Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1998 Adamson 27 Andlát Inga Lára Matthlasdóttir frá Pat- reksfirði lést á Droplaugarstöðum i mánudaginn 5. janúar. Sigríður Þórðardóttir frá Jórvík lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð laugardaginn 20. desember. ' Jarðarfórin hefur farið fram i kyrr- þey að ósk hinnar látnu. i _______________________________ j Jarðarfarir Leó Jónasson á Svanavatni verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 10. janúar kl. 14. Laufey Tryggvadóttir frá Meyjar- hóli, dvalarheimilinu Hlíð, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 9. janúar kl. 13.30. Guðný Þóra Árnadóttir, Furu- i gerði 1, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni í Reykjavík á 1 morgun, fimmtudaginn 8. janúar, kl. 10.30. aukaafslátt af smáauglýsingum I Smáauglýsingar 550 5000 Smáauglýsinga deild DV er opin: ^ • virka daga kl. 9-22^ • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaiö fyrir birtingu. Afh. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Spakmæli Drottinn, veit mér þá vizku að sjá börnin mín eins og aðrir sjá þau. Anna Eaton. Vísir fyrir 50 árum 7. janúar. Óhjákvæmilegur sam- dráttur í iðnaði og verslun. Lalli og Lína LÍNA KJÁIST AF SÍNÖLDUR SJÚKDÓMI. Slökkvilið - Lögregla Ncyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaljöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9.00-24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelll 14 opið mánd.-fund. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fosd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-íöstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fund. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Simi 577 3610. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánud.-fimd. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími 561 4604. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt- is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sím- svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiö mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10_12 og 16.30-18.30. Aðra frídap frá kl. 10-12. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keílavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aba virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg- ingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- rngar um lækna og lyfjaþjónustu í sbnsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla vbka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviiiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir sami Öldrunardeildir, frjáls heimsóki ir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-ib. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjiun: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og föstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasaln, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opiö mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vepa viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. I desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl, 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og véismiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, slmi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðurn., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. HafharQ., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoö borgarstofnana. A Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér er vel tekið þar sem þú kemur í dag og þú nýtur góðs af velvild í þinn garð. Gættu þin þó i viðskiptum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Áhugi þinn á félögunum eykst og þú tekur meiri þátt í félags- lífi í dag en undanfarið. Þú getur kynnst skemmtilegu fólki en verður að stilla eyðslunni í hóf. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vertu á verði gagnvart kjaftasögum. Ekki trúa öllu sem þú heyrir því fólk þarf ekki endilega að vera áreiðanlegt þótt svo virðist. Nautið (20. april - 20. maí): Þú verður fyrir óvæntri en skemmtilegri reynslu. Reyndu að nýta daginn sem best og skipuleggja tíma þinn. Tviburamir (21. mal - 21. júní): Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana. Þú fmnur fyrir and- stöðu við tillögur þinar en það gæti hjálpaö þér að bæta hug- myndir þínar. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Dagurinn verður skemmtilegur með tilliti til félagslífs. Eitt- hvað óvænt gerist á þeim vettvangi. Happatölur eru 4, 15 og 18. Ljúnið (23. júlí - 22. ágúst): Þú átt annríkt í dag og þiggur með þökkum alla þá hjálp sem þú getur fengið. Varaðu þig á óþolinmæði og frekju í vinn- unni. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú kemur víða við í dag og dvelur stutt við hvert verkefni. Reyndu að einbeita þér svo þú getir unnið sem best. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt rólegan dag og þér gefst tlmi til að íhuga betur ýmis- legt sem þú hefur verið að hugleiða. Fjölskyldan skipar stór- an sess í dag. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér finnst óþægilegt hve mikil afskipti ákveðin persóna hef- ur af vinnu þinni. Reyndu að leiða það hjá þér eins og þú framast getur. Bogmaðiulnn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert að velta einhverju fyrir þér og það gæti tekið dálítinn tíma aö komast að niðurstöðu. Vertu þolinmóður. Steingeítin (22. des. - 19. jan.): Margt kemur á óvart í dag, jafnvel það sem þú ert vanur aö gera á hverjum degi gæti verið ööruvísi. Happatölur eru 8,16 og 23. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.