Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Qupperneq 24
28 MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin! Þú getur hringt . aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leýninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. . Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 S ÍMA P J lU 'Jbf % 1 1 L* ^JHHHHL-^* - Draumsýn. Heitar, sexi fantasíur! Draumsýn. Æsandi, djarfar sögur! PRÍVAT SÖGUR OG ÖNNUR ÆVINTÝRI SONJA.JENNÝ, TINNAAUEXOG 2 ÞU EROTISK ÆTVINTYRl Simamiölun. Hér gerast ævintýri! 905-2666 I SONJA JENNÝ ERÓTÍSK ÆVINTÝRI TINNA ALEX 66.48.KR.MlN Símamiölun. Heitar sögur. ------7----------- IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum sainan -WmWFWWFÆé staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oWmilli himjn$ og stighœkkandi birtingarafsláttur V Smáauglýsingar ir»ra 550 5000 / / / / / / / / / / / / / Nýir umboðsmenn frá 1. janúar 1998 Mosfellsbær Guðfinna Brynjólfsdóttir Hlíðarási 3 Sími 566 7344 Skagaströnd íris Valgeirsdóttir Fellsbraut 4 Sími 452 2714 E2SSS3HHHH Inga Jóhanna Kristinsdóttir Grundarbraut 44 Sími 436 1251 Reyðarfjöröur Torfi Pálmar Guðmundsson Árgötu 7 Sími 474 1488 Bolungarvík Guðrún Ármannsdóttir Miðstræti 10 Sími 456 7481 Búöardalur Lilja Björg Ágústsdóttir Dalbraut 4 Sími 434 1239 565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7. Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi, Galant ‘87, Tredia ‘85, Subaru ‘80-’91, Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190 og 200-línan, Charade ‘84—’91, Mazda 626, Golf, BMW, Corolla, Tercel, Monza, Fiat, Orion,, Escort, Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. ísetning, viðgerð- ir á staðnum. Opið 10-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84—’95, Tburing ‘92, Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86, HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo- line. Kaupum tjónbila. Opið 10-18 v.d. Varahlutir og viögeröir, eigum varahluti í: Austin Metro, BMW 520i, Monza, Citroén BX, Dodge Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford Sierra, Ford Escort, Lada 1500, Lada Samara, MMC Colt, Saab 900, Seat Ibiza, Subaru 1800, VW Golf, VW Jetta, Volvo 244. Bílaþjónn- inn ehf., s. 555 4063, 897 5397/555 3260. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Eigum varahluti í Lancer ‘88, Lancer station 4x4 ‘87, Subaru turbo ‘86, Justy ‘87, Swift ‘87 og ‘88, Micra ‘87 og ‘88, Corolla ‘87, Charade ‘88, Samara ‘90 og ‘93, Favorit ‘91. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílamiöian, sími 555 6555. Erum að rífa: MMC Pajero, langan, ‘90, Volvo 760 ‘85, Dodge Aries ‘88, Subaru ‘87, Honda Civic ‘87, Ford Sierra ‘86 o.fl. Isetning á staðnum, fast verð. Bílamiðjan, Lækjargötu 30, Hf. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. VIsa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla. Sfiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Mazda, Mazda, Mazda. Notaðir varahl. í flestar gerðir Mazda- bíla. Viðgerðir á Mazdabílum. Gemm einnig við flestar aðrar teg. fólksbíla. Fólksbílaland, Bíldsh. 18, s. 567 3990. Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Emm á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/852 5849. Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ. Varahlutir í margar gerðir bíla. Isetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816. Suzuki Fox. Orginal dekk, felgur og fram- og afturstuðari óskast. A sama stað til sölu nýr bílskúrshurðaopnari. Uppl. í síma 895 6131. Gísli. Varahlutir í flestar geröir bifreiöa. Opið frá kl. 9-19. Bílakringlan, Höfðabakka 1, sími 587 1099 og 894 3765. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða og millikælar. Er aö byrja aö rífa Suzuki Swift ‘87. Uppl. í síma 554 3574 eða 855 2674. y______________________Viðgerdir Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. AUar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Caterpillar-veghefill. Hef kaupanda að góðum vegheíli, Cat 12 E eða F., Höfum ýmsar vélar á skrá. Útvegum vélar erlendis. Leitið upplýsinga. H.A.G.- tækjasala, sími 567 2520. Vökvafleygar. Mikið úrval nýn-a og notaðra fleyga til sölu. Varahlutir í allar gerðir vökvafleyga. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. JCB D3 4x4 ‘86, opnanleg skófla fram- an, skotbóma + aukaskófla á bakkó, ekin ca 600 tíma, þarfnast aðhlynning- ar. Gott verð. S. 853 9902 og 436 1205. Vélsleðar Óska eftir húddi á Polaris 650, árg. '89, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 438 6793. glQ Vörubílar Íslandsbílar óska viöskiptavinum sínum gæfu og velgengni á komandi ári. Þökkum viðsklptin á liðnu ári. Eigum á lager 15 stk. vöru- og dráttarbíla, á verði frá 500 þús. til 5 millj., auk vsk. Scania, Volvo, M. Benz, MAN, 6 hjóla, 10 hjóla, 12 hjóla, stellara, búkkabíla, 3ja drifa, frambyggða, einf. hús, koju- hús, húddara o.fl. Eigum einnig á lager 15 vagna. Flatvagna, gámagrindur, malarvagna, lokaða vagna, beislisvagna o.fl. Verð og kjör við flestra hæfi. Scania-stell, 6x4, 2 stk., annað á loftfj.(143), hitt með 2 blaðfj.(142). Erum með bfla og vagna sem má greiða að hl. m/vinnu sem getur fylgt. Vinsamlega hringið eða lítið inn eftir frekari uppl. Alltaf heitt á könnunni og meðlæti. Aðstoð- um v/gármögnun. Löggild bflasala. Íslandsbílar, Eldshöfða 21, Reykjavík, s. 587 2100, og Jóhann, s. 894 6000. Vörubílar og vinnuvélar. Útvegum vörubfla, vinnuvélar, MAN- herbfla og varahluti frá Evrópu. Stuttur afgreiðslufrestur, gott verð. Bflapartasala Garðabæjar, sími 565 0455 og 895 7424. MMWK HÉSHÍÍXH Fasteignir Óska eftir 4 herbergja íbúö eða einbýl- ishúsi í Keflavík, Grindavík eða á Suðurlandi á góðum kjörum, jafhvel án útborgunar. Skrifleg svör sendist DV, merkt „MD-8161”, fyrir 10. jan. íbúö óskast keypt á höfuðborgarsvæð- inu á góðum kjörum eða með yfirtöku lána. Má þarfnast töluverðra lagfæringa. S. 565 4070 og 896 1848. Önnumst alhliöa skjalagerð og ráögjöf á sviði fasteignaviðskipta f. einstakl., fyrirtæki og stofnanir. Löggiltir fast- eignasalar, Gullinbrú ehf., s. 520 2019. Óska eftir 4 herbergja íbúð til kaups á ca 5 milljónir. Uppl. í síma 553 0585 og 562 8805 e.kl. 18,________________ g Húsnæði í boii 2ja herbergja góð íbúð til leigu í Reykjavík, með eða án húsgagna. Reglusemi. Leiga 37 þús. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl, í síma 899 9088. Einstaklinasherbergi til leigu í Seljahv., Taust strax, fyrir reglusama og reyklausa. Uppl. í s. 567 2699 kl. 18-20 en símsvari á öðrum tíma. Einstaklingsherbergi til leigu í Hlíðahverfi, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 552 4634 e.kl. 17. Gott herbergi til leigu í Hafnarfiröi með aðgangi að baðherbergi, eldhúsi og þvottahúsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 899 5669 og 565 5669 e.ki. 17. Herbergi til 'leigu, 14 m2, í austurbæ Kópavogs, nálægt hótel- og veitinga- skólanum. Wc og sturta. Upplýsingar í síma 564 2058._______________________ Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).__ Reyklaus og reglusamur langtímaleigj- andi óskast í bjarta 2 herbergja íbúð í gömlu húsi í miðbænum. Laus strax. Uppl. f síma 5513950 e.kl. 13._________ Rúmgott einstherb. m/vaski til leigu miðsv. Aðg. að eldh., setust. m/sjónv. (Stöð 2), baðaðst., þvottav. og mynt- síma. Húsg, geta fylgt. S. 588 5273. Stórt herbergi á svæöi 101 til leigu. Sameiginlegt eldhús og bað. Einnig herbergi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 4070 og 896 1848.__________________ Stúdíóíbúð í Mörkinni 8 til leigu fyrir reglusaman einstakling eða par. Aldurstakmark 22 ára. Uppl. í síma 568 3600 milli kl. 11 og 13 virka daga. Svæði 101. Herb. með aðgangi að baði, eldhúsi, setustofu með sjónvarpi. Þvottav/þurrkari. Rafmagn, hiti og sími innifalið í leigu. S. 564 2330.___ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. f§ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.