Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Qupperneq 29
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ i ★1 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★$★ Vinsælasta jolagjofin til mangra ára „Lykill að Hótel Örk" £ Gisting, morgunverður og kvöldverður í eina eða fleiri nætur á einhverju Lykilhótelanna: Hótel Ualhöll, Þinguöllum Hótel Cabin, Reykjauík Salan er hafin á Lykilhótel Cabin í Borgartúni 32 Hótel firk, Hueragerði LYKIL HÓTEL Hótel Norðurland, Akureyri Jólaglögg og piparkökur boöi hótelsins ★ ★★★★★★★★★★ :★★★★★★★★★★★★★★★★★★ . ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★ - gæti komið í stað rafmagnstækja MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 Tölvunotendur \ þolinmóðari Fólk sem eyðir miklum tíma fyrir framan tölvuna sína er þol- inmóðara, frjálslyndara í skoðun- um og félagslega virkara en ann- að fólk. Þeir sem nota mikið tækni á borð við tölvupóst eða farsíma kjósa oftar til þings og :Tim Lucas vísindamaður, sem vinnur á rannsóknarstofunni í Los Alamos í Nýju-Mexíkó, segir að honum hafi tekist að gera hlut sem engum hafi tekist áður. Hann hefur nefnilega smíðað tæki sem beislar orku úr hljóði. Lucas spáir því að þetta tæki verði bráðum í alls kyns tækjum, allt frá heimilis- tækjum til stórvirkra vinnuvéla. Vísindamenn hafa lengi vitað að hljóð er samsett úr orkubylgjum. Hins vegar hefur orkan í þessum bylgjum verið talin gagnslaus hingað tii þar sem hún afskræmist í höggbylgjur þegar hljóðið verður mjög hátt. Þetta gerist til dæmis í hljómflutningstækjum. Lucas segist hafa við vinnu sína uppgötvað dálítið sem geri kleift að nýta orku úr hljóðbylgjum í meiri mæli en áður var talið mögulegt. Það er einfaldlega gert með því að senda hljóðbylgjur inn í tómarúm sem getúr verið margs konar i laginu. Þannig væri hægt að útrýma höggbylgjunum. „Þegar þetta er gert er hægt að bæta við orku, auka þrýsting og kraft eins mikið og maður vill,“ segir Lucas. „Þetta er ekki stórvægileg upp- götvun í nútímatækni. Hins vegar er allt í einu hægt að gera eitthvað sem ekki var hægt áður.“ Þetta tómarúm er það sem Lucas hefur nú búið til. Hann kall- ar uppfmningu sína RMS (Reson- ant Macrosonic Synthesis). Hann hefur reyndar notað hana áður sem rafal fyrir gasþrýstivélar. Nú er hann á þeirri skoðun að upp- finningin bjóði upp á mun meiri möguleika. Fyrirtækið sem hann vinnur hjá, Macrosonix, mun nú vinna að því að fjöldaframleiða slík tæki. eru almennt betur upplýstir en ? aðrir. Þetta kemur fram í könnun g sem birtist í desemberhefti tíma- ritsins Wired. Þar kemur einnig í ljós að fólk sem notar tölvur er 1 bjartsýnna en annað fólk og að- j. hyllist meira frjálsan markað. í þessari könnun kom einnig fram að nú eru 48% nettengdra Banda- ríkjamanna konur. Glæpamenn veiddir ínet Lögreglan fekk á þessu ári í til- § raunaskyni nýtt vopn í barátt- unni gegn glæpamönnum. Vopn þetta samanstendur af hefðbundn- um táragasvarpa og nælonneti sem er um 4 metrar í þvermál. Þegar lögreglan er að elta glæpa- j manninn þarf hún ekki lengur að grípa til byssunnar heldur tekur \ upp nýja vopnið. Netið opnast tæplega þrjá metra frá þeim sem j skýtur og getur síðan fiogið allt i að sex metra i viðbót áður en það 5 sveipast um fómarlambið. Net 1 þetta stöðvar glæpamanninn auð- i veldlega án þess að meiða hann : eða aðra. Þetta þykja tímamót að því leyti að nú eru óbreyttir borg- arar ekki lengur í lífshættu ef / löggan þarf að elta hættulegan glæpamann. Ifc s _j: * I_| | 'J£ÍJjJiJJ jjij ÍlSiJJijJJ ' Yellowstone-þjóðgarðurinn: Þúsund vísundar drepnir á ári Oitca úf hljóð- bylgjum beisluð Þau er meðal annars hægt að nota í ísskápa og loftræstikerfi og jafnvel stórvirkari tæki í verksmiðjum og þar sem verið er að byggja. Jafnvel er vonast til að þessi tækni geti komið í staðinn fyrir rafmagn sem nú er notað til að knýja flest tæki. -HI/CNN Dæmi um geymi sem hægt væri aö nota til að beisla orku úr hljóöbylgjum. Mynd frá CNN Vísundar hafa alltaf þótt sérstak- lega tilkomumikil dýr. Þess vegna hafa margir áhyggjur af því hvað er að verða um þessa þekktu skepnu. Veiðar á henni hafa aukist töluvert og nú eru menn famir að hafa áhyggjur af því hvernig vís- undinum mun reiða af. Þetta á einkum við um Yellow- stone þjóðgarðinn. Þar hafa nokkur þúsund vísundar aðsetur sitt og una glaðir við sitt, enda þjóðgarð- urinn friðaður. Veiðimenn hafa hins vegar vakandi auga með þeim vísundum sem verður það á að stíga fæti út fyrir þjóðgarðinn. Síð- astliðinn vetur voru 1082 vísundar drepnir vegna þess að grunur lék á að þeir gætu smitað nautgripi í Montana af riðuveiki. Þessi grunur hefur aldrei fengist staðfestur. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð hjá dýravemdunarsamtökum og umhverfisverndarsinnum. Einnig hafa ættbálkar indíána verið lítið hrifnir af þessum tilburðum veiði- manna. 10.000 manns hafa skrifað undir áskorun þess efnis að dráp- um á visundum verði hætt. Meðal annars hefur verið beðið um að karldýrin verði ekki skotin þar sem þau geti ekki borið riðu. Einnig er þess óskað að vísundar fái að vafra um land í almennings- eign þar sem engir nautgripir eru nálægt. Þessar tillögur hafa ekki fengið miklar undirtektir hjá náttúruráð- Mikil óánægja er í Bandaríkjunum vegna dráps á vísundum. inu í Montana. Þar segja menn að karldýr geti borið með sér riðu. Einnig gangi ekki upp að láta dýr- in ráfa um almenna landskika þar sem þeir séu tiltölulega litlir og þar að auki samsíða einkalandsvæði þar sem eru nautgripir. Indíánar ali vísunda Ný tillaga hefur komið fram um hvemig megi stemma stigu við drápum þessara dýra. í stuttu máli hljóðar hún þannig að í stað þess að vísundarnir séu drepnir strax verði þeir svæfðir og síða tekið sýni til að kanna hvort þeir séu með riðu. Ef svo er yrði þeim slátrað, annars myndu indíánaættbálkar hafa þá í sóttkví og síðan sleppa þeim og af- kvæmum þeirra aftur í þjóðgarðinn. Ólíklegt er þó að þessi tillaga Símamynd Reuter < komist í framkvæmd í vetur. Nátt- úruráðið segir að til þess að setja dýr í sóttkví verði að fá samþykki menntamálaráðuneytisins auk yfir- dýralæknis fylkisins. Slíkt tekur tima. Mönnum þykir það hins vegar ljóst að á meðan þessir hlutir breyt- ast ekki verða vísundar sem hætta sér út úr þjóðgarðinum drepnir áfram. -HI/ABCnews Sýndarveruleiki í íkveikjurannsóknum Eftir u.þ.b. ár munu rannsókn- armenn æfa sig í að fmna sönnun- argögn fyrir íkveikju með því að ganga sótsvarta ganga, fara inn í brunnin herbergi og tala við vitni, en sitja við tölvuna á með- an. Þetta eru undur sýndarveru- leikans sem á að komast eins ná- lægt því og hægt er aö hafa feng- ist við hlutina áður en maður ger- ir þá í fyrsta sinn. Talsmenn slökkviliðsyfirvalda segja að þetta mimi valda byltingu í rannsókn- um á íkveikjum. Hugbúnaðurinn sem á að gera þetta kleift verður væntanlega kominn fram á sjón- arsviðið í nóvember á næsta ári. Hljóðkerfi í bílinn Margir kannast við það vanda- mál að eiga erfitt með að heyra í farþega bílsins sem maður er að keyra. Nú er að koma sérstakt hljóðkerfi í bílinn sem á að gera mönnum mun auðveldara að yfir- gnæfa vélarhljóðið. Hljóðnemi er þá settur í loftið fyrir ofan hvern farþega og stafrænt hljóðkerfi dregur niður í bakgrunnshljóðun- um. Röddin er síðan mögnuð upp gegnum hljóðkerfi bílsins. Nokkr- ir bílaframleiðendur hafa litið á kerfið en engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort það verður fjöldaframleitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.