Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Page 41
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 49 Myndasögur Leikhús Tilkynningar LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00. GALDRAKARLINN í OZ eftir Frank Baum/John Kane. Ld. 13/12, örfá sæti, sud. 14/12, uppselt, id. 27/12, örfá sæti, sd. 28/12, örfá sæti. GJAFAKORTIN ERU KOMIN! STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.30. AUGUN l*ÍN BLÁ Tónlist og textar Jonasar og Jóns Múla. Ld. 13/12, uppselt, sud. 14/12, föd. 19/12. Aóeins þessar sýningar. Kortagestir ath. valmiöar gilda. HÖFUDPAURAR SÝNA Á STÓRA SVIÐI: HÁR OG HITT eftir Paul Portner. Sýningar í janúar. Nánar auglýst síöar. NÓTT OG DAGUR SÝNIR Á LITLA SVIÐI KL. 20.30: GALLERÍ NJÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 9/1, Id. 10/1. Miöasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram að sýningu syningardaga. Símapaníanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Borgarleikhúsið ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviöiö kl. 20: HAMLET William Shakespeare. Frumsýning á annan í jólum 26/12, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 27/12, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 28/12, nokkur sæti laus, 4. sýn. sud. 4/1, nokkur sætl laus. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grfmsdóttur. Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigríöur M. Guömundsdóttir. Pd. 30/12, ld.3/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 2/1, laus sæti. Sýnt f Loftkastalanum kl. 20. LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Ld.3/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 8/12. BÓKALESTUR Á AÐVENTU Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miövikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Viðurkenning Á alþjóðlegum degi fatlaðra þann 3. desember veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu einu fyrirtæki sem að mati sérstakrar dómnefndar hefur skarað á ein- hvern hátt fram úr í atvinnustefnu gagnvart fótluðu fólki. Fimm fyrir- tæki hlutu tilnefningu að þessu sinni en þau eru: íspan í Kópavogi, Leikskóladeild Akureyrarbæjar, Sjúkrahúsið á Egilsstöðum, ísafjarð- arbær og Hrafnista í Reykjavík. Niðurstaða dómnefndar var sú að veita Hrafnistu í Reykjavík viður- kenningu samtakanna í ár. Jólafundur Jólafundur Kvenfélags Óháða safnaðarins verður haldinn þri. 9. des. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Mætt verð- < ur m/hatta, jólapakkaskipti, upp- lestur og happdrætti. Jólabjór frá Víking Ölgerð Hinn margrómaði Jólabjór frá Víking Ölgerð er nú á boðstólum í verslunum ÁTVR og á veitingastöð- um um land allt. Jólabjórinn kom fyrst á markað árið 1990 og undan- farin ár hefur hann verið með sölu- hæstu bjórtegundum í desember. Jólakort Vinafélag Blindrabókasafns Is- lands gefúr að venju út jólakort til styrktar starfsemi safnsins. í ár prýðir kortið mjög falleg mynd eftir Úlf Ragnarsson. Hún heitir Von * jarðar og hefur Úlfur gefið félaginu hana. Kortin eru til sölu í verslun- inni Auganu í Kringlunni og Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Innbrotsþjófar fara á kreik í myrkrinu^ oft brjóta þeir rúður ! Armorcoat filman er þykk og gerir glerið 300% sterkara. Þótt glerið brotni heldur filman því saman og glugganum lokuðum. Mörg stórfyrirtæki, tölvufyrirtæki, verslanir og heimili hafa notfært sér þessa ódýru lausn með góðum árangri. Tryggingafélög mæla með Armorcoat filmunni. Filman tekur 95% af UVH-geislum og upplitun nánast hverfur, sólarhilti minnkar, filman hefur brunavarnarstuðul F-15. Einangrar gegn hita og kulda. Við setjum filmuna í hús og bíla. Armorcoat-umboðið hjá Skemmtilegt hf. \Krókhálsi 3, sími 567 4727/ GhiiIci u* a Stong Tryggvajjjrtú 2: 2 - sími 551 1556 - fax 562 2440 08.des. DÚNDURFRÉTTIR 12.des. 8 VILLT 09.des. RICHARD SCOBIE 13.des. 8VILLT ÁSAMT HLJÓMSVEIT 14.des. HELGI BJÖRNS ÁSAMT lO.des. MILLERTIME SÓLDÖGG HLJÓMSVEIT OG ll.des. MILLERTIME SÓLDÖGG ÓVÆNTIR GESTIR SMIRNOFF http://www.purethrill.com/.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.