAGUR 8. DESEMBER 1997 VW Golf CL 1800 '95, 5 d. ssk., ek. 42 þús. km, dökk- blár. Verð 1.050.000. VW Polo 1400 '96, 5 d„ 5 g„ ek. 29 þús. km, rauður. Verð 890.000. Renault 19 RN '95, 4 d„ 5 g„ ek. 60 þús. km, hvítur. Verð 840.000. Toyota Hiace 4x4 dísil '95, 5 d„ 5 g„ ek. 102 þús. km, dökkgrár. Verð 1.600.000. Nissan Terrano V6 '90,5 d„ ssk„ ek. 140 þús. km, blár. Verð 1.290.000. Toyota Hilux d.cap dísil '91 4 d„ 5 g„ ek. 142 þús. km, ljósblár. Verð 1.160.000. Borgartúni 26, ámar 561 7510 & 561 7511 Fréttir DV Sameiningarskriða sveitarfélaga: Hreppum fækkað um 41% - nú heyra 93 sveitarfélög sögunni til Á síðustu árum hafa geysOega mikl- ar breytingar orðið á sveitarfélagsmál- um. Frá árinu 1986 hefur hreppum fækkað úr 227 í 134 í lok þessa árs, en það er um 41% fækkun. Sjá má greini- lega af meðfylgjandi grafi hve mjög sveitarfélög hafa stækkað og þeim fækkað frá 1986. Langmest hefur þró- unin orðið á síðustu árum, sem dæmi má nefna að síðan í ársbyrjun 1995 hef- ur sveitarfélögum fækkað um 38. íbúar sveitarfélaganna sem samein- uð hafa verið síðan 1995 eru alls 127.145, en langstærstur hluti þeirra eru íbúar Reykjavíkur sem í sumar sameinuðust Kjalameshreppi. Ef sú sameining er undanskilin eru íbúar sveitarfélaga sem sameinuð hafa verið á tímabilinu 21.181 talsins. Fyrir sam- eininguna var að meðaltali 451 íbúi í hverju þessara sveitarfélaga, en eftir hana er meðalíbúafjöldinn kominn í 2118. Áframhald á sameiningu Útlit er fyrir að ekki verði látið hér staðar numið, því á næsta ári mun Skagafjarðarsýsla utan Akrahrepps 1997 Hólmavíkurhreppur 1987 L Broddaneshreppur f ______ ísafjarðarbær 1996 \ Eyjafjarðarsveit 1991 , /Óxarfjarðarhreppur 1994 1994 Reykholahreppur 1987 Dalabyggð 1994 Reykjavík 1997 Þórshafnarhreppur 1994 Hlíðarhr. Jökuldalshr. Tunguhr. 1997 Skríðdalshr. Vallahr. Egilsstaðir. IEiðahr. Hjaltastaðahr. / 1997 Snæfellsbær 1994 SeyðisfjarðarRaupstaður 1990 Neskaupstaður, Eskifjarðarkaupstaður, Reyðarfjarðarhreppur ' 1997 Djúpavogshreppur 1992 Austur-Skaftafellssýsla 1997 Reykjanesbær 1994 Ólfushreppur 1989 Grímsneshr. Grafnlngshr. Holta- og l"7 Landssveit 1993 Mýrdalshreppur Sameiningar 1986-1998 Skaftárhreppur 1990 - skástrikuö svæöi sýna mögulegar sameiningar ES9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rvk.is I UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna viðbyggingar við Melaskóla. Helstu magntölur: Girðing: 200 m Uppgröftur: 2.500 m' Br. á frárennslislögnum: 200 Fleygun: 300 m' Fylling: 300 m' Verkinu á að vera lokið 1. febrúar 1997. Útboðsgögn verða afhent frá þriöjudeginum 9. desember 1997, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Kl. 15.00 þriðjudaginn 18. desember 1997 á sama stað. bed 136/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Forskilja", fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, flutning og uppsetningu á þrýstikúti í þrýsti- flokki PN 25. Þrýstikúturinn er 1,8 m í þvermál og um 8,5 m langur, að mestu smíðaður úr svörtu stáli WStE 285, einangraður með steinull og klæddur álkápu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriöjudeginum 9. desember 1997, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Kl. 14.00 þriöjudaginn 6. janúar 1998 á sama stað. Hitaveita Rcykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoöunar á Nesjavöllum, þriðjudaginn 16. desember ki. 15.00. Mæting við stöövarhús Nesjavallavirkjunar. hvr 137/7 F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í timburhús á baklóð Landakotspítala. Innifalið í tilboði skal vera vinna við að fjarlægja húsið af lóðinni. Útboðsgögn verða afhent á skrfistofu vorri. Opnun tilboða: Kl. 11.00 miövikudaginn 17. desember 1997 á sama / stað. shr 138/7- F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftir- farandi verk: „Staðahverfi - 4. áfangi, gatnagerð og lagnir“. Helstu magntölur eru: 7.5 m götur 233 m 7,0 m götur 402 m 6.5 m götur 116 m 6,0 m götur 933 m Holræsi 2.537 m Brunnar 45 stk Púkk 6.070 m' Mulinn ofaníb. 7.530 m' Steinlögn 138 rrf Yerkinu skal lokið fyrir 1. september 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, frá þriðjudeginum 9. desember 1997 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: Kl 11.30 miðvikudaginn 17. desember 1997 á sama stað. gat 139/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í endur- málun á grunnskólum Reykjavíkur. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Kl. 14.00 miðvikudaginn 7. janúar 1998 á sama stað bed 140/7 a.m.k. verða kosið um sameiningu sex hreppa í Borgarfjarðarsýslu norðan Skarðsheiðar. Að auki er atkvæða- greiðsla um sameiningu í athugun á tveimur stöðum í Ámessýslu. Annars vegar hjá fjórum sveitarfélögum á Ár- borgarsvæði og hins vegar hjá 7 hrepp- um í uppsveitum sýslunnar. Ef af sam- einingu yrði á þessum þremur stöðum, sem samtals hafa 8.575 íbúa, myndi sveitarfélögum fækka um 14 í viðbót. Til viðbótar hefur veriö ákveðinn fræðslufundur allra sveitarfélaga nema tveggja í Suður- og Norður- Þing- eyjarsýslu um sameiningu sveitarfé- laga í sýslunum báðum. Þar verður kannaður vilji sveitarstjóma til að vinna áfram að sameiningu, t.d. með því að kjósa undirbúningshóp. Sameiningar til góöa „Það er stefha Sambands íslenskra sveitarfélaga að efla og styrkja sveitar- félögin meö þvi aö sameina þau. Þar sem stór sveitarfélög hljóta að vera bet- ur í stakk búin til að fást við aukin verkefni er sameining minni sveitarfé- laga oftast til góða,“ segir Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. „Helstu verkefni sem undanfarið hafa verið færð yfir til sveitarfélaganna gera minni sveitarfélögum eriitt fyrir að standast þær kröfur sem til þeirra em gerðar. Hér er ég að tala um yflrtöku þeirra á grunnskólakostnaði í ár og málefnum fatlaðra á næstu ámm ásamt sífellt auknari kröfúm til stjóm- sýslunnar í kjölfar t.d. upplýsingalaga og stjórnsýslulaga. Til viðbótar koma Þóröur Skúlason er hlynntur sam- einingu sveitarfélaga. auknar kröfúr íbúa um ýmsa þjónustu sem stærstu sveitarfelögin em farin að geta veitt.“ Enn fremur segir Þórður efast um að sameining ráði úrslitum í byggða- málum en telur þó að ekki sé útilokað að stærri og öflugri sveitarfélög eigi auðveldara með að halda í íbúana heldur en minni. „Það er þó alveg ljóst að Samband íslenskra sveitarfélaga vill alls ekki þvinga fólk til sameining- ar. Oft búa sveitarfélög við aðstæður, t.d. landfræðilegar, sem gera samein- ingu mjög erfíða. Þetta sést best á því að hvergi verður af sameiningu nema hún sé samþykkt í kosningum i hverfu sveitarfélagi fyrir sig.“ -KJA Stjórnskipuð nefnd fær ekki upplýsingar: Léleg vinnubrögð Erlendur Lámsson, forstöðumaður Vátryggingaeftirlitsins, mótmælir harðlega þeim orðum Hjálmars Jóns- sonar í DV að Vátryggingaeftirlitið taki þátt í þeim feluleik með trygginga- félögunum að neita stjómskipaðri nefnd um upplýsingar vegna slysa- bóta. „Fúllyrðingum Hjálmars Jónssonar í DV er hér með harðlega mótmælt. Það hefúr engum upplýsingum um bótagreiðslur verið haldið leyndum, gögnin em einfaldlega ekki til og myndi kosta mikla vinnu að afla þeirra. Stofnunin sér enga ástæðu til að láta þá vinnu fara fram, auk þess sem eftirlitið skilur ekki tilganginn með þeirri vinnu í þessu samhengi," segir m.a. í yfirlýsingu Erlendar Lár- ussonar vegna málsins. Þá segir í yfirlýsingunni að Hjálmar sé með „lævíslegu orðalagi stjómmála- mannsins" að gefa í skyn að samráð og leynimakk hafi átt sér stað. Ekki sé um samráð að ræða og Vátryggingaeft- irlitinu sé ekki kunnugt um hvaða álit Samband islenskra tryggingafélaga hafi látið frá sér fara í þessu máli. Erlendur gagnrýnir í athugasemd sinni starf nefndarinnar sem vinnur að endurskoðun skaðabótalaganna. „Vátryggingaeftirlitinu er það hulin ráðgáta hvemig nefnd sem hefur með höndum endurskoðun skaðabótalaga getur talið það skipta meginmáli um fyrirkomuiag þeirra laga í landinu hvemig tiltekinn fjöldi mála var áætl- aður í upphafi og hvemig þau hafa verið gerð upp af þeim sérfræðingum tryggingafélaganna sem hafa með höndum mat þeirra á hveijum tíma. Ekki verður séð hvaða gildi spár í lok 1995 um þessi tilteknu mál hafi..„“ seg- ir í athugasemd Erlendar. Erlendur gagnrýnir einnig hvemig löggjafmn hafi staðið að undirbúningi lagasetningar um þessi mál. „Það er mjög bagalegur sá hringlandaháttur og lélegu vinnu- brögð sem ráðið hafa ferðinni við und- irbúning lagasetningar á þessu mikil- væga sviði. Vonandi verður betur stað- ið að þeim breytingum sem í vændum kunna að vera nú á gildandi skaðabót- arlögum," segir i athugasemdinni. -rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.