Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 31
DV MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997
ennmg
39
Góðar
víbrasjónir
Vissulega eiga
konur enn undir
högg að sækja á
ýmsum sviðum,
til dæmis í ýms-
um greinum tón-
listar. Þó veit ég
eina súper-
stjörnu í sígildri
tónlist sem hlotið
hefur frægð sína
út á það sem
hingað til hefur
ekki verið talið
tónlistarmönnum
sérstaklega til
framdráttar, kyn
sitt og fötlun. Hér
á ég við skoska
ásláttarhljóð-
færaleikarann
Evelyn Glennie,
sem hefur meðal
annars leikið
með Sinfóníu-
hljómsveit ís-
lands. Ég ætla
ekki að horfa
framhjá því að
hún er snillingur
á sínu sviði, en
ég velti fyrir mér
hvort hún væri
eins sýnileg og
hún er - og að
verðleikum
væri hún ekki
bæði glæsileg
kona og heymar-
laus Evelyn Glennie.
Fáa hljóðfæraleikara af karlkyni
hef ég séð með ámóta útgeislun og
þessa hárprúöu konu þar sem hún
dansar á milli ásláttarhljóðfæra af
ýmsu tagi eins og hofgyðja I algleym-
isvímu; þar eru ketilbmnbur, málm
pípur, marimbur, sneriltrommur
indverskar töblur, bjöllur, bongót
rommur, semball, „high-hat“, steðji
bassatrommur, allt sem nööium tjáir
að nefha, auk heimasmíðaðra hljóð
færa sem ég kann engin deiii á,
Hljóðin allt um kring skynjar hún
fremur en heyrir, tekur inn á sig
hrynjandina og svarar henni í sama
dúr, eða með annars konar takti,
blæbrigðum eða áherslum, eins og
hendi væri veifaö.
ÖU helstu tónskáld Breta hafa
samið verk fyrir Ev-
elyn Glennie, margir
sjónvarpsþættir hafa
verið gerðir um
hana eða með þátt-
töku hennar og hálf-
fertug hefúr hún gef-
ið út sjáifsævisögu sína, sem nefnist
„Good Vibrations". Japanir hafa
tekið hana sérstaklega upp á arma
sér, og til að gleðja þá gaf hún ný-
lega út geisladiskinn Wind in the
Bamboo Grove með verkrnn sem
japönsk tónskáld hafa samið fyrir
áslátt hennar, þ.á m. Keiko Abe,
Akira Yutama, Takayoshi Yoshioka
og Minoru Miki. Glennie leikur hér
eingöngu á marimbu en nýtur
stuðnings trommuleikara,
flautuleikara, klarínettleikara og
bassaleikara.
Þeir sem hafa komið sér upp fast-
mótuðum hugmyndum um það
hvernig japönsk tónlist eigi að
hljóma, verða sjálfsagt undrandi
yfir fjölbreytileikanum á þessum
diski. í rauninni fer hér minna fyr-
ir „vindblæ í bambuslundi" en ætla
mætti en þeim mun meir fyrir al-
Hljómplötur
Aðalstelnn Ingólfsson
þjóðlegri straumum, ný-rókókótökt-
um, Debussy, jafnvel Dixielandi. En
það sem máli skiptir er túlkun Ev-
elyn Glennie á þessari tónlist, ofur-
næm og innlifuð.
Pottar, pönnur og
keðjur
Evelyn Glennie var einnig að gefa
út disk sem er okkur íslendingxun
nákominn, því á honum er eitt verk
eftir „vores egen“ Áskel Másson
(sem kallaður er „Masson" í bæk-
lingi, eins og franski súrrealistinn).
Diskurinn nefnist einfaldlega
Drumming og er alveg bráðsmit-
andi samsetningur. Glennie fer á
kostum, spilar sölsu
á ýmislegt til-
fallandi drasl, söngl-
ar og trommar
negraryþma úr
Karíbahafi, skapar
kínverska stemn-
ingu með áslætti á sembal, leikur á
afríska potta og pönnur, keðjur og
viðarbúta, fyrir utan heföbundin
ásláttarhljóðfæri (eins og sneril-
trommur í verki Áskels, Prim). Á
köflum hljómar Glennie eins og heil
ásláttarsveit.
Það er einmitt leikgleði listakon-
unnar sem heillar áheyrandann upp
úr skónum og dregur hann fram á
dansgólfið heima hjá sér. Þeir sem
búa með „remix-óðum“ unglingi
ættu að gauka að honum Drumm-
ing, til að sýna honum hvernig al-
vöru tónlistarfólk gerir sér mat úr
takti.
Evelyn Glennie: Wind in the Bam-
boo Grove. BMG 09026
Evelyn Glennie: Drumming. BMG
09027
Umboð á íslandi: JAPIS
Barna-moonboots
hlý og góð
jólagjöf
°g
svart lakk, silfur
St. 10-34
Verð 2.290 - 2.790
smáskór
í bláu húsi við Fákafen Sími 568 3919
<&) TOYOTA
10.00
með hverjum seldum bfl
- það munar um minna!
komd
Toyota Hilux double cab
Toyota 4runner
Árg. 1992 - Ekinn 48.000 - Vél 3000 ssk.
|Fast númer PN-601 - Lítur dðkkgrænn
Kr. 1.690.000
Volkswagen Golf stw
Árg. 1995 - Ekinn 79.000 - Vél 1400 5 q.
|Fast númer RS-946 - Litur vínrauður
Kr. 1.050.000
Ford Explorer
Árg. 1991 - Ekinn 60.000 - Vél 4000 ssk.
| Fast númer DP-535 - Litur rauður
iFast númer LM -043 - Litur dökkarænn
Kr. 1.550.000 |
Toyota Carina E
Ám. 1997 - Ekinn 5000 - Vél 2000_
I Fast númer YR-774 - Litur sæarænn
Kr. 1.790.000
í-
Daihatsu Charade
Ám. 1994 - Ekinn 70.000 - Vél 1300 ssk.
iFast númer LH-282 - Litur grár
Kr. 730.000
Árg. 1994 - Ekinn 39.000 - Vél 1300 5 q.
iFast númer DI-908 - Litur vínrauður
Kr. 290.000
Toyota Corolla h/b
Árg-1997 - Ekinn 16.000 - Vél 1300 5 g.
I Fast númer RR-873 - Utur silfurgrár
kr. 1.250.000
Kr. 940.000
Toyota Carina E
Ám-1995 - Ekinn 47.000 - Vél 2000 ssk.
iFast númer LM-358 - Lltur vínrauður
Kr. 1.430.000
Toyota Landcruiser LX
Árg. 1998 - Ekinn 3000 - Vél 3000 5 g.
I Fast númer ED-879 - Litur vínrauður
Kr. 3.050.000
Mitsubishi Galant
Arg. 1989 - Ekinn 136.000 - Vél 2000 ssk.
| Fast númer JL-739 - Litur blár
Kr. 680.000
Subaru Legacy
Árg. 1990 - Ekinn 97.000 - Vél 1800 5 g.
[ Fast númer UR-920 - Litur drappaður
Kr. 790.000
Opel Vectra
Árg. 1990 - Ekinn 89.000 - Vél 2000 ssk.
I Fast númer LR-167 - Litur liósblár
Kr. 690.000
Toyota Corolla sedan
Árg, 1996 - Ekinn 37.000 - Vél 1300 5 g.
iFast númer YK-854 - Uturhvitur
Kr. 1.120.000
Hyundai Accent
I Fast númer FB -100- Liturrauður
Kr. 950.000
Hyundai Accent
Árg. 1996 - Ekinn 25.000 - Vél 1500 5 g.
I Fast númer BU-550 - Litur hvítur
Kr. 840.000
Ám. 1994 - Ekinn 52.000 - Vél 1600 5 g.
I Fast númer UF-416 - Liturrauður ~
Kr. 840.000
Toyota Corolla touring 4wd
Árg-1997 - Ekinn 21.000 - Vél 1800 5 g.
I Fast númer PD-260 - Litur kónqablár
Kr. 1.680.000
Toyota Corolla stw
Árg. 1995 - Ekinn 95.000 - Vél 1300 5 g.
lFastnúmerPA-382- Liturhvítur
—
Nissan Sunny 4x4
Arg. 1996 - Ekinn 52.000 - Vél 1600 5cT
I Fast númer RV-092 - Litur qrár
nwr* f,fiO
TOYOTA
sími 563 4450