Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997
43
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökura þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Accent ‘96,
Ifercel ‘84-’88, Favorit, Sunny ‘87, ‘92,
S-10, Swift ‘86, 205 ‘86. Kaupum bíla.
Opið 9-18.30, lau. 10-16.________________
Eigum til vatnskassa i allar geröir bila.
Sfiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Erum aö rifa: Toyota Corolla “90,
Charade ‘88-’92, Honda CRX ‘91,
Prelude ‘85, Aries ‘84-’88, Uno ‘93,
Favorit ‘92.3 mánaða ábyrgð.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099
og 894 3765. Varahlutir í flestar gerðir
bifreiða. Kaupum nýlega tjónbfla.
Opið kl. 9-19.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bíla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl, 9-18. S. 565 2012, 565 4816._______
Sérpöntunarþjónusta.
Varahlutir í Benz, BMW, Jaguar og
aðra evrópska bíla.
Upplýsingar í síma 552 3055.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020.
Odýrir vatnskassar í flestar gerðir
biff eiða og millikælar.
Isskápar, 85 cm hár og 117 cm, á 8 þ.
hvor, Pontiac Fiero 785. Er að rífa
Subaru 1800 ‘85, Tfercel ‘84, 2 dyra,
Mazda 626 ‘82, ódýrt. S. 896 8568.
Vantar tölvu úr Nissan Primera SLX
2,0 ‘91 eða ‘92 módel. Uppl. í
síma 481 1509.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna f bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, biffeiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
• Desembertilboð.
25% afsláttur af vinnu í smur- og
pústþjónustu. E.R.-þjónustan,
Kleppsmýrarvegi, sími 588 4666.
Vinnuvélar
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í allar gerðir
vökvafleyga.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Vélsleðamenn. Félagsfundur LÍV -
Reykjavík verður haldinn miðviku-
daginn 10. des. kl. 20 í Lundey, Hótel
Esju. Oddur Sigurðsson jöklafræðing-
ur flytur erindi. Jólaveitingar í boði
félagsins. Stjómin.
Vömbílar
• Scania P113H 360 ‘94,3 drifa, m/palli.
• Scania R113H 360 ‘93,4 öxla, 2 drifa.
• Scania R143E 420 ‘95, 4 öxla, 2 drifa.
• Scania R143M 500, árg. ‘93, 2ja drifa,
á loftpúðum, dráttarbfll, straumliner
toppliner.
• Scania R143M 400 ‘89, 10 hjóla, á
loftp., selst á grind eða m/kælikassa.
• Scania P142M, árg. ‘87, 6 eða 10
hjóla, á loftpúðum, selst á grind eða
með kælikassa.
• Scania P113H 360, árg. ‘92, með
ffamdrifi og búkka, loftpúðar aftan
og á búkka, kojuhús, selst á grind,
m/palli eða kælikassa.
• Scania P93M, árg. ‘90, kojuhús, 280
hö., með kælikassa eða á grind, loft-
púðar aftan, parabel framan.
• Scania RU3H, árg. ‘90 parabel-fjaðr-
ir, toppliner, selst á grind.
• MAN 27-422, árg. ‘94, 2ja drifa, drátt-
arbíll á loftpúðum.
• MAN 33-502, árg. ‘93, 2ja drifa, drátt-
arbfll á loftpúðum.
• MAN 26-502, árg. ‘93, 2ja drifa, lang-
ur, á grind, á loftpúðum.
• MAN 26-372, árg. ‘91-’93, 3ja drifa,
með eða án palla.
• MAN 35-372, árg. ‘92, 4 öxla, 3ja
drifa, með palli.
• MAN 37-462 ‘94,4 drifa, með palli.
• MAN 19-372, árg. “92, 4x4, á grind
m/palli eða krókheisi.
• M. Benz 2650 S, árg. ‘93, 2ja drifa,
m/kojuhúsi, dráttarbfll, loftpúðar aft-
an, parabel framan.
• M. Benz 2638, árg. ‘90-’92, 3ja drifa,
m/pöllum.
• M. Benz 2648, árg. ‘91, 2ja drifa,
ekinn aðeins 70 þús. km, m/kojuhúsi.
• M. Benz 18-31, árg. ‘93, 6 hjóla, á
grind eða með palli + kassa.
• M. Benz 209, árg. ‘82, með 11 m
mannskapslyftu.
• Volvo F12, árg. ‘93, allur á loftpúð-
um, m/gámagrind.
• Volvo FL 611, árg. ‘92 og ‘95, með
palli og krana.
2 stk. Volvo F12, árg. ‘82, 2ja drifa og
búkkabfll, m/stól og palli.
Ásamt mörgum öðrum bflum og
vinnutækjum hér heima og erlendis.
AB-bílar ehf., löggild bflasala,
sími 565 5333.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
afsláttur
af annarri auglýsingunni,
oHt milfl hitrifo'
Smáauglýsingar
550 5000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Islandsbílar auglýsa:
Nú er hagstætt að kaupa vörubfl eða
vagn hjá okkur fyrir áramótin.
Eigum á lager 15 stk. vöru- og dráttar-
bfla, á verði ffá 500 þús. til 5 millj.,
auk vsk. Scania, Volvo, M. Benz,
MAN, 6 hjóla, 10 hjóla, 12 hjóla, stell-
ara, búkkabfla, 3ja drifa, ffambyggða,
einf. hús, kojuhús, húddara o.fl.
Eigum einnig á lager 15 vagna.
Flatvagna, gámagrindur, malarvagna,
lokaða vagna, beislisvagna o.fl. Verð
og Igör við flestra hæfi. Scania-stell,
6x4, 2 stk., annað á loftfj.(143), hitt
með 2 blaðfj.(142). Erum með bfla og
vagna sem má greiða að hl. m/vinnu
sem getur fylgt. Vinsamlega hringið
eða lítið inn eftir ffekari uppl. Aðstoð-
um v/fjármögnun. AUtaf heitt á könn-
unni og meðlæti. Löggild bílasala.
íslandsbflar, Eldshöfða 21, Reykjavík,
s. 587 2100, og Jóhann, s. 894 6000.
AB-bílar auglýsa. Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Löggild bflasala.
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjmWr, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
• Alternatorar og startarar f vörubíla,
rútur o.fl. M. Benz, MAN, Scania,
Volvo o.fl. Org. vara á fráb. verði.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Scania-eigendur, Scania-eigendur,
Volvo-pigendur! Varahlutir á lager.
G.T. Oskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53, Kópávogi, s. 554 5768 og 899 6500.
Til sölu Scania 111 ‘78, ffambyggður,
og til leigu 12 m flatur festivagn. Uppl.
í síma 565 0371, 852 5721 og 892 5721.
HÓSNADI
Atrínnuhúsnæði
Parft þú aö fjárfesta í fasteign fyrir ára-
mót? Við höfum til sölu liflar einingar
atvinnuhúsnæðis 4,2-6,2 milljónir sem
þó geta gefið meiri arð en hefðbundið
húsnæði. Hagstætt verð ef samið er
strax. Upplýsingar veitir Sigrún,
Húsakaup, fasteignasala, s. 568 2800.
Til sölu skrifstofuhæð í risi í nýlegu
húsi, stærð 166,6 m2, á besta stað í
Síðumúla, hæðin er óffágengin að
innan ,en býður upp á mikla mögu-
leika. Áhv. er gott lán til 25 ára. Gott
verð. S. 897 0062 og 566 7293.
Atvinnuhúsnæöl sem hentar undir
léttan iðnað (verkstæði) og aðskild
íbúðaraðst. óskast til leigu á höfuð-
borgarsv. Margt kemur til greina.
Verðhugm. 50.000 á mán. S. 897 5043.
Til leigu 250 m2 skrifsthúsn. viö Lauga-
veg, um er að ræða opið rými sem er
nýstandsett á vandaðan og glæsilegan
hátt. Lyfta er í húsinu og góð bíla-
stæði á baklóð. S. 893 4592 og 896 3060.
lönaöarfyrirtæki óskar eftir húsnæöi
með innkeyrsludyrum, 100-300 m2,
má vera hluti af stærra húsnæði. Uppl.
í síma 896 9747 og 896 9791.
Laust strax! Til leigu gott verslunar-
húsnæði í Skeifunni yfir jól og ára-
mót, hentugt f/jólamarkað o.fl. Uppl.
geftu- Anna hjá Iselco í s. 568 6466.
Fasteignir
jbúö óskast keypt á höfuðborgarsvæð-
inu á góðum kjörum eða með yfirtöku
lána. Má þarfnast töluverðra
lagfæringa. S. 565 4070 og 896 1848.
[§] Geymsluhúsnæði
Bilskúr óskast á leigu á höfuðborgar-
svæðinu, notast aðems sem geymsla.
Lítill og snyrtilegur umgangur. Sann-
gjöm leiga greiðist fyrir fram. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 21094.
Bílskúr óskast til leigu í Hamrahverfinu
í Grafarvogi eða í næsta nágrenni.
Upplýsingar í síma 567 5581.
S Húsnæðiíboði
Til leigu björt og skemmtileg 55 fm,
2 herb. íbúð á 1. hæð í miðbæ Kópav.
Bflastæði á malbikaðri lóð, stutt í
flestar þjónustumiðstöðvar, suður-
svalir og skemmtileg baklóð. Laus
strax, engin fyrirframgr. Algjör reglu-
semi áskilin. S. 554 1238 og 564 1165.
Herb. til leigu - svæöi 112, Rvík. Gott
og vel búið herb. m/húsg., sjónvarpi,
þvottavél, Stöð 2, Sýn og videoi. Eld-
hús m/öllum búnaði. Snyrti- og baðað-
staða. Sími. Innif. í leigu: hiti, rafm.
og hússj. 2 mán. fyrirff. S. 898 3000.
Geymum búslóðir lengri eða skemmri
tíma. Búslóðinni er raðað á bretti og
plastfilmu vafið utanum. Enginn um-
gangur er leyfður um svæðið.
Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074.
Herbergi til leigu í miöborg
Reykjavíkur. Aðgangur að baði,
þvottahúsi og eldunaraðstöðu.
Upplýsingar í síma 551 7138.__________
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máhð leyst! (66,50).
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
g Húsnæðióskast
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Viö erum tveir reglusamir og bráðvant-
ar stóra 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í
Rvík ffá og með næstu mánaðamótum.
Uppl. í síma 551 4351 eða 842 0263.
3ja herb. íbúð óskast í Kópavogi og
emnig 2-3ja herb. íbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 554 5319
e.kl. 19, Bjöm.
51 árs gömul kona, sem á íbúð úti á
landi, er nýflutt í bæinn, ógkar eftir
lítilli, snoturri íbúð í Árbæjarhverfi.
Upplýsirigar í síma 567 4504 á kvöldin.
Frá 1/1 ‘98 er til leigu mjög góö einstakl-
ingsíbúð m/svefnkrók í Vallarási.
28 þ. á mán. Langtímal. Svör sendist
DV, merkt „Vallarás- 8111” f/15. des.
Húsnæöismiðlun stúdenta.
Oskum eftir herbergjum ,og íbúðum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í sfma 562 1080.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máhð Ieyst!(66,50).__
Skólafólk utan af landi óskar eftir 3ja
herb. íbúð, helst í Breiðh., frá 1. jan.
Róleg, reglusöm, reykjum ekki né
drekkum. S. 553 1332/557 4777 e.kl, 18.
Par auglýsir eftir 2ja—3ja herb. fbúö í
Reykjavík með langtímaleigu í huga.
Uppl. í síma 899 3529,466 3329.______
Ungt par, reglusamt og reyklaust, óskar
eftir íbúð miðsvæðis. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 5644.
íbúö óskast til leigu, helst í Hafnarfirði
eða Reykjavík, fyrir ca 25-32 þús. á
mán. Uppl. í síma 555 4933.
Sumarbústaðir
Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta
verðið ffá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík.,
Borgartúni 25-27, S. 896 5080/892 7858.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Hefur þú áhuga á sölustarfi?
Heillar sölustarfið þig en vegna
reynsluleysis hefur þú ekki þorað að
prófa. Við leitum að fólki sem hefur
áhuga og vilja tfl að vinna við
skemmtilegt sölustarf. Þú þarft ekki
að hafa reynslu af sölustörfum þar sem
við þjálfúm þig og gerum að sérfræð-
ingi á þessu sviði. Viðkomandi verður
að geta byijað strax og hafa bfl til
umráða. Pantaðu viðtal hjá Dagmar
í síma 565 5965.
Góöir tekjumöguleikar - Nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur,
naglastyrking, nagnaglameðferð,
naglaskraut, naglaskartgripir, nagla-
lökkun o.fl., Kennari er Kolbrún B.
Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.____________
Aukapeningur fyrir iólin. Viltu vinna í
þægindum heima hjá þér og fá góð
laun fyrir. Okkur vantar sölufólk til
starfa í öllum landshomum Reynsla
af sölustörfúm æskileg, S. 581 2800.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Þvottahús. Starfsstúlka óskast strax.
Reglusemi og stundvísi áskilin.
Vinnutími frá 7.30-15.30. Allar nánari
uppl. veitir Helga, Grýta - Hrað-
hreinsun, Borgartúni 27.
Óflugt málmiönaöarfyrirtæki með góða
vinnuaðstöðu óskar eftir að ráða
jámiðnaðarmenn og lagtæka menn til
framtíðarstarfa. Mikil vinna fram
undan. Uppl. í síma 897 1534.___________
Bónusvídeó auglýsir eftir starfsfólki í
fullt starf í afgreiðslu á myndbanda-
leigu, ekki yngra en 20 ára. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21259.
Gott ræstingarfyrirtæki. Getum bætt við
okkur hressu starfsfólki, eldra en 22ja
ára, til daglegra ræstingastarfa. Svör
sendist DV, merkt „HIutastörf-8103.
Hafnarfjöröur.
Starfskraftur óskast í bakarí í
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
555 0480.______________________________
Starfskraftur óskast í söluturn í mið-
bænum, ekki yngri en 20 ára.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tflvnr. 21224._________________________
Starfskraftur óskast við þrif í hús-
gagnaverslun. Um er að ræða hálft
starf fyrir hádegi. Svör sendist DV
fyrir 12. des. ‘97, merkt „Þrif 8113.
Vantar bílstjóra í vinnu í hlutastarf kvöld
og helgar. Góð vinna í boði fyrir gott
fólk. Uppl. á staðnum, mflli kl. 13 og
17. Pizza Pasta, Hlíðasmára 8, Kóp.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusi'minn leysir málið! (66,50),____
Hár. Fagmaiineskja óskast sem fyrst.
Hár í höndum, Veltusundi 1,
s. 5514908.____________________________
Vanan starfsmann vantar í sveit að
vinna við kýr og hesta. Upplýsingar
í síma 486 8918 á kvöldin._____________
Óska eftir duglegu og rösku fólki á öllum
aldri í skemmtilegt og gefandi starf.
Upplýsingar í síma 557 1842.___________
Óskum eftir einstaklingi til aö vinna viö
síma frá kl. 19 til 22. Ekki símsala.
Uppl. í síma 555 0350._________________
fe Atvinna óskast
Hluta- og jólastarfamiölun stúdenta.
Oskum eftir störfum á skrá.
Mikfl eftirspum.
Skifstofa Stúdentaráðs, simi 562 1080.
Ungan mann meö bil tii umráöa
vantar vinnu virka daga um jólin.
Upplýsingar í síma 568 8894.
Egill VHhjálmssoit ehl.
BÍLAINIMFLUTNINGUR
Smlðjuvegl 1
•S 564-5000
Cherokee Laredo ‘98 grár, Nýr,
óekinn. Verö 3.800 þús.
Grand Cherokee Limited ‘93 blár, ek.
Suzuki Sidekick Sport ‘97, rauöur, ek.
20 þús. km. Verö 2.100 þús.
Suzuki Sidekick JX ‘94, rauður, ek.
44 þús. km. Verö 1.450 þús.
Einnig Sidekick JXL ‘93, hvitur, Verö
1.300 þús. Suzuki Sidekick JXL ‘92,
hvítur. Verö 1.150 þús. Suzuki
Sidekick JXL ‘91, grár. Verö 980 þús.
Visa/Euro- raðgreiðslur
Toyota double-cab ‘91, rauöur, ek.
158 þús. km. m/nýupptekinni vél.
Verö 1.100 þús.
® 564-5000