Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Qupperneq 42
50 MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997 Afmæli Haukur Hersir Magnússon j Haukur Hersir Magnússon, fyrrv. verkstjóri, Efstaleiti 71, Keflavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Haukur fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann fór fjórtán ára til sjós og var sjö vertíðir, nánast eingöngu á aflabátnum Guðfinni KE 132 auk þess sem hann starfaði i landi fyrir sömu útgerð. Haukur tók meirabifreiðapróf 1947 og hóf þá leigubílaakstur í Keflavík. Hann var einn af stofnend- um Aðalstöðvarinnar 1948 og var stjórnarformaður hennar í tuttugu og sex ár. Þá var hann stöðvarstjóri Aðalstöðvarinnar 1953-73. Haukur hóf síðan störf hjá íslenskum aðalverk- tökum á Keflavíkurflug- velli og var verkstjóri þar 1974-97 er hann hætti störfum fyrir aldurs sak- ir. Haukur var einn af stofnendum Golfklúbbs Suðurnesja 1964, sat í Haukur Hersir Magnússon. stjórn klúbbsins um ára- bU og var formaöur hans í þijú ár. Haukur æfði knattspyrnu með UMFK og keppti sem markmaður með aðalliði ungmennafélagsins í sjö sumur. Þá tefldi hann töluvert á skákmótum og var skákmeistari Suður- nesja 1946. Fjölskylda Haukur kvæntist 31.12. 1953 Þorgerði Þorbjörns- dóttur, f. í Höfnum 8.2. 1930, húsmóður og fyrrv. kaffiráðs- konu. Hún er dóttir Þorbjöms Bene- diktssonar, útgerðarmanns, skip- stjóra og vélstjóra í Kirkjubóli í Höfnum, og k.h., Magneu Friðriks- dóttur húsmóður. Böm Hauks og Þorgerðar eru Guðríður Hauksdóttir, f. 9.11. 1949, markaði í Leifsstöð og á hún tvo syni; Vilborg Þórunn Hauksdóttir, f. 21.6. 1953, lögfræðingur og sendi- ráðunautur í Brússel, gift Borgþór Amgrímssyni kennara og eiga þau einn son; Magnús Hersir Hauksson, f. 21.11. 1964, vélvirki og plötusmið- ur hjá Marel í Reykjavík, búsettur í Vogum á Vatnsleysuströnd, kvænt- ur Önnu Hlöðversdóttur og eiga þau þrjár dætur. Bróðir Hauks var Haraldur Krist- inn Magnússon, f. 11.8.1914, d. 26.12. 1985, rafvirki og verkstjóri í Kefla- vík, var kvæntur Sigrúnu Ingólfs- dóttur og eignuðust þau þrjú börn. Foreldrar Hauks voru Páll Magn- ús Pálsson, f. 16.11. 1891, fórst með mb. Huldu 21.1. 1932, skipstjóri og útgerðarmaður í Keflavík, og k.h., Guðríður Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13.10. 1891, d. 18.12. 1945, húsmóðir. Ætt Viniiingaskrá 29. útdráttur 4. dcs. 1997. íbúðavinningúr Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) ____________42223 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur) | 38456 53182 64037 70640 Ferðavinningur Kr. 50.000 __________Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2838 24246 40275 50009 564541 68493 15327 40166 44299 56326 61911| 69040 Húsbúnaðarvinningur fír. 10.C >00 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1663 13174 23497 34761 44717 55016 63744 75639 1708 14319 23831 35442 45092 55582 65057 76643 1981 17832 25398 36012 45431 55611 65126 76794 2616 18761 27155 36840 46369 56082 65244 77083 3266 18933 28051 37574 46987 56774 65510 77748 5076 19171 28416 37989 47972 58496 66087 77833 5288 19619 29318 39123 49036 60378 67576 78272 5334 19641 30851 39211 50161 60697 67661 79167 6188 20238 32321 39958 52688 60848 68417 79197 6420 20743 32458 40568 52871 62547 73080 7739 21566 32856 40597 53723 62908 73496 12516 21760 34010 40739 54276 62951 73566 12709 22978 34415 44175 S4815 63308 73688 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000__________ Kr. 10.000 (tvöfaldur) 167 9248 18917 31395 40840 50170 61422 71079 313 9388 19672 31647 41279 50336 61488 71081 326 9444 20220 31711 41366 50805 61848 71290 633 9470 20862 31784 41380 50832 62002 71356 790 9793 21235 31941 41943 51008 62003 71585 840 9959 21286 32325 42263 51550 62436 71589 899 10059 21303 32557 42339 51614 62590 71700 1188 10253 21551 32947 43009 51831 63012 72076 1423 10332 21634 33044 43049 52564 63048 72759 1432 10496 22274 33160 43050 52799 63096 73132 1749 10690 22410 33395 43104 53334 63137 73680 1904 10757 22872 33520 43116 53628 63387 73801 1911 10911 23075 33769 43206 53749 63407 74065 2059 11286 23183 34006 43322 53778 63484 74485 2065 11621 23722 34111 43333 53913 63774 74504 2098 12265 24224 34284 43980 53948 63918 74520 2211 12282 24612 34670 44205 54685 63947 74685 2491 12323 24619 34841 44348 54753 64329 74721 2555 12398 24776 35003 44461 55104 64647 74744 2877 12485 25053 35068 44499 55202 64717 74813 2880 12558 25271 35463 44631 55250 64748 74932 2996 12966 25782 35480 44887 56111 64837 75259 3474 13335 25863 35633 44893 56208 64911 75454 3690 13528 25907 35722 45108 56377 64972 75593 3761 13857 26125 35733 45156 56581 65000 75767 3785 13956 26198 35909 45239 56768 65002 75841 4252 14101 26362 35938 45244 57070 65058 75925 4266 14183 26727 36341 45350 57153 65262 76129 4332 14379 27037 36412 45373 57274 65606 76207 4412 14544 27085 36778 45945 57379 65828 76516 4555 15105 27133 36811 46648 57400 66020 76705 5047 15127 27285 36848 46817 57419 66055 76854 5143 15621 27348 36851 47133 57475 66226 76979 5775 15670 27438 36900 47193 57504 66243 77555 5838 16201 27713 37272 47274 57578 66560 77721 5990 16237 27767 37518 47341 57849 66953 77940 6195 16591 27802 37635 47472 57940 67308 78040 6426 16903 27907 37861 47496 57960 68058 78080 6514 16937 28403 38137 47800 58669 68105 78739 6662 17177 28555 38332 48034 58750 68509 78887 6807 17238 28802 38822 48538 59200 68540 79048 6930 17377 28986 38885 49184 59376 69409 79073 6958 17397 29155 39094 49397 59378 69411 79103 7295 17559 30041 39529 49419 60180 69540 79137 7298 17560 30148 39924 49624 60194 69692 79240 7827 17725 30325 40159 49722 60249 69710 79464 8098 17828 30700 40349 49759 60430 69758 79790 8479 18778 30718 40668 49809 60537 69947 79803 8707 18793 31242 40719 49974 60664 70131 79859 8717 18869 31280 40773 50169 61024 70811 79951 verslunarmaður við Fríhöfnina í Leifsstöð, búsett í Njarðvík en mað- ur hennar er Aðalsteinn Guðbergs- son bifvélavirki og eiga þau þrjú börn; Magnea Hauksdóttir, f. 4.8. 1951, deildarstjóri hjá íslenskum Páll Magnús var sonur Páls Magnússonar, útgerðarmanns í Hjörtsbæ i Keflavík, og Þuríðar Nikulásdóttur. Haukur og Þorgerður em að heiman á afmælisdaginn. Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson bygg- ingatæknifræðingur, Fornuvör 9, Grindavík, er fertugur í dag. Starfsferill Jón fæddist i Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Tækni- skóla íslands og lauk próf- um þaðan í bygginga- tæknifræði 1984. Jón hefur verið bæjar- tæknifræðingur og bygg- ingafulltrúi i Grindavík frá 1984. Fjölskylda Jón kvæntist 14.4. 1990 Unu Jónu Sigurðardóttur, f. 31.7. 1961, mót- tökustjóra. Hún er dóttir Sigurðar Valdimarssonar, skipstjóra í Ólafs- vík, og Guðrúnar Sigurðardóttur, hótelstým í Ólafsvík. Böm Jóns og Unu Jónu eru Karen Amelía, f. 15.6. 1979, nemi; Daði Rúnar, f. 20.5. 1982, nemi. Systkini Jóns eru Júlíus Sigurðsson, f. 5.2. 1943, pípulagningameistari; Sigurður Sigurðsson, f. 16.3. 1945, M.Ph. í verk- fræði; Una J. Sigurðar- dóttir, f. 22.1.1951, búsett í Danmörku; Sigrún Sig- urðardóttir, f. 22.3. 1955, hj úkmnarfræðingur; Hilmar S. Sigurðsson, f. 1.4. 1963, viðskiptafræðingur og markaðs- stjóri Stöðvar 2. Foreldrar Jóns: Sigurður F. Jóns- son frá Syðri-Grund i Svarfaðardal, f. 12.10. 1914, búfræðingur í Reykja- vík, og Magnhildur Sigiu-ðardóttir frá Efstadal í Laugardal. Jón Sigurðsson. 7//////////A Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl.9-14 «sunnudaga kl. 16-22 Tekið erámóti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarfþó að berast okkur fyrir kl. 17 áföstudag aWmih/^ h, v. % % Smáauglýsingar 550 5000 Tll hamingju með afmælið 8. desember 80 ára Ingveldur Haraldsdóttir, Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi. Ólína G. Sigurðardóttir, Álfhólsvegi 82, Kópavogi. 75 ára Gunnlaugur Sigurjónsson, Vallargötu 18, Þingeyri. 70 ára Elsa G. Jónsdóttir, Norðurvegi 29, Hrísey. Gísli Hjartarson, Foldahrauni 37 B, Vestmannaeyjum. Halldór R. Helgason, Kóngsbakka 11, Reykjavík. 60 ára Bjöm Blöndal Kristmundsson, Sæviðarsundi 74, Reykjavík. Gísli Ragnar Pétursson, Keldulandi 7, Reykjavík. Jóhanna Auður Árnadóttir, Sóltúni 5, Keflavík. Vilhelm Guðmundsson, Nýbýlavegi 40, Kópavogi. Þórir Gíslason, Hrauntungu 97, Kópavogi. 50 ára Guðni H. Sigurjónsson, Miðbraut 23, Vopnafirði. Guðný Pálsdóttir, Sigtúni 27, Patreksfirði. Helgi Bjamason, Safamýri 35, Reykjavík. Inga Helgadóttir, Grenimel 15, Reykjavík. Kolbrún Sigurbjömsdóttir, Þrúðvangi 14, Hafnarfirði. Oddný Guðmundsdóttir, Akm-gerði 25, Reykjavik. Þórdis Guðmundsdóttir, Njarðarholti 1, Mosfellsbæ. 40 ára Ásta María Björnsdóttir, Garðabraut 16, Akranesi. Drífa Hilmarsdóttir, Ljósvallagötu 24, Reykjavík. Elísabet Sigríður E. Kjerúlf, Langholtsvegi 88, Reykjavík. Guðmundur Sigmarsson, Ásvallagötu 15, Reykjavík. Hallur Ámann EÚertsson, Blikahólum 4, Reykjavík. Oddur Gunnarsson, Smárarima 64, Reykjavík. Ólmar Valgeirsson, Norðurvangi 20, Hafnarfirði. / jjrval -960síðuráári- íróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.