Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Síða 28
32 MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998 r Iþróttir unglinga i>v mfÍSLANOi ,W BAN#£x±\s*r:Ki SlANDí 3ANKI RL+ \ '< SAhKI *LAN& Myndin er af liöunum sem léku til úrslita í 5. flokki stúlkna á Jólamóti Kópavogs i innanhússknattspyrnu sem fór fram um áramótin. FH og Selfoss spiluöu til úrslita og sigraði FH, 1-0, eftir spennandi leik og bráöabana sem stóö í 8 mínútur. - Meistaraliö FHer þannig skipaö: Edda Hauksdóttir, Arna Guöiaugsdóttir, Linda P. Guðjónsdóttir, Erla H. Ásgeirsdóttir, Karen Grétarsdóttir, Hafdís Ragnarsdóttir, Ásta R. Hafsteinsdóttir, Berglind Arnardóttir, Kristjana Þorradóttir, Hjördís Olafsdóttir, Ragna Lóa Guömundsdóttir, Silja M. Stefánsdóttir, Björg Kristjánsdóttir og Unnur Hjartardóttir. Þjálfari stelpnanna er Þórarinn B. Þórarinsson. - Liö Selfoss, sem varö 12. sæti, er skipaö eftirtöldum stelpum: Sunna Stefánsdóttir, fyrirliöi, Harpa Ólafsdóttir, Rakel Pálsdóttir, Rebekka Pálsdóttir, Heiörún Hlööversdóttir, Ásdís Auöunsdóttir, Þórleif Guöjónsdóttir og Elísabet Guölaugsdóttir. Þjálfari Selfossliðsins er Laufey Guömundsdóttir og liösstjóri er Eygló Pétursdóttir. DV-myndir Hson v. A Jólamót Kópavogs í fótbolta: FH meistari í 4. flokki karla FH-strákamir i 4. flokki sigr- uöu Njarðvík, 3-1, í úrslitaleik í Jólamóti Kópavogs í innanhúss knattspymu 27. desember. Úrslit leikja urðu eftirfarandi. 4. flokkur - A-riðill: Fram-FH....................0-1 Selfoss-Stjaman............1-4 Breiðablik (1)-Haukar......1-1 Fram-Selfoss...............0-2 Stjaman-Breiðablik (1) .... 0-1 FH-Haukar..................2-0 Breiðablik (1)-Fram........2-4 Haukar-Stjaman.............0-7 Selfoss-FH.................0-2 Fram-Haukar................3-0 Selfoss-Breiðablik (1).....0-4 FH-Stjaman.................2-1 Haukar-Selfoss.............1-3 Stjaman-Fram...............2-1 Breiðablik (1)-FH..........1-2 4. flokkur - B-riðill: Afturelding-HK.............l^! Keflavík-Njarðvík..........0-1 Breiðablik (2>-Fjölnir.....2-1 Afturelding-Keflavík.......0-4 Njarðvik-Breiðablik (2).... 0-1 HK-Fjölnir.................4-0 Breiðablik (2)-Afturelding.. 5-0 Fjölnir-Njarðvík...........0-3 Keflavík-HK................3-1 Afturelding-Fjölnir........1-0 Keflavík-Breiðablik (2) .... 4-2 HK-Njarðvík................1-8 Fjölnir-Keflavík...........0-4 Njarðvík-Afturelding.......7-2 Breiðablik (2)-HK..........4-0 Úrslitaleikurinn: FH-Njarðvík................3-1 Jólamót Kópavogs í fótbolta innanhúss - 5. flokkur stelpna: FH meistari - sigruöu Selfoss, 1-0, í úrslitaleik og bráöabana Fyrirliöarnir eftir hinn skemmtilega úrslitaleik í 5. flokki stelpna. Til vinstri er Sunna Stefánsdóttir, fyrirliöi Selfossliösins, og til hægri er Unnur Hjartar- dóttir, fyrirliöi FH-liösins. Jólamót Kópavogs í innanhúss- knattspymu yngri flokka fór fram . um nýárið í íþróttahúsinu í Digra- nesi. Keppt var í öllum yngri Qokk- um karla og kvenna. FH sigraöi í 5. flokki stelpna í keppni í 5. flokki stelpna léku FH og Selfoss til úrslita og var leik- urinn mjög spennandi allan timann. Þegar venjulegur leiktími var úti var staðan jöfn, 0-0, svo grípa þurfti til framlengingar og enn var jafnt. Þurfti því að leika bráðabana, sem þýddi að liðið sem skoraði mark ynni leikinn. Bráöabaninn stóö í alls 8 mínútur en þá tókst Hjördísi Ólafsdóttir, FH, að skora hið mikil- Umsjón Halldór Halldórsson væga mark sem færði FH meistara- titilinn. Lokatölur urðu því 1-0 fyr- ir FH. Böröumst vel Unnur Hjartardóttir, fyrirliði FH- liðsins, var að vonum mjög ánægð með úrslitin: „Leikurinn var svolítið erfiður en við ætluðum ókkur aö vinna hann og það tókst. Við spiluðum þennan leik bara eins og venjulega, börð- umst mjög vel og lékum sterka vöm og beittum skyndiupphlaupum. Þetta er í fyrsta skipti sem við vinn- um í svona stóru móti og er alveg frábært,“ sagði Unnur. Ekki sátt viö úrslitin Sunna Stefánsdóttir, fyrirliði Sel- fossliðsins var ekki alveg ánægð með úrslitin: „Ég er ekki beint ánægð með þessi úrslit því við sóttrnn mun meira en FH-stelpumar. Leikurinn var annars mjög skemmtilegur. Við æfum tvisvar í viku og fmnst mér vera mikill áhugi fyrir kvennafót- bolta á Selfossi. Jú, auðvitað ætlum við aö standa okkur vel á íslands- mótinu í sumar,“ sagði Sunna. Úrslit leikja í 5. flokki: A-riðill: Selfoss-Fjölnir.................2-0 Afturelding-HK (2)..............2-0 Breiðablik (l)-Selfoss..........C-l Fjölnir-Afturelding.............0-0 Breiðablik (1)-HK (2)...........3-0 Selfoss-Afturelding..........0-0 HK-(2)-FÍölnir...............0-2 Afturelding-Breiðablik (1) .... 0-4 HK (2>-Selfoss...............0-3 Fjölnir-Breiðablik (l).......1-2 B-riðill: Stjaman-HK (1)...............1-0 Breiðablik (2)-UMFB..........0-0 FH-Stjaman...................1-1 HK (1)-Breiðablik (2)........0-0 FH-UMFB......................1-1 Stjaman-Breiðablik (2).......1-0 UMFB-HK (1)..................2-0 Breiðablik (2)-FH............0-3 UMFB-Stjaman.................1-0 HK (1)-FH....................0-4 Úrslitaleikurinn: FH-Selfoss...................1-0 (Eftir framlengingu og bráðabana). Stúlkurnar í 5.-7. bekk í Grandaskóla sigruöu á grunnskólamóti Reykja- víkur í borötennis sem fór fram 20. desember í TBR-húsinu. Þær spil- uöu af ákveöni og festu sem dugöi þeim til sigurs. Grunnskólamót Reykjavíkur í borðtennis 1997: Mjög góð þátttaka Stúlkur, 5.-7. bekkur: 1. Grandaskóli. 2. Hamraskóli. 3. Ártúnsskóli. Drengir, 8.-10. bekkur: 1. Hagaskóli. 2. Seljaskóli. 3. Fellaskóli. Jólaforgjafarmót gmnnskóla Reykjavíkur í borðtennis fór fram 20. des. Matthías Stephen- sen, sem keppir fyrir hönd Laug- amesskóla, sigraði glæsilega, eft- ir úrslitaleik viö Tryggva Rós- mundsson úr Fellaskóla. Stúlkur, 8.-10. bekkur: 1. Árbæjarskóli. 2. Hagaskóli. 3. Vogaskóli. Þessir strákar voru bestir á jólaforgjafarmótinu, frá vinstri: Magnús (3-4), Matthfas (1), Tryggvi (2) og Þórólfur 3-4). Hið árlega grunnskólamót í borðtennis fór fram í TBR-húsinu 20. desember og var þátttaka mjög góð. Úrslit urðu sem hér segir. Piltar, 5.-7. bekkur: 1. LaugamesskóU. 2. Háteigsskóli. 3. Ártúnsskóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.