Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 25
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 33 DV Lagarfljót: Ormurinn enn í fel- DV, Egilsstöðum: „Það er úrskurður okkar að engin mynd sé óyggjandi af orminum. Við leituðum til Jóns Péturssonar dýralæknis sem hefur séð orminn og var hann okkur sammála. Engu að síður eru myndimar góðar og við munum verðlauna þrjár þær bestu að mati sýningar- gesta með 25.000, 15.000 og 10.000 krónum," sagði Helgi Halldórsson, bæjarstjóri á Eg- ilsstöðum. Hann opnaði sýningu á þeim 14 myndum sem bárust í keppnina um mynd af þeirri frægu skepnu Lagarfljótsorm- inum. Keppnin mun því standa áfram og hefur komið til álita að hækka upphæðina um helming, eða upp í eina milljón króna. -SB Fréttir Púlsinn á Selfossi DV, Selfossi: Rakarastofa Björns Inga Gísla- sonar á Selfossi hefur um langa tíð verið einn helsti punktur tilverunn- ar á Selfossi og þótt víðar væri leit- að. Bjössi rak, eins og hann er kall- aður, er áberandi í bæjarlífmu fyrir störf sín í íþróttahreyfingunni og i bæjarstjóm. Hann tók ungur við rakarastofu föður sins á Selfossi. Hann hefur rekið hana í litlu hús- næði þar til hann opnaði ásamt syni sínum Kjartani rúmgóða stofu í nýju húsi við aðalgötu bæjarins. „Fjölskyldan hefur þjónað Sunn- lendingum i nær 50 ár. Við höfum tekið púlsinn á lífinu á Suðurlandi og fáum fyrstir að frétta af viðburð- um sem skipta máli. Það hefur nýst mér ágætlega sem bæjarfulltrúi á Selfossi. Ég hef reynt að koma skoð- unum þeirra sem koma í stólinn inn á bæjarstjómarfundina ef ég tel að þær eigi erindi þangaö," sagði Björn. Rakarastofan er skemmtilega innréttuð, rúmgóð og hlýleg. -KE Hárskerarnir með eiginkonum í nýju stofunni. F.v. Hólmfríður Kjartansdóttir, Björn, Hildur Lúðvíksdóttir, starfsmaður, Kjartan og Ásdís Hrönn Viöarsdótt- ir. DV-mynd Kristján 0056 91 Hringdu í mig persónulegt samtal JON-Am ussssssss... JUN-AIR - þessar hljóðlátu! SKUTUVOGI 12H • SIMI 568-6544 Bragi Björgvinsson við plöntun á Víöilæk 23. nóvember. DV-mynd Sigrún Egilsstaöir: Milljón plöntur DV, Egilsstöðum: Haustplöntun hjá Héraðsskógum stóð út nómember þar sem jörð var frostlaus allan mánuðinn. Ekkert er því til fyrirstöðu að planta allan vet- urinn ef jörð er þið, sem ekki er þó hægt að reikna með. I haust hafa verið gróðursettar 324.000 plöntur en alls vom á sumr- inu settar niður 1100 þúsund plönt- ur. Mest var plantað af lerki, 680 þúsund, þá stafafura, 210 þúsund, greni, 55 þúsund, birki, 27 þúsund, ösp, 22 þúsund, og vörtubirki, 55 þúsund. -SB STJÖRNUKORT EFTIR GUNNLAUG GUÐMUNDSSON UPPLÝSINGAR í SÍMA 561-7777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.