Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Síða 23
LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1998 ★ * iðsljós 23 Elton John heiðraður Poppstjaman Elton John hef- ur nú verið sleginn til riddara í heimalandi sínu. Aðalstignin kemur í kjölfar þess árs er fólk minnist hans helst fyrir það er hann snart hjörtu syrgjandi heimsbyggðarinnar með því að syngja Candle in the Wind við jarðarfor Diönu prinsessu. Á myndinni klæðist hann einni flikinni úr klæðaskáp þeim sem hann hefur ákveðið að selja úr til styrktar alnæmis- sjúkum. Héðan í frá verður líklega talað um Sir Elton John. John Travolta. John Travolta: Dómari rak hann út John Travolta gekk inn í ónefhdan dómsal í Bandaríkj- unum á dögunum, ekki til að láta rétta yfir sér heldur til að búa sig undir kvikmynd sem hann á að fara að leika í. í mesta sakleysi hélt hann að hann gæti fylgst með réttar- höldum í morðmáli án þess að eftir því yrði tekið. En öðruvísi fór en ætlað var. I miðjum réttarhöldum bað dómarinn um orðið, kallaði Travolta til sín og bað hann vin- samlegast að yfirgefa salinn. Ástæðan? Jú, dómaranum fannst nærvera kvikmynda- stjörnunnar trufla réttarhaldið. í hvert skipti sem Travolta bærði á sér festust augu kvið- dómenda á honum í staðinn íyr- ir að fylgjast með málflutningi lögmanna og frásögnum vitna. Travolta varð kurteislega við þessari ósk dómarans og yfirgaf salinn með bros á vör. Já, það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur! Gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason heldur þessa dagana tónleika á Sóloni fslandusi. Þrennir eru búnir og tvennir eftir, annað kvöld og á mánudagskvöldið. Jón Páll fór til Bandaríkjanna árið 1983 og hefur búið þar síð- an. Hann vakti snemma á sér athygli fyrir frá- bæran djassgítarleik. Vestanhafs hefur hann leikið með hinum og þessum, m.a. á timabili hinni þekktu stórsveit, Buddy Rich, sem marg- ir töldu þá bestu fyrir utan Basie, Herman og Ellington. Jón Páll er hér á landi aðeins í jólafríi og nýt- ur aðstoðar Tríós Ólafs Stephensens sem skipað er, auk Ólafs, þeim Guðmundi R. Einarssyni og Tómasi R. Einarssyni. Ólafur og Jón PáÚ léku síðast saman með tríói ásamt Sigurbirni Ing- þórssyni í Evrópufor Hauks Morthens fyrir um fjörutíu árum. Jón Páll Bjarnason á Sóloni íslandusi: Skemmtileg sveifla Jón Páll Bjarnason í ham á Sóloni íslandusi í vik- unni. Hann spilar aftur annað kvöld og á mánudags- kvöld. DV-mynd Hilmar Þór Tilda long grain hrísgijón, 1 kg Hertoginn af Jaðri, 2 kg hvítar kartöflur 200 Mílur, ýsa roðlaus og beinlaus Brazzi appelsínusafi 1 l Kavli hrökkbrauð, 3 tegundir 150 g R.TC-E HAGKAUP mm sprengia kr./pokinn kr./pokinn Allai verslánir opnar 1 d.tg laugardag og matvðruverslun okk.u i kringlu er opin a morgun sunnudag. Aði.u \erslanii lokaðai vegna \ ói utalningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.