Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 27
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997
35
I_________ir L Ls^ f CH.
Kvenhetja
Hetjur spennu- og hasarleikjanna
hafa yfirleitt veriö karlmenn. Svo er
þó ekki í nýjasta spennuieik Sega
sem kallast Enemy Zero. Hetja þessi
heitir Laura Lewis og stjórnar hún
herflokki sem á aö útrýma herská-
um geimverum sem hafa ráöist á
jöröina og íbúa hennar. Laura verö-
ur að reyna aö bjarga sjálfri sér,
hernum og öllum jaröarbúum meö
hyggjuviti sínu og klækjum. Leikur
þessi er sem stendur aðeins til fýr-
ir Sega Saturn-leikjatölvuna en PC-
útgáfa af honum er væntanleg í febr-
úar.
Kappakstur
GT Interactive hefur sent fra sér nýj-
an kappakstursleik sem kallast Bug
Riders. í þessum leik er hægt aö
velja um sex brautir. Mjög góö þrí-
víddargrafík er f leiknum og meðal
annars er hægt að fara fram úr
keppinautum meö því aö keyra yfir
þá og jafnvel undir. Einnig er hægt
aö nota vopn í kappakstursbarátt-
unni þannig aö allra bragöa er neytt
til aö komast í mark á tilsettum
tíma. Þessi leikur er bæöi til fýrir
Playstation og Windows 95.
Quake II kominn
Framhaldiö af hinum sívinsæla of-
beldisleik Quake er loksins komiö
f verslanir. Aödáendur leiksins, sem
eru fjölmargir um allan heim, hafa
beöið þessa framhalds meö mikilli
eftirvæntingu og loksins á laugar-
daginn kom hann í verslanir. Fram-
leiöendur hafa lítiö viljaö láta hafa
eftir sér um hvernig þessi leikur
veröur annaö en aö töluveröar end-
urbætur hafi verið gerðar á honum
frá sföustu útgáfu. Vonandi á þessi
leikur ekki eftir aö valda Quake-að-
dáendum vonbrigðum.
Flight Simulator enn efstur
Right Simulator frá Microsoft er enn
efstur þegar söluhæstu leikir októ-
bermánaöar eru kannaðir. Mun fleiri
* , mm
‘ VSj ÍfjJl/iJi'
Sega Rally Championship:
Keyrt um skóga,
borgir og eyðimerkur
mclar
nýir leikir eru hins vegar á listanum
nú en oft áöur. Meðal þeirra eru
Riverfrá Brpderbund (2), Jedi Knight:
Dark Forces (3), Lego Island (5),
Ultirma Online (9) og NHL Hockey
98 (10). Myst fellur um tvö sæti,
niður í það fjórða, en Command &
Conquer er hins vegar á hraöri upp-
leið. Minni hræringar eru f Macin-
tosh-leikjum. Þar er Civilization 2
enn efstur og gamlir kunningjar eins
og Quake, Duke Nukem og Myst
halda sínum hlut.
Hvaða leiki ber að forðast?
Samtökin NIMF, sem eru samtök
margmiölunar og fjölskyldu, hafa
greint nokkra leiki til að athuga hvort
óhætt sé aö gefa börnum leikina.
Meðal leikja sem ekki þóttu henta
fyrir börn voru Duke Nukem 3D fýr-
ir Sega Saturn; Doom 64, Mace:
The Dark Age og Turok: Dinosaur
Hunterfýrir Nintendo; Resident Evil
fýrir Playstation og Blood, Diablo,
Postal og Quake II fyrir PC-tölvur. At-
hygli vakti aö ekki þótti ráölegt fyr-
ir ung börn að leika Hercules-leik-
inn frá Disney Interactive vegna of-
beldis í honum og ótta sem hann
kynni aö vekja hjá þeim.
EBSil
Kappakstursleikir hafa lengi
verið vinsælir í tölvuleikjunum
hvort sem um er að ræða hefð-
bundna bíla eða Formula 1
kappakstursbíla. Sega hefur sent
frá sér leikinn Sega Rally Champ-
ionship fyrir PC-tölvur. Eins og
nafnið gefur til kynna er þama
um hefðbundið rallí að ræða þar
sem menn keyra um borgir, skóga
og eyðimerkur í kappakstri við
tímann og aðra bíla.
Aðstoðarökumaður og
árekstrar
Til að byrja með er hægt að æfa
sig á þeim þremur brautum sem
boðið er upp á í keppninni. Þær
eru miserfiðar og þegar í alvömna
er komið er byrjað á léttustu
brautinni og ef mönnum tekst að
komast í gegnum hana er farið í
næstu og þannig gengur það þang-
að til brautirnar eru kláraðar.
Hægt er að velja um fjórar teg-
undir bíla, tvo sjálfskipta og tvo
beinskipta. Aðstoðarökumaður er
með í för og hann segir til um ef
kröpp beygja er fram undan og
gefur til kynna ef verið er að gera
einhverja vitleysu. Einnig er hægt
að skipta um sjónarhorn eftir því
sem hentar mönnum.
Reynt er að gera allt sem best
úr garði til að gera stemninguna
sem líkasta venjulegri rallíkeppni.
Menn eru ræstir á hefðbundinn
hátt og áhorfendur em alveg ofan
í brautunum. Það kom jafnvel
fyrir undirritaðan að hann keyrði
yfir áhorfanda en það virtist ekki
hafa teljandi áhrif á keppnina!
Góð hönnun
Hönnuðum leiksins hefur tekist
mjög vel upp. Hljóðið er gott og er
einkar sannfærandi þegar að-
stoðarökumaðurinn hrópar aðvör-
unarorð eða þegar mönnum verð-
ur hreinlega á að rekast utan í
kletta eða annað sem fyrir verður.
Grafíkin er einnig mjög góð og allt
er gert til að skapa andrúmsloft
eins og í alvöru rallíkeppni.
Það sem ég hef helst út á þenn-
an leik að setja er að ekki er hægt
að velja úr nógu mörgum braut-
um. í þeim kappaksturleikjum
sem nú em að koma út tíðkast að
hægt sé að velja úr sex eða jafnvel
fleiri brautum þó að reyndar séu
þeir öðruvísi uppbyggðir heldur
en þessi. Þessi litla fjölbreytni get-
ur gert það að verkum að fólk fær
mun fyrr leið á leiknum en ella og
þá endar hann fljótt neðst í
tölvuleikj askúffunni.
Að öðru leyti hefur Sega tekist
vel til við framleiðslu leiksins og
er líklegt að margir aðdáendur
slíkra leikja muni skemmta sér
vel yfir þessum leik. Allavega
varð undirritaður nokkuð spennt-
ur. Einkunn: 8,0. -HI
Leiðarljós á Netið
Útgáfufyrirtækið Leiðarljós. ehf.
hefur opnað heimasíðu á Netinu.
Slóðin er: http://www.centrtun.
is/leidarljos.
Leiðarljós sérhæfir sig í að gefa
út efni um andleg málefni.
Meðal efnis eru bækur,
staðfestingarkort, Víkingakortin,
Reyklaus að eilífu kortin,
hugleiðslusnældur og ýmislegt
annað sem tengist þessum
málaflokki.
í framtíðinni er stefnt að þvi að
hægt verði að panta slíkar vörur
beint í gegnum Netið. -HI
«
f
#
Slakið á við hugljúfa og seiðmagnaða tónlist sem samin er
Friðriki Karlssyni gítarleikara. Friðrik hefur einnig samið leií
hverju lagi um hvernig best má nýta það til slökunar og huj
WM»
Far - Oskar Guðjónsson
Far er einstaklega góð djassplata með frábæmm hljóðfæraleikurum.
Þetta er fyrsta sólóplata Óskars Guðjónssonar, saxófónleikara Mezz
en með honum spila ekki ómerkari menn en Skúli Sverrison bassal
Matthías Hemstock trommuleikari og Hilmar Jensson gítarl
iviusik
pyiyNdÍR)
Austurstræti 22
Álfabakka í Mjódd
Reykjavíkurvegi 64, Hf.