Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 13
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 13 Fréttir Verslun á Akranesi er gríðarlega sterk. DV-mynd Daníel LATREÐ Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð 10 stærðir, 90 -.370 cm í*. Stálfótur fylgir ;* Ekkert barr að ryksuga <* Truflar ekki stofublómin Eldtraust s* Þarf ekki að vökva <* íslenskar leiðbeiningar ;* Traustur söluaðili r* Skynsamleg fjárfesting BANÐAIAG ÍSLENSKRA SKÁTA Akurnesingar versla DV, Akranesi: Nýverið gerði Gallup könnun fyrir Átak Akranes og Akranes- kaupstað þar sem kannaðar voru viðskiptavenjur Akurnesinga áður en Hvalfjarðargöng verða tekin í notkun. Eins könnun verður gerð aftur 1999 til að kanna hvort breyt- ing verður á viðskiptavenjum Ak- urnesinga með tilkomu ganganna. „Það kemur okkur ekki á óvart að verslun á Akranesi er afar góð. Það vissum við fyrir. Það kemur okkur á óvart að markaðshlutdeild einnar verslunar er mjög há. í Ijós kom að 96% Akumesinga kaupa matvörurnar í heimabyggð og 67% þeirra í Verslun Einars Ólafsson- ar. Það kemur ekki á óvart að 62% Akumesinga kaupa fót á Akranesi en 7% erlendis. Yfir 80% kaupa byggingavömr og heimilistæki í heima heimabyggð. Það sem einkennir verslun á Akranesi eru margar verslanir og tiltölulega gott vömval. Helsta ástæða þess að fólk kaupir til að mynda matvöru á Akranesi er verð- ið. Það þýðir að það er samkeppnis- hæft. Fólk hefur gott verðskyn og við höfum enga ástæðu til þess að draga niðurstöður könnunarinnar í efa. Við höfum heldur enga ástæðu til þess aö ætla að þetta breytist með tilkomu ganganna þó að fjarlægðin til Reykjavikur styttist um 60 kíló- metra. Kostnaðurinn minnkar ekki í hlutfalli við fjarlægð þannig að við búum enn við þá viðskiptahindmn sem er kostnaðurinn við að fara til og frá Reykjavík," sagði Bjöm S. Lámsson, markaðs- og ferðamála- fulltrúi, í samtali við DV. -DVÓ RAGNAR BJÖRNSSON ehf. Dalshrauni 6 • 220 Hafnarflrði Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740 Fimmtíuárí fararbroddi. Þekking og reynsla tvinnast saman í gæðaframleiðslu rúma og dýna frá Ragnari Bjömssyni. Þér líður vel í rúmi frá Ragnari Bjömssyni. Tóneyru heimsins nema gœöin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.